Gísli Þorgeir á leið í aðgerð

Landsliðsmaðurinn í handboltanum Gísli Þorgeir Kristjánsson leikmaður Kiel í Þýskalandi þarf í aðgerð vegna meiðsla á öxl sem hafa verið að hrjá hann síðustu vikur og mánuði.

136
01:02

Vinsælt í flokknum Sport