Blindur bakstur - Svona voru Red velvet kökur Tobbu og Júlíönu

Fyrsti þátturinn af Blindur Bakstur var sýndur um helgina á Stöð 2. Þáttastjórnandinn Eva Laufey Kjaran fékk þær Tobbu Marínós og Júlíönnu Söru til þess að baka í þættinum. Keppendur fá hvorki að vita hvað þau eiga að baka né hvað uppskriftin inniheldur, þau þurfa algjörlega að fylgja leiðbeiningum Evu í blindni. Í þessari klippu má sjá hvernig kökur Tobbu og Júlíönu komu út og hvor þeirra stóð uppi sem sigurvegari.

102312
06:37

Vinsælt í flokknum Eva Laufey