Boðað til kertavöku við Tjörnina
Boðað hefur verið til kertavöku við Tjörnina í Reykjavík til að minnast þeirra kvenna sem ekki eru lengur meðal okkar vegna kynbundins ofbeldis. Hallgerður Kolbrún er niðri við Tjörn og ræddi við skipuleggjendur.
Boðað hefur verið til kertavöku við Tjörnina í Reykjavík til að minnast þeirra kvenna sem ekki eru lengur meðal okkar vegna kynbundins ofbeldis. Hallgerður Kolbrún er niðri við Tjörn og ræddi við skipuleggjendur.