Boðað til kertavöku við Tjörnina

Boðað hefur verið til kertavöku við Tjörnina í Reykjavík til að minnast þeirra kvenna sem ekki eru lengur meðal okkar vegna kynbundins ofbeldis. Hallgerður Kolbrún er niðri við Tjörn og ræddi við skipuleggjendur.

35
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir