Pétur hættur hjá Val Pétur Pétursson hefur sagt upp störfum sem þjálfari kvennaliðs Vals í fótbolta. Þetta tilkynnti félagið síðdegis. 33 27. október 2024 18:50 00:42 Fótbolti