Ísland í dag - Innlit til Maríu Gomez

Bloggarinn og áhrifavaldurinn María Gomez hefur alveg slegið í gegn með síður sínar paz.is og instagram síðu sem eru með tugir þúsunda fylgjenda. En þar fjallar hún bæði um mat og heimili. Og hún er mjög úrræðagóð og hugmyndarík þegar kemur að breytingum í húsnæði sínu og hefur gert upp hús á einstaklega flottan hátt. Vala Matt fór í innlit til Maríu og fékk að sjá fyrir og eftir myndir af flottu húsi hennar á Álftanesinu.

17137
11:29

Vinsælt í flokknum Ísland í dag