Ísland í dag - Sylvía Lovetank með töff vegg í stofunni

Myndlistarkonan og búningahönnuðurinn Sylvía Dögg Halldórsdóttir, með listamannsnafnið Sylvía Lovetank gerir alltaf óvenjulega og skemmtilega hluti. Og í fallegu raðhúsi sínu á Seltjarnarnesi er hún til dæmis með alveg einstakan vegg í miðri stofunni sem er málaður á mjög sérstakan hátt og verður eins og myndlistarverk í miðju húsinu. Og fatastíll Sylvíu Daggar er einnig mjög töff og Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og heimsótti þessa flottu myndlistarkonu og skoðaði hennar hönnun og fatastíl og fleira.

14853
13:08

Vinsælt í flokknum Ísland í dag