Vill gera Selfoss að jólabæ Íslands

Eitt jólalegasta hús landsins stendur við Austurveg á Selfossi og blasir við vegfarendum sem aka í gegnum bæjarfélagið. Eigandinn kippir sér ekkert upp við að húsið sé myndað í gríð og erg og vill, reyndar, að Selfoss verði jólabær Íslands.

3471
01:38

Vinsælt í flokknum Fréttir