Tilnefnd til Gullboltans

Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og þýska stórliðsins Bayern München var í kvöld tilnefnd til Gullboltans, Ballon d'Or. Viðurkenningin er veitt því knattspyrnufólki sem hefur þótt standa sig best á árinu á heimsvísu.

15
00:26

Vinsælt í flokknum Fótbolti