Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2026 16:50 Óðinn Þór Ríkharðsson fagnar einu af sjö mörkum sínum í dag en hann kveikti í íslenska liðinu með frábærum mörkum en einnig flottum og hugrökkum tilþrifum í vörninni. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sig inn í undanúrslitin með átta marka stórsigri á Slóveníu í lokaleik sínum í milliriðlinum á Evrópumótinu í handbolta 2026. Íslenska landsliðið stakk af í seinni hálfleiknum með 6-2 spretti snemma í seinni hálfleik og eftir það var stressið í burtu og íslensku strákarnir léku sér að slóvenska liðinu út leikinn. Sigurinn var aldrei í hættu. Hræðileg nýting úr dauðafærum var saga fyrri hálfleiks þar sem Miljan Vujovic varði átta dauðafæri frá íslensku strákunum auk þess sem eitt dauðafæri endaði í stönginni. Sem betur fer pössuðu Slóvenar illa upp á boltann á móti. Þeir nýttu skotin sín sjötíu prósent í fyrri hálfleik en töpuðu níu boltum á meðan íslenska liðið tapaði engum bolta. Sú tölfræði hélt okkur á floti sem mótvægi við öll klúðrin úr dauðafærunum. Það er ekki oft sem Ísland er plús níu í töpuðum boltum í einum hálfleik. Slóvenar fengu auk þess öll sex vítin sem voru dæmd í fyrri hálfleik og þau nýtti Domen Novak af öryggi. Sex af síðustu átta mörkum slóvenska liðsins í fyrri hálfleiknum komu úr vítaköstum. Í seinni hálfleik héldu Slóvenar áfram að tapa boltanum og íslenska liðið refstaði ítrekað með mörkum úr hraðaupphlaupum og hröðum sóknum. Ísland var 13-0 yfir í hraðaupphlaupsmörkum og þvingaði alls fimmtán tapa bolta á meðan íslenska liðið tapaði aðeins þremur boltum allan leikinn. Í öllum þremur var boltinn dæmdur af íslensku strákunum. Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði ekki aðeins sjö mörk heldur fiskaði hann einnig þrjá ruðninga á Slóvenana. Ómar Ingi Magnússon fór að hjálpa Gísla Þorgeiri Kristjánssyni við að sprengja upp varnarleik Slóvena en þeir komu saman af 23 mörkum íslenska liðsins. Ómar Ingi átti sinn besta leik á hárréttum tíma. Gísli bjó alls til fjórtán skotfæri en í sex þeirra klikkuðu liðfélagar hans í dauðafæri. Markvarslan var ekki góð en liðið vann hvern boltann á fætur öðrum í vörninni og sýndi afburðasóknarleik eftir að strákarnir fóru að nýta betur dauðafærin. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik Íslands á mótinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Slóveníu á EM 2026- Hver skoraði mest: 1. Elliði Snær Viðarsson 8 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 7 2. Ómar Ingi Magnússon 7/2 4. Orri Freyr Þorkelsson 4 4. Janus Daði Smárason 3 4. Bjarki Már Elísson 3 7. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 7. Haukur Þrastarson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 3 1. Bjarki Már Elísson 3 1. Ómar Ingi Magnússon 3 1. Elliði Snær Viðarsson 3 5. Janus Daði Smárason 2 5. Haukur Þrastarson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Elliði Snær Viðarsson 5 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 4 2. Ómar Ingi Magnússon 4/2 2. Orri Freyr Þorkelsson 4 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 11 (28%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 55:37 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 53:38 3. Janus Daði Smárason 52:55 4. Ómar Ingi Magnússon 52:34 5. Elliði Snær Viðarsson 47:09 6. Orri Freyr Þorkelsson 41:04 - Hver skaut oftast á markið: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 9 1. Ómar Ingi Magnússon 9/2 1. Elliði Snær Viðarsson 9 4. Orri Freyr Þorkelsson 6 5. Janus Daði Smárason 5 5. Bjarki Már Elísson 5 5. Haukur Þrastarson 5 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 8 2. Janus Daði Smárason 6 2. Ómar Ingi Magnússon 6 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 4. Viggó Kristjánsson 1 4. Viktor Gísli Hallgrímsson 1 4. Elliði Snær Viðarsson 1 4. Orri Freyr Þorkelsson 1 4. Haukur Þrastarson 1 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 13 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10 3. Janus Daði Smárason 9 3. Elliði Snær Viðarsson 9 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 8 6. Orri Freyr Þorkelsson 5 7. Bjarki Már Elísson 3 7. Haukur Þrastarson 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 7 2. Janus Daði Smárason 5 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 4. Orri Freyr Þorkelsson 1 4. Ómar Ingi Magnússon 1 - Mörk skoruð í tómt mark 1. Orri Freyr Þorkelsson 1. Elliði Snær Viðarsson - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 - Flest varin skot í vörn: 1. Janus Daði Smárason 1 - Hver fiskaði flest víti: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Ómar Ingi Magnússon 1 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Ómar Ingi Magnússon 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 10,0 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10,0 3. Elliði Snær Viðarsson 9,11 4. Janus Daði Smárason 8,84 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 8,54 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Janus Daði Smárason 9,46 2. Ýmir Örn Gíslason 7,73 3. Orri Freyr Þorkelsson 6,61 4. Elliði Snær Viðarsson 6,43 5. Ómar Ingi Magnússon 6,11 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 3 með langskotum 9 með gegnumbrotum 8 af línu 6 úr hægra horni 13 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 2 úr vítum 2 úr vinstra horni - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 50% úr langskotum 56% úr gegnumbrotum 89% af línu 62% úr hornum 67% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Slóvenía +6 Mörk af línu: Ísland +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +13 Tapaðir boltar: Slóvenía +12 Fiskuð víti: Slóvenía +5 Varin skot markvarða: Slóvenía +6 Varin víti markvarða: Slóvenía +1 - Misheppnuð skot: Ísland +5 Löglegar stöðvanir: Ísland +1 Refsimínútur: Jafnt (10-10) - Mörk manni fleiri: Jafnt (6-6) Mörk manni færri: Jafnt (3-3) Mörk í tómt mark: Ísland +2 - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt (5-5) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (6-5) 21. til 30. mínúta: Ísland +1 (7-6) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +3 (7-4) 41. til 50. mínúta: Ísland +1 (5-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (9-7) - Byrjun hálfleikja: Ísland +3 Lok hálfleikja: Ísland +3 Fyrri hálfleikur: Ísland +2 (18-16) Seinni hálfleikur: Ísland +5 (21-15) EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Danmörk-Noregur: Velja Danir sér mótherja í undanúrslitunum? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Sjá meira
Íslenska landsliðið stakk af í seinni hálfleiknum með 6-2 spretti snemma í seinni hálfleik og eftir það var stressið í burtu og íslensku strákarnir léku sér að slóvenska liðinu út leikinn. Sigurinn var aldrei í hættu. Hræðileg nýting úr dauðafærum var saga fyrri hálfleiks þar sem Miljan Vujovic varði átta dauðafæri frá íslensku strákunum auk þess sem eitt dauðafæri endaði í stönginni. Sem betur fer pössuðu Slóvenar illa upp á boltann á móti. Þeir nýttu skotin sín sjötíu prósent í fyrri hálfleik en töpuðu níu boltum á meðan íslenska liðið tapaði engum bolta. Sú tölfræði hélt okkur á floti sem mótvægi við öll klúðrin úr dauðafærunum. Það er ekki oft sem Ísland er plús níu í töpuðum boltum í einum hálfleik. Slóvenar fengu auk þess öll sex vítin sem voru dæmd í fyrri hálfleik og þau nýtti Domen Novak af öryggi. Sex af síðustu átta mörkum slóvenska liðsins í fyrri hálfleiknum komu úr vítaköstum. Í seinni hálfleik héldu Slóvenar áfram að tapa boltanum og íslenska liðið refstaði ítrekað með mörkum úr hraðaupphlaupum og hröðum sóknum. Ísland var 13-0 yfir í hraðaupphlaupsmörkum og þvingaði alls fimmtán tapa bolta á meðan íslenska liðið tapaði aðeins þremur boltum allan leikinn. Í öllum þremur var boltinn dæmdur af íslensku strákunum. Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði ekki aðeins sjö mörk heldur fiskaði hann einnig þrjá ruðninga á Slóvenana. Ómar Ingi Magnússon fór að hjálpa Gísla Þorgeiri Kristjánssyni við að sprengja upp varnarleik Slóvena en þeir komu saman af 23 mörkum íslenska liðsins. Ómar Ingi átti sinn besta leik á hárréttum tíma. Gísli bjó alls til fjórtán skotfæri en í sex þeirra klikkuðu liðfélagar hans í dauðafæri. Markvarslan var ekki góð en liðið vann hvern boltann á fætur öðrum í vörninni og sýndi afburðasóknarleik eftir að strákarnir fóru að nýta betur dauðafærin. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik Íslands á mótinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Slóveníu á EM 2026- Hver skoraði mest: 1. Elliði Snær Viðarsson 8 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 7 2. Ómar Ingi Magnússon 7/2 4. Orri Freyr Þorkelsson 4 4. Janus Daði Smárason 3 4. Bjarki Már Elísson 3 7. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 7. Haukur Þrastarson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 3 1. Bjarki Már Elísson 3 1. Ómar Ingi Magnússon 3 1. Elliði Snær Viðarsson 3 5. Janus Daði Smárason 2 5. Haukur Þrastarson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Elliði Snær Viðarsson 5 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 4 2. Ómar Ingi Magnússon 4/2 2. Orri Freyr Þorkelsson 4 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 11 (28%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 55:37 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 53:38 3. Janus Daði Smárason 52:55 4. Ómar Ingi Magnússon 52:34 5. Elliði Snær Viðarsson 47:09 6. Orri Freyr Þorkelsson 41:04 - Hver skaut oftast á markið: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 9 1. Ómar Ingi Magnússon 9/2 1. Elliði Snær Viðarsson 9 4. Orri Freyr Þorkelsson 6 5. Janus Daði Smárason 5 5. Bjarki Már Elísson 5 5. Haukur Þrastarson 5 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 8 2. Janus Daði Smárason 6 2. Ómar Ingi Magnússon 6 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 4. Viggó Kristjánsson 1 4. Viktor Gísli Hallgrímsson 1 4. Elliði Snær Viðarsson 1 4. Orri Freyr Þorkelsson 1 4. Haukur Þrastarson 1 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 13 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10 3. Janus Daði Smárason 9 3. Elliði Snær Viðarsson 9 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 8 6. Orri Freyr Þorkelsson 5 7. Bjarki Már Elísson 3 7. Haukur Þrastarson 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 7 2. Janus Daði Smárason 5 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 4. Orri Freyr Þorkelsson 1 4. Ómar Ingi Magnússon 1 - Mörk skoruð í tómt mark 1. Orri Freyr Þorkelsson 1. Elliði Snær Viðarsson - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 - Flest varin skot í vörn: 1. Janus Daði Smárason 1 - Hver fiskaði flest víti: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Ómar Ingi Magnússon 1 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Ómar Ingi Magnússon 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 10,0 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10,0 3. Elliði Snær Viðarsson 9,11 4. Janus Daði Smárason 8,84 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 8,54 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Janus Daði Smárason 9,46 2. Ýmir Örn Gíslason 7,73 3. Orri Freyr Þorkelsson 6,61 4. Elliði Snær Viðarsson 6,43 5. Ómar Ingi Magnússon 6,11 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 3 með langskotum 9 með gegnumbrotum 8 af línu 6 úr hægra horni 13 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 2 úr vítum 2 úr vinstra horni - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 50% úr langskotum 56% úr gegnumbrotum 89% af línu 62% úr hornum 67% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Slóvenía +6 Mörk af línu: Ísland +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +13 Tapaðir boltar: Slóvenía +12 Fiskuð víti: Slóvenía +5 Varin skot markvarða: Slóvenía +6 Varin víti markvarða: Slóvenía +1 - Misheppnuð skot: Ísland +5 Löglegar stöðvanir: Ísland +1 Refsimínútur: Jafnt (10-10) - Mörk manni fleiri: Jafnt (6-6) Mörk manni færri: Jafnt (3-3) Mörk í tómt mark: Ísland +2 - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt (5-5) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (6-5) 21. til 30. mínúta: Ísland +1 (7-6) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +3 (7-4) 41. til 50. mínúta: Ísland +1 (5-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (9-7) - Byrjun hálfleikja: Ísland +3 Lok hálfleikja: Ísland +3 Fyrri hálfleikur: Ísland +2 (18-16) Seinni hálfleikur: Ísland +5 (21-15)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Slóveníu á EM 2026- Hver skoraði mest: 1. Elliði Snær Viðarsson 8 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 7 2. Ómar Ingi Magnússon 7/2 4. Orri Freyr Þorkelsson 4 4. Janus Daði Smárason 3 4. Bjarki Már Elísson 3 7. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 7. Haukur Þrastarson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 3 1. Bjarki Már Elísson 3 1. Ómar Ingi Magnússon 3 1. Elliði Snær Viðarsson 3 5. Janus Daði Smárason 2 5. Haukur Þrastarson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Elliði Snær Viðarsson 5 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 4 2. Ómar Ingi Magnússon 4/2 2. Orri Freyr Þorkelsson 4 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 11 (28%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 55:37 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 53:38 3. Janus Daði Smárason 52:55 4. Ómar Ingi Magnússon 52:34 5. Elliði Snær Viðarsson 47:09 6. Orri Freyr Þorkelsson 41:04 - Hver skaut oftast á markið: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 9 1. Ómar Ingi Magnússon 9/2 1. Elliði Snær Viðarsson 9 4. Orri Freyr Þorkelsson 6 5. Janus Daði Smárason 5 5. Bjarki Már Elísson 5 5. Haukur Þrastarson 5 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 8 2. Janus Daði Smárason 6 2. Ómar Ingi Magnússon 6 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 4. Viggó Kristjánsson 1 4. Viktor Gísli Hallgrímsson 1 4. Elliði Snær Viðarsson 1 4. Orri Freyr Þorkelsson 1 4. Haukur Þrastarson 1 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 13 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10 3. Janus Daði Smárason 9 3. Elliði Snær Viðarsson 9 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 8 6. Orri Freyr Þorkelsson 5 7. Bjarki Már Elísson 3 7. Haukur Þrastarson 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 7 2. Janus Daði Smárason 5 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 4. Orri Freyr Þorkelsson 1 4. Ómar Ingi Magnússon 1 - Mörk skoruð í tómt mark 1. Orri Freyr Þorkelsson 1. Elliði Snær Viðarsson - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 - Flest varin skot í vörn: 1. Janus Daði Smárason 1 - Hver fiskaði flest víti: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Ómar Ingi Magnússon 1 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Ómar Ingi Magnússon 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 10,0 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10,0 3. Elliði Snær Viðarsson 9,11 4. Janus Daði Smárason 8,84 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 8,54 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Janus Daði Smárason 9,46 2. Ýmir Örn Gíslason 7,73 3. Orri Freyr Þorkelsson 6,61 4. Elliði Snær Viðarsson 6,43 5. Ómar Ingi Magnússon 6,11 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 3 með langskotum 9 með gegnumbrotum 8 af línu 6 úr hægra horni 13 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 2 úr vítum 2 úr vinstra horni - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 50% úr langskotum 56% úr gegnumbrotum 89% af línu 62% úr hornum 67% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Slóvenía +6 Mörk af línu: Ísland +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +13 Tapaðir boltar: Slóvenía +12 Fiskuð víti: Slóvenía +5 Varin skot markvarða: Slóvenía +6 Varin víti markvarða: Slóvenía +1 - Misheppnuð skot: Ísland +5 Löglegar stöðvanir: Ísland +1 Refsimínútur: Jafnt (10-10) - Mörk manni fleiri: Jafnt (6-6) Mörk manni færri: Jafnt (3-3) Mörk í tómt mark: Ísland +2 - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt (5-5) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (6-5) 21. til 30. mínúta: Ísland +1 (7-6) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +3 (7-4) 41. til 50. mínúta: Ísland +1 (5-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (9-7) - Byrjun hálfleikja: Ísland +3 Lok hálfleikja: Ísland +3 Fyrri hálfleikur: Ísland +2 (18-16) Seinni hálfleikur: Ísland +5 (21-15)
EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Danmörk-Noregur: Velja Danir sér mótherja í undanúrslitunum? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Sjá meira