Dagskráin: Barist um sæti í Super Bowl og stórleikur Arsenal og Man Utd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2026 06:03 Stuðningsmenn Denver Broncos dreymir um sæti í Super Bowl í ár. Getty/Dustin Bradford Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á sunnudögum. Stórleikur dagsins er leikur Arsenal og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni en áður en að honum kemur verða þrír leikir í beinni klukkan 14.00. Sunnudagsmessan mun síðan gera upp alla helgina í ensku úrvalsdeildinni eftir stórleikinn. Það er að koma að úrslitastund í NFL-deildinni en í kvöld og nótt kemur í ljós hvaða lið mætast í Super Bowl í ár. Fyrst mætast Denver Broncos og New England Patriots og í seinni leiknum mætast Seattle Seahawks og Los Angeles Rams. Strákarnir í Lokasókninni ætla að hita upp fyrir leiki dagsins frá klukkan 19.30 og fylgjast síðan með gangi mála í allt kvöld. Keilan á Reykjavíkurleikunum verður í beinni og við fáum einnig að sjá Íslendingaslag Bayern München og RB Leipzig í þýsku kvennadeildinni í fótbolta. Það verður einnig sýnt frá tveimur leikjum úr þýsku B-deildinni í fótbolta, golfmóti og bandarísku NHL-íshokkídeildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Ísland Klukkan 18.55 hefst bein útsending frá Reykjavíkurleikunum þar sem keppt er í keilu. SÝN Sport Klukkan 16.00 hefst bein útsending frá leik Arsenal og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 18.50 hefst Sunnudagsmessan þar sem farið er yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Klukkan 19.30 hefst upphitun Lokasóknarinnar fyrir leiki dagsins í úrslitakeppni NFL þar sem barist er um sæti í Super Bowl. Klukkan 19.45 hefst bein útsending frá leik Denver Broncos og New England Patriots í úrslitakeppni NFL en hér barist um sigur í Ameríkudeildinni (AFC) og sæti í Super Bowl. Klukkan 19.450 hefst bein útsending frá leik Seattle Seahawks og Los Angeles Eagles í úrslitakeppni NFL en hér barist um sigur í Þjóðardeildinni (NFC) og sæti í Super Bowl. SÝN Sport 2 Klukkan 13.40 hefst bein útsending frá leik Brentford og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. SÝN Sport 3 Klukkan 13.40 hefst bein útsending frá leik Crystal Palace og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. SÝN Sport 4 Klukkan 07.00 hefst bein útsending frá Hero Dubai Desert Classic-golfmótinu á DP World Tour. Klukkan 13.40 hefst bein útsending frá leik Newcastle og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. SÝN Sport Viaplay Klukkan 12.25 hefst bein útsending frá leik Schalke 04 og Kaiserslautern í þýsku B-deildinni í fótbolta. Klukkan 14.25 hefst bein útsending frá leik M´gladbach og Stuttgart í þýsku bundesligunni. Klukkan 17.25 hefst bein útsending frá leik Bayern München og RB Leipzig í þýsku kvennadeildinni í fótbolta. Klukkan 22.05 hefst bein útsending frá leik Ottawa Senators og Vegas Golden Knights í NHL-deildinni í íshokkí. Dagskráin í dag Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Sú besta í heimi er ólétt Sport Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sú besta í heimi er ólétt Dagskráin: Barist um sæti í Super Bowl og stórleikur Arsenal og Man Utd Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Alfons fer aftur til Hollands Sjá meira
Stórleikur dagsins er leikur Arsenal og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni en áður en að honum kemur verða þrír leikir í beinni klukkan 14.00. Sunnudagsmessan mun síðan gera upp alla helgina í ensku úrvalsdeildinni eftir stórleikinn. Það er að koma að úrslitastund í NFL-deildinni en í kvöld og nótt kemur í ljós hvaða lið mætast í Super Bowl í ár. Fyrst mætast Denver Broncos og New England Patriots og í seinni leiknum mætast Seattle Seahawks og Los Angeles Rams. Strákarnir í Lokasókninni ætla að hita upp fyrir leiki dagsins frá klukkan 19.30 og fylgjast síðan með gangi mála í allt kvöld. Keilan á Reykjavíkurleikunum verður í beinni og við fáum einnig að sjá Íslendingaslag Bayern München og RB Leipzig í þýsku kvennadeildinni í fótbolta. Það verður einnig sýnt frá tveimur leikjum úr þýsku B-deildinni í fótbolta, golfmóti og bandarísku NHL-íshokkídeildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Ísland Klukkan 18.55 hefst bein útsending frá Reykjavíkurleikunum þar sem keppt er í keilu. SÝN Sport Klukkan 16.00 hefst bein útsending frá leik Arsenal og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 18.50 hefst Sunnudagsmessan þar sem farið er yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Klukkan 19.30 hefst upphitun Lokasóknarinnar fyrir leiki dagsins í úrslitakeppni NFL þar sem barist er um sæti í Super Bowl. Klukkan 19.45 hefst bein útsending frá leik Denver Broncos og New England Patriots í úrslitakeppni NFL en hér barist um sigur í Ameríkudeildinni (AFC) og sæti í Super Bowl. Klukkan 19.450 hefst bein útsending frá leik Seattle Seahawks og Los Angeles Eagles í úrslitakeppni NFL en hér barist um sigur í Þjóðardeildinni (NFC) og sæti í Super Bowl. SÝN Sport 2 Klukkan 13.40 hefst bein útsending frá leik Brentford og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. SÝN Sport 3 Klukkan 13.40 hefst bein útsending frá leik Crystal Palace og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. SÝN Sport 4 Klukkan 07.00 hefst bein útsending frá Hero Dubai Desert Classic-golfmótinu á DP World Tour. Klukkan 13.40 hefst bein útsending frá leik Newcastle og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. SÝN Sport Viaplay Klukkan 12.25 hefst bein útsending frá leik Schalke 04 og Kaiserslautern í þýsku B-deildinni í fótbolta. Klukkan 14.25 hefst bein útsending frá leik M´gladbach og Stuttgart í þýsku bundesligunni. Klukkan 17.25 hefst bein útsending frá leik Bayern München og RB Leipzig í þýsku kvennadeildinni í fótbolta. Klukkan 22.05 hefst bein útsending frá leik Ottawa Senators og Vegas Golden Knights í NHL-deildinni í íshokkí.
Dagskráin í dag Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Sú besta í heimi er ólétt Sport Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sú besta í heimi er ólétt Dagskráin: Barist um sæti í Super Bowl og stórleikur Arsenal og Man Utd Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Alfons fer aftur til Hollands Sjá meira