Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 14. janúar 2026 18:09 Núverandi höfuðstöðvar danska hersins, Arktisk Kommando, við höfnina í Nuuk. Egill Aðalsteinsson Tveir fulltrúar Landhelgisgæslunnar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Atlantshafsbandalagsins á Grænlandi. Þeir munu aðstoða við undirbúningar æfingarinnar Arctic Endurance sem hófst í dag og felur í sér verulega aukningu hermafla á Grænlandi sem harla óvenjulegt telst að hafi verið hrundið fyrir tilviljun af stað akkúrat í dag. Greint var frá því í morgun að dönsk yfirvöld hefðu afráðið að senda talsvert hergagna og hermanna til Grænlands. Fyrstu hermennirnir voru sendir fyrir tveimur dögum siðan og eru þeir sagðir undirbúa komu fleiri hermanna frá Danmörku og mögulega öðrum Evrópuríkjum. Varnarmálaráðherrar Noregs og Svíþjóðar hafa staðfest þátttöku sína í æfingunni. Troels Lund Poulsen varnarmálaráðherra Danmerkur sagði á blaðamannafundi í Kaupmannahöfn í dag að ónefndar bandalaþjóðir tækju þátt og að sum þeirra gerðu sína hermenn út til Grænlands en tók ekki fram hverjar þær þjóðir væru. Norðmenn staðfestu fyrr í kvöld að tveir fulltrúar yrðu sendir út á þeirra vegum og forsætisráðherra Svíþjóðar staðfesti sömuleiðis að þeir sendu fulltrúa til Grænlands að beiðni danskra stjórnvalda. Ægir Þór Eysteinsson fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins segir í svari við fyrirspurn Vísis að Ísland taki þátt í æfingunni Arctic Endurance, bæði með hinum venjubundna gistiríkjastuðningi og með beinni hætti. „Um er að ræða aukna viðveru á Grænlandi í tengslum við æfinguna Arctic Endurance, sem er liður í hefðbundnum varnaræfingum Dana á norðurslóðum og Norður-Atlantshafi,“ segir hann. „Ísland tekur þátt í æfingunni með venjubundnum hætti, þ.e. með gistiríkjastuðning við bandalagsríki okkar og þá leggur Ísland til tvo fulltrúa frá Landhelgisgæslunni við undirbúning æfingarinnar.“ Ekki liggur fyrir í hverju þessi aðstoð felst. Grænland Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Sjá meira
Greint var frá því í morgun að dönsk yfirvöld hefðu afráðið að senda talsvert hergagna og hermanna til Grænlands. Fyrstu hermennirnir voru sendir fyrir tveimur dögum siðan og eru þeir sagðir undirbúa komu fleiri hermanna frá Danmörku og mögulega öðrum Evrópuríkjum. Varnarmálaráðherrar Noregs og Svíþjóðar hafa staðfest þátttöku sína í æfingunni. Troels Lund Poulsen varnarmálaráðherra Danmerkur sagði á blaðamannafundi í Kaupmannahöfn í dag að ónefndar bandalaþjóðir tækju þátt og að sum þeirra gerðu sína hermenn út til Grænlands en tók ekki fram hverjar þær þjóðir væru. Norðmenn staðfestu fyrr í kvöld að tveir fulltrúar yrðu sendir út á þeirra vegum og forsætisráðherra Svíþjóðar staðfesti sömuleiðis að þeir sendu fulltrúa til Grænlands að beiðni danskra stjórnvalda. Ægir Þór Eysteinsson fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins segir í svari við fyrirspurn Vísis að Ísland taki þátt í æfingunni Arctic Endurance, bæði með hinum venjubundna gistiríkjastuðningi og með beinni hætti. „Um er að ræða aukna viðveru á Grænlandi í tengslum við æfinguna Arctic Endurance, sem er liður í hefðbundnum varnaræfingum Dana á norðurslóðum og Norður-Atlantshafi,“ segir hann. „Ísland tekur þátt í æfingunni með venjubundnum hætti, þ.e. með gistiríkjastuðning við bandalagsríki okkar og þá leggur Ísland til tvo fulltrúa frá Landhelgisgæslunni við undirbúning æfingarinnar.“ Ekki liggur fyrir í hverju þessi aðstoð felst.
Grænland Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Sjá meira