Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 31. desember 2025 12:59 Lögreglan haldlagði hundruð kílóa af fíkniefnum á árinu. Vísir/Vilhelm Árið 2025 var metár í haldlagningu fíkniefna samkvæmt bráðabirgðatölfræði lögreglu. Lögregla og tollgæsla lögðu hald á samtals 468 kíló af marijúana, 106 kíló af kókaíni og 66 kíló af hassi. Þegar litið er til stórfelldra fíkniefnabrota voru innflutningsmál áberandi samkvæmt tölfræðinni. Slík mál voru rétt tæplega 140 talsins sem er 79 prósenta aukning miðað við meðaltal síðustu þriggja ára á undan. Lögregla sinnti að meðaltali 102 útköllum á dag á árinu sem jafngildir fjórum útköllum á klukkustund. Sérsveit var kölluð út 420 sinnum vegna tilkynninga um vopn á vettvangi. Oftast var um að ræða að tilkynnt væri um hníf eða eggvopn á árinu, eða í 73 prósent útkallanna. Í umfjöllun Ríkislögreglustjóra er vakin athygli á að verkefni lögreglu geta verið margvísleg og tengjast ekki alltaf afbrotum heldur einnig veikindum, slysum eða öðru sem fólk þarfnast aðstoðar við. Könnun lögreglu sýnir að um 27 prósent landsmanna leita til lögreglu eftir þjónustu eða aðstoð árlega. Fimmtíu mál tengd vasaþjófnaði Hegningarlagabrot voru um 12.500 á árinu sem jafngildir um 34 brotum á dag. Um er að ræða þrjú prósent færri brot en að meðaltali árin 2022-2024. Langtum flest hegningarlagabrot eru skráð hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu (75 prósent hegningarlagabrota) eða tæplega 9.200 brot, sem jafngildir um 25 hegningarlagabrotum á dag. Árið 2025 voru tæplega 3.400 þjófnaðir tilkynntir til lögreglu og tæplega 1.100 innbrot. Þá voru fjársvikamál 37 prósent fleiri en síðastliðin þrjú ár á undan en rán ellefu prósentum færri. Vasaþjófnaður var áberandi á árinu og skipulagðir hópar komu til landsins til að stunda slíka brotastarfsemi. Áður hefur vasaþjófnaður almennt verið fátíður hér á landi. Lögregla hóf að halda sérstaklega utan um skráningu vasaþjófnaðar á vormánuðum í málaskrá lögreglu og fimmtíu slík brot voru skráð á árinu. Bráðabirgðatölfræði lögreglu í heild sinni má nálgast hér. Lögreglumál Fíkniefnabrot Efnahagsbrot Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Þegar litið er til stórfelldra fíkniefnabrota voru innflutningsmál áberandi samkvæmt tölfræðinni. Slík mál voru rétt tæplega 140 talsins sem er 79 prósenta aukning miðað við meðaltal síðustu þriggja ára á undan. Lögregla sinnti að meðaltali 102 útköllum á dag á árinu sem jafngildir fjórum útköllum á klukkustund. Sérsveit var kölluð út 420 sinnum vegna tilkynninga um vopn á vettvangi. Oftast var um að ræða að tilkynnt væri um hníf eða eggvopn á árinu, eða í 73 prósent útkallanna. Í umfjöllun Ríkislögreglustjóra er vakin athygli á að verkefni lögreglu geta verið margvísleg og tengjast ekki alltaf afbrotum heldur einnig veikindum, slysum eða öðru sem fólk þarfnast aðstoðar við. Könnun lögreglu sýnir að um 27 prósent landsmanna leita til lögreglu eftir þjónustu eða aðstoð árlega. Fimmtíu mál tengd vasaþjófnaði Hegningarlagabrot voru um 12.500 á árinu sem jafngildir um 34 brotum á dag. Um er að ræða þrjú prósent færri brot en að meðaltali árin 2022-2024. Langtum flest hegningarlagabrot eru skráð hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu (75 prósent hegningarlagabrota) eða tæplega 9.200 brot, sem jafngildir um 25 hegningarlagabrotum á dag. Árið 2025 voru tæplega 3.400 þjófnaðir tilkynntir til lögreglu og tæplega 1.100 innbrot. Þá voru fjársvikamál 37 prósent fleiri en síðastliðin þrjú ár á undan en rán ellefu prósentum færri. Vasaþjófnaður var áberandi á árinu og skipulagðir hópar komu til landsins til að stunda slíka brotastarfsemi. Áður hefur vasaþjófnaður almennt verið fátíður hér á landi. Lögregla hóf að halda sérstaklega utan um skráningu vasaþjófnaðar á vormánuðum í málaskrá lögreglu og fimmtíu slík brot voru skráð á árinu. Bráðabirgðatölfræði lögreglu í heild sinni má nálgast hér.
Lögreglumál Fíkniefnabrot Efnahagsbrot Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira