Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2025 12:00 Antoine Semenyo er eftirsóttur. getty/Robin Jones Antoine Semenyo, leikmaður Bournemouth, vill að framtíð sín verði ljós áður en nýja árið gengur í garð. Semenyo hefur leikið einkar vel með Bournemouth undanfarna mánuði og mörg stærri félög renna hýru auga til Ganverjans. Í samningi Semenyos við Bournemouth er riftunarákvæði sem nemur 65 milljónum punda en það gildir til 10. janúar og tekur svo aftur gildi í sumar. Samkvæmt BBC er líklegast að Semenyo gangi í raðir Manchester City en viðræður félagsins við Bournemouth ku vera vel á veg komnar. Liverpool, Manchester United, Chelsea og Tottenham hafa einnig áhuga á hinum 25 ára Semenyo sem hefur skorað níu mörk í ensku úrvalsdeildinni í vetur og lagt upp þrjú. Eftir góða byrjun á tímabilinu hefur hallað undan fæti hjá Bournemouth að undanförnu og liðið er án sigurs í síðustu níu deildarleikjum sínum. Næsti leikur Semenyos og félaga í Bournemouth er gegn Chelsea á Stamford Bridge annað kvöld. Enski boltinn AFC Bournemouth Tengdar fréttir Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Brentford kom sér upp í efri hluta ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag, með góðum 4-1 sigri gegn Bournmouth þar sem Kevin Schade gerði þrennu. Fulham vann dísætan sigur í Lundúnaslag gegn West Ham en Burnley og Everton gerðu markalaust jafntefli. 27. desember 2025 16:56 United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Manchester United leitar kantmanns til að styrkja sóknarleik liðsins fyrir síðari hluta tímabilsins. Liðið gerði hvað það gat að sannfæra Antoine Semenyo um að koma á Old Trafford en útlit er fyrir að hann gangi í raðir bláklæddra granna. En hvert leitar United næst? 25. desember 2025 22:01 Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stórlið Englands berjast þessi dægrin um undirskrift Ganamannsins Antoine Semenyo sem leikur með Bournemouth. Útlit er fyrir að Manchester City sigri það kapphlaup um mann sem hefur heillað mjög í vetur. 24. desember 2025 20:00 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira
Semenyo hefur leikið einkar vel með Bournemouth undanfarna mánuði og mörg stærri félög renna hýru auga til Ganverjans. Í samningi Semenyos við Bournemouth er riftunarákvæði sem nemur 65 milljónum punda en það gildir til 10. janúar og tekur svo aftur gildi í sumar. Samkvæmt BBC er líklegast að Semenyo gangi í raðir Manchester City en viðræður félagsins við Bournemouth ku vera vel á veg komnar. Liverpool, Manchester United, Chelsea og Tottenham hafa einnig áhuga á hinum 25 ára Semenyo sem hefur skorað níu mörk í ensku úrvalsdeildinni í vetur og lagt upp þrjú. Eftir góða byrjun á tímabilinu hefur hallað undan fæti hjá Bournemouth að undanförnu og liðið er án sigurs í síðustu níu deildarleikjum sínum. Næsti leikur Semenyos og félaga í Bournemouth er gegn Chelsea á Stamford Bridge annað kvöld.
Enski boltinn AFC Bournemouth Tengdar fréttir Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Brentford kom sér upp í efri hluta ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag, með góðum 4-1 sigri gegn Bournmouth þar sem Kevin Schade gerði þrennu. Fulham vann dísætan sigur í Lundúnaslag gegn West Ham en Burnley og Everton gerðu markalaust jafntefli. 27. desember 2025 16:56 United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Manchester United leitar kantmanns til að styrkja sóknarleik liðsins fyrir síðari hluta tímabilsins. Liðið gerði hvað það gat að sannfæra Antoine Semenyo um að koma á Old Trafford en útlit er fyrir að hann gangi í raðir bláklæddra granna. En hvert leitar United næst? 25. desember 2025 22:01 Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stórlið Englands berjast þessi dægrin um undirskrift Ganamannsins Antoine Semenyo sem leikur með Bournemouth. Útlit er fyrir að Manchester City sigri það kapphlaup um mann sem hefur heillað mjög í vetur. 24. desember 2025 20:00 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira
Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Brentford kom sér upp í efri hluta ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag, með góðum 4-1 sigri gegn Bournmouth þar sem Kevin Schade gerði þrennu. Fulham vann dísætan sigur í Lundúnaslag gegn West Ham en Burnley og Everton gerðu markalaust jafntefli. 27. desember 2025 16:56
United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Manchester United leitar kantmanns til að styrkja sóknarleik liðsins fyrir síðari hluta tímabilsins. Liðið gerði hvað það gat að sannfæra Antoine Semenyo um að koma á Old Trafford en útlit er fyrir að hann gangi í raðir bláklæddra granna. En hvert leitar United næst? 25. desember 2025 22:01
Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stórlið Englands berjast þessi dægrin um undirskrift Ganamannsins Antoine Semenyo sem leikur með Bournemouth. Útlit er fyrir að Manchester City sigri það kapphlaup um mann sem hefur heillað mjög í vetur. 24. desember 2025 20:00