Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sindri Sverrisson skrifar 22. desember 2025 20:40 Ricky Evans naut þess í botn að vinna sigurinn magnaða í dag. Getty/John Walton Einn fjörugasti og skemmtilegasti keppandinn á HM í pílukasti er klárlega „Rapid“ Ricky Evans sem í dag vann magnaðan sigur á James Wade, sjöunda manni heimslistans. Hann missti yngri systur sína í vor og sagði hana hafa séð um sigurkastið. Evans vann leikinn 3-2 en oddasettið var óhemju spennandi, fór í framlengingu og endaði ekki fyrr en Evans tókst að taka út 99 í 12 pílna legg og vinna settið 6-4. EVANS KNOCKS OUT WADE ❌It is an absolute THRILLER at Alexandra Palace as Ricky Evans beats James Wade in a tie-break!Drama to the last dart!📺 https://t.co/59TualjgND#WCDarts | R2 pic.twitter.com/MIx7QfEmhk— PDC Darts (@OfficialPDC) December 22, 2025 Áður hafði honum orðið uppsigað við dómarann sem refsaði Evans fyrir ólöglegt kast, í stöðunni 2-2 í oddasettinu, en eftir klúður Wade fékk hann annað tækifæri í þeim legg, nýtti það og gaf dómaranum þumalfingur með kaldhæðnislegum hætti. NEEDLE WITH THE REF 😤Ricky Evans penalised for an illegal throw and leaves 5...He then returns, and gives referee Charlie Corstorphine a bit as he pins it 👀📺 https://t.co/59TualjgND#WCDarts | R2 pic.twitter.com/hRhbvyGkXn— PDC Darts (@OfficialPDC) December 22, 2025 Það vantaði því ekkert upp á skemmtunina í sigri Evans, eða hreinlega frá því að hann hóf göngu sína upp á sviðið fyrir leik, og hann var vel meðvitaður um það á blaðamannafundi eftir sigurinn. „Ég er furðulegur en fæ fólk til að horfa“ „Pælið í að mæta á leik í pílu og vinna 3-0 – hver er tilgangurinn? Höfum þetta áhugavert!“ sagði Evans ánægður með sig. „Hver er tilgangurinn í að spila leiðinlega? Ég segi það á hverju ári: Ég er furðulegur en ég fæ fólk til að horfa! Ég var búinn að hugsa með mér að tækifærið væri farið. Að Wadey myndi vinna núna. En ég er enn inni. Áfram svona!“ Eins og fyrr segir missti Evans systur sína, Elishu, sem lést skyndilega í mars á þessu ári aðeins 35 ára að aldri: „Systir mín náði þessu útskoti fyrir mig,“ sagði Evans um tvöfaldan sextán sem tryggði honum endanlega sigurinn. HM í pílukasti er í fullum gangi og er hægt að fylgjast með beinni útsendingu kvöldsins á Sýn Sport Viaplay. Pílukast Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Sjá meira
Evans vann leikinn 3-2 en oddasettið var óhemju spennandi, fór í framlengingu og endaði ekki fyrr en Evans tókst að taka út 99 í 12 pílna legg og vinna settið 6-4. EVANS KNOCKS OUT WADE ❌It is an absolute THRILLER at Alexandra Palace as Ricky Evans beats James Wade in a tie-break!Drama to the last dart!📺 https://t.co/59TualjgND#WCDarts | R2 pic.twitter.com/MIx7QfEmhk— PDC Darts (@OfficialPDC) December 22, 2025 Áður hafði honum orðið uppsigað við dómarann sem refsaði Evans fyrir ólöglegt kast, í stöðunni 2-2 í oddasettinu, en eftir klúður Wade fékk hann annað tækifæri í þeim legg, nýtti það og gaf dómaranum þumalfingur með kaldhæðnislegum hætti. NEEDLE WITH THE REF 😤Ricky Evans penalised for an illegal throw and leaves 5...He then returns, and gives referee Charlie Corstorphine a bit as he pins it 👀📺 https://t.co/59TualjgND#WCDarts | R2 pic.twitter.com/hRhbvyGkXn— PDC Darts (@OfficialPDC) December 22, 2025 Það vantaði því ekkert upp á skemmtunina í sigri Evans, eða hreinlega frá því að hann hóf göngu sína upp á sviðið fyrir leik, og hann var vel meðvitaður um það á blaðamannafundi eftir sigurinn. „Ég er furðulegur en fæ fólk til að horfa“ „Pælið í að mæta á leik í pílu og vinna 3-0 – hver er tilgangurinn? Höfum þetta áhugavert!“ sagði Evans ánægður með sig. „Hver er tilgangurinn í að spila leiðinlega? Ég segi það á hverju ári: Ég er furðulegur en ég fæ fólk til að horfa! Ég var búinn að hugsa með mér að tækifærið væri farið. Að Wadey myndi vinna núna. En ég er enn inni. Áfram svona!“ Eins og fyrr segir missti Evans systur sína, Elishu, sem lést skyndilega í mars á þessu ári aðeins 35 ára að aldri: „Systir mín náði þessu útskoti fyrir mig,“ sagði Evans um tvöfaldan sextán sem tryggði honum endanlega sigurinn. HM í pílukasti er í fullum gangi og er hægt að fylgjast með beinni útsendingu kvöldsins á Sýn Sport Viaplay.
Pílukast Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti