„Þetta mun ekki buga okkur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2025 12:31 Ruben Amorim með Bruno Fernandes eftir leik með Manchester United en portúgalski stjórinn verður án fyrirliða síns í næstu leikjum. Getty/Robbie Jay Barratt Ruben Amorim, stjóri Manchester United, sagðist búast við því að Bruno Fernandes yrði frá í dágóðan tíma eftir að hafa meiðst í 2-1 tapi Manchester United gegn Aston Villa í gær. Fernandes virtist togna aftan í læri undir lok fyrri hálfleiks á Villa Park. Hann hélt reyndar áfram þar til í hálfleik en var að lokum skipt út af fyrir Lisandro Martínez. „Ég held að þetta séu meiðsli í vöðva svo hann verður frá í dágóðan tíma,“ sagði Amorim. „Ég held að hann muni missa af nokkrum leikjum, ég veit það ekki fyrir víst svo við skulum sjá til. Maður hefur aldrei stjórn á þessum hlutum svo við sjáum til. Hann er náungi sem er alltaf í formi svo hann gæti náð sér nokkuð vel en ég veit það ekki,“ sagði Amorim. 🚨 Rúben Amorim on Bruno Fernandes’ injury: “It is soft tissue… so it is going to take a while”.“We have to cope. We will find solutions”. pic.twitter.com/xnTr82dNog— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 21, 2025 Að missa Fernandes væri mikið áfall fyrir Amorim, sem er þegar án Bryan Mbeumo, Amad Diallo og Noussair Mazraoui á meðan þeir keppa í Afríkukeppninni. Matthijs de Ligt og Harry Maguire eru báðir meiddir á meðan Kobbie Mainoo var tekinn úr hópnum gegn Villa á síðustu stundu eftir að kálfavandamál tók sig upp á æfingu. Skortur á öðrum valkostum þýddi að Amorim neyddist til að láta átján ára tvíeykið Jack Fletcher og Shea Lacey spila sinn fyrsta leik með aðalliðinu á Villa Park. „Ég held að hann [Fernandes] muni ekki spila næstu leiki, en við sjáum til,“ sagði Amorim. „Í fyrra vorum við í sömu stöðu á þessum tíma svo þetta mun ekki buga okkur, þetta mun gera okkur sterkari. Strákarnir stóðu sig vel í dag og við verðum að vinna með þeim leikmönnum sem við höfum, engar afsakanir, og reyna að vinna næsta leik,“ sagði Amorim. Næsti leikur United er gegn Newcastle á Old Trafford á öðrum degi jóla og ef Fernandes missir af leiknum verður það aðeins í þriðja sinn sem hann er frá vegna meiðsla eða veikinda síðan hann kom frá Sporting CP í janúar 2020. Hann missti af einum leik vegna flensu í mars 2022 og tveimur leikjum vegna hnémeiðsla í maí 2024. Ruben Amorim provides an update on @ManUtd captain, Bruno Fernandes 🗣️Wishing you a speedy recovery, Bruno 👊 pic.twitter.com/CIBWZ66mi3— Premier League (@premierleague) December 21, 2025 Enski boltinn Manchester United Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira
Fernandes virtist togna aftan í læri undir lok fyrri hálfleiks á Villa Park. Hann hélt reyndar áfram þar til í hálfleik en var að lokum skipt út af fyrir Lisandro Martínez. „Ég held að þetta séu meiðsli í vöðva svo hann verður frá í dágóðan tíma,“ sagði Amorim. „Ég held að hann muni missa af nokkrum leikjum, ég veit það ekki fyrir víst svo við skulum sjá til. Maður hefur aldrei stjórn á þessum hlutum svo við sjáum til. Hann er náungi sem er alltaf í formi svo hann gæti náð sér nokkuð vel en ég veit það ekki,“ sagði Amorim. 🚨 Rúben Amorim on Bruno Fernandes’ injury: “It is soft tissue… so it is going to take a while”.“We have to cope. We will find solutions”. pic.twitter.com/xnTr82dNog— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 21, 2025 Að missa Fernandes væri mikið áfall fyrir Amorim, sem er þegar án Bryan Mbeumo, Amad Diallo og Noussair Mazraoui á meðan þeir keppa í Afríkukeppninni. Matthijs de Ligt og Harry Maguire eru báðir meiddir á meðan Kobbie Mainoo var tekinn úr hópnum gegn Villa á síðustu stundu eftir að kálfavandamál tók sig upp á æfingu. Skortur á öðrum valkostum þýddi að Amorim neyddist til að láta átján ára tvíeykið Jack Fletcher og Shea Lacey spila sinn fyrsta leik með aðalliðinu á Villa Park. „Ég held að hann [Fernandes] muni ekki spila næstu leiki, en við sjáum til,“ sagði Amorim. „Í fyrra vorum við í sömu stöðu á þessum tíma svo þetta mun ekki buga okkur, þetta mun gera okkur sterkari. Strákarnir stóðu sig vel í dag og við verðum að vinna með þeim leikmönnum sem við höfum, engar afsakanir, og reyna að vinna næsta leik,“ sagði Amorim. Næsti leikur United er gegn Newcastle á Old Trafford á öðrum degi jóla og ef Fernandes missir af leiknum verður það aðeins í þriðja sinn sem hann er frá vegna meiðsla eða veikinda síðan hann kom frá Sporting CP í janúar 2020. Hann missti af einum leik vegna flensu í mars 2022 og tveimur leikjum vegna hnémeiðsla í maí 2024. Ruben Amorim provides an update on @ManUtd captain, Bruno Fernandes 🗣️Wishing you a speedy recovery, Bruno 👊 pic.twitter.com/CIBWZ66mi3— Premier League (@premierleague) December 21, 2025
Enski boltinn Manchester United Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira