Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. desember 2025 12:07 Alma Möller, heilbrigðisráðherra, ætlar að skýra betur hvenær heilbrigðisstarfsmenn mega rjúfa þagnarskyldu, til dæmis þegar grunur er um stigvaxandi heimilisofbeldi. Vísir/Vilhelm Heilbrigðisráðherra hyggst skýra það hvenær heilbrigðisstarfsmenn eru undanþegnir þagnarskyldu. Helstu málsaðilar verða kallaðir á fund ráðherra og næstu skref metin. Þagnarskylda hefur verið til mikillar umræðu meðal lækna og annars heilbrigðisstarfsfólks að undanförnu og sérstaklega eftir að dómur yfir Margréti Höllu Löf féll í vikunni. Hún var sakfelld fyrir að hafa drepið föður sinn og fyrir stórfellda og sérstaklega hættulega líkamsárás gegn móður sinni. Báðir foreldrar hennar höfðu fyrir þessa árás oft leitað til lækna, sem margir höfðu áhyggjur af ofbeldin sem þau voru beitt. Foreldrar hennar vildu þó ekki að málið yrði tilkynnt eða leitað til lögreglu og kom fram í dómi að þau óttuðust viðbrögð dóttur sinnar og annarra. Formaður Læknafélagsins kallaði í vikunni eftir því að þagnarskyldan yrði skýrð frekar, sérstaklega með tilliti til folks í viðkvæmri stöðu, eins og fólks með heilabilun. Fram kemur í lögum að rjúfa megi þagnarskyldu sé rökstudd ástæða til og brýn nauðsyn. „Það er ef að ofbeldi er til dæmis stigvaxandi eða ef fólk heldur að lífi kunni að vera ógnað. Þá myndi það falla þar undir. En þetta er að sjálfsögðu alltaf erfitt að meta. Þegar lögunum var breytt þá voru skoðanir skiptar en við munum taka á þessu snúning og byrja að funda með helstu aðilum sem eru Landspítalinn, Læknafélagið og ríkislögreglustjóri,“ segir Alma Möller, heilbrigðisráðherra. Skoðað verði hvort skýra þurfi lagaákvæðið eða hvort muni nægja að gefa út leiðbeiningar eða verklagsreglur. Hún segist viss um að þetta þurfi að skýra. „Ég hugsa að það þurfi að gera það já, en ég er ekki endilega viss að það þurfi að breyta lögum. En í það minnsta að gefa út leiðbeiningar og verklagsreglur og kannski fylgja eftir með fræðslu.“ Manndráp í Súlunesi Eldri borgarar Heimilisofbeldi Heilbrigðismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Persónuvernd Tengdar fréttir Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Steinunn Þórðardóttir formaður Læknafélagsins kallar eftir því að þagnarskylda lækna og annars heilbrigðisstarfsfólks verði skýrð frekar og sérstaklega með tilliti til fólks í viðkvæmri stöðu, eins og fólks með heilabilun. Hún segir málið flókið og virða þurfi sjálfsákvörðunarrétt einstaklinga og tryggja að allir geti leitað sér læknisþjónustu án ótta við að lögregla verði kölluð til. 18. desember 2025 20:30 Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Ekki er að sjá á dómi héraðsdóms í máli Margrétar Löf að langvarandi heimilisofbeldi hennar gagnvart foreldrum sínum hafi verið tilkynnt til lögreglu. Varaformaður velferðarnefndar telur að mögulega þurfi að skýra betur í lögum hvenær heilbrigðisstarfsmenn mega rjúfa þagnarskyldu komi upp rökstudd ástæða til þess. 18. desember 2025 13:18 „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Margrét Halla Löf las upp yfirlýsingu fyrir dómi við upphaf aðalmeðferðar þar sem hún mótmælti lýsingu ákæruvaldsins og lýsti sig saklausa. Í dómi héraðsdóms sem birtur var í dag kemur fram að Margrét hafi þar viðurkennt erfið og stundum líkamleg átök í samskiptum við foreldra sína. Hún sagði hins vegar að aldrei hafi verið um barsmíðar, vopn eða ásetning til að skaða að ræða og lagði áherslu á að umhyggja hefði alltaf verið til staðar þrátt fyrir ágreining. 16. desember 2025 20:31 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Sjá meira
Þagnarskylda hefur verið til mikillar umræðu meðal lækna og annars heilbrigðisstarfsfólks að undanförnu og sérstaklega eftir að dómur yfir Margréti Höllu Löf féll í vikunni. Hún var sakfelld fyrir að hafa drepið föður sinn og fyrir stórfellda og sérstaklega hættulega líkamsárás gegn móður sinni. Báðir foreldrar hennar höfðu fyrir þessa árás oft leitað til lækna, sem margir höfðu áhyggjur af ofbeldin sem þau voru beitt. Foreldrar hennar vildu þó ekki að málið yrði tilkynnt eða leitað til lögreglu og kom fram í dómi að þau óttuðust viðbrögð dóttur sinnar og annarra. Formaður Læknafélagsins kallaði í vikunni eftir því að þagnarskyldan yrði skýrð frekar, sérstaklega með tilliti til folks í viðkvæmri stöðu, eins og fólks með heilabilun. Fram kemur í lögum að rjúfa megi þagnarskyldu sé rökstudd ástæða til og brýn nauðsyn. „Það er ef að ofbeldi er til dæmis stigvaxandi eða ef fólk heldur að lífi kunni að vera ógnað. Þá myndi það falla þar undir. En þetta er að sjálfsögðu alltaf erfitt að meta. Þegar lögunum var breytt þá voru skoðanir skiptar en við munum taka á þessu snúning og byrja að funda með helstu aðilum sem eru Landspítalinn, Læknafélagið og ríkislögreglustjóri,“ segir Alma Möller, heilbrigðisráðherra. Skoðað verði hvort skýra þurfi lagaákvæðið eða hvort muni nægja að gefa út leiðbeiningar eða verklagsreglur. Hún segist viss um að þetta þurfi að skýra. „Ég hugsa að það þurfi að gera það já, en ég er ekki endilega viss að það þurfi að breyta lögum. En í það minnsta að gefa út leiðbeiningar og verklagsreglur og kannski fylgja eftir með fræðslu.“
Manndráp í Súlunesi Eldri borgarar Heimilisofbeldi Heilbrigðismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Persónuvernd Tengdar fréttir Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Steinunn Þórðardóttir formaður Læknafélagsins kallar eftir því að þagnarskylda lækna og annars heilbrigðisstarfsfólks verði skýrð frekar og sérstaklega með tilliti til fólks í viðkvæmri stöðu, eins og fólks með heilabilun. Hún segir málið flókið og virða þurfi sjálfsákvörðunarrétt einstaklinga og tryggja að allir geti leitað sér læknisþjónustu án ótta við að lögregla verði kölluð til. 18. desember 2025 20:30 Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Ekki er að sjá á dómi héraðsdóms í máli Margrétar Löf að langvarandi heimilisofbeldi hennar gagnvart foreldrum sínum hafi verið tilkynnt til lögreglu. Varaformaður velferðarnefndar telur að mögulega þurfi að skýra betur í lögum hvenær heilbrigðisstarfsmenn mega rjúfa þagnarskyldu komi upp rökstudd ástæða til þess. 18. desember 2025 13:18 „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Margrét Halla Löf las upp yfirlýsingu fyrir dómi við upphaf aðalmeðferðar þar sem hún mótmælti lýsingu ákæruvaldsins og lýsti sig saklausa. Í dómi héraðsdóms sem birtur var í dag kemur fram að Margrét hafi þar viðurkennt erfið og stundum líkamleg átök í samskiptum við foreldra sína. Hún sagði hins vegar að aldrei hafi verið um barsmíðar, vopn eða ásetning til að skaða að ræða og lagði áherslu á að umhyggja hefði alltaf verið til staðar þrátt fyrir ágreining. 16. desember 2025 20:31 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Sjá meira
Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Steinunn Þórðardóttir formaður Læknafélagsins kallar eftir því að þagnarskylda lækna og annars heilbrigðisstarfsfólks verði skýrð frekar og sérstaklega með tilliti til fólks í viðkvæmri stöðu, eins og fólks með heilabilun. Hún segir málið flókið og virða þurfi sjálfsákvörðunarrétt einstaklinga og tryggja að allir geti leitað sér læknisþjónustu án ótta við að lögregla verði kölluð til. 18. desember 2025 20:30
Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Ekki er að sjá á dómi héraðsdóms í máli Margrétar Löf að langvarandi heimilisofbeldi hennar gagnvart foreldrum sínum hafi verið tilkynnt til lögreglu. Varaformaður velferðarnefndar telur að mögulega þurfi að skýra betur í lögum hvenær heilbrigðisstarfsmenn mega rjúfa þagnarskyldu komi upp rökstudd ástæða til þess. 18. desember 2025 13:18
„Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Margrét Halla Löf las upp yfirlýsingu fyrir dómi við upphaf aðalmeðferðar þar sem hún mótmælti lýsingu ákæruvaldsins og lýsti sig saklausa. Í dómi héraðsdóms sem birtur var í dag kemur fram að Margrét hafi þar viðurkennt erfið og stundum líkamleg átök í samskiptum við foreldra sína. Hún sagði hins vegar að aldrei hafi verið um barsmíðar, vopn eða ásetning til að skaða að ræða og lagði áherslu á að umhyggja hefði alltaf verið til staðar þrátt fyrir ágreining. 16. desember 2025 20:31