Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. desember 2025 20:04 Trausti Rafn Björnsson, íþróttakennari og kennari í heilsueflingartímunum á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Selfyssingar, sextíu ára og eldri hafa sjaldan eða aldrei verið eins tilbúnir til að taka á móti jólunum eins og nú enda búnir að vera í sérstakri heilsuefling frá því í haust til að gera sig klára fyrir jólahátíðina. Það var fjör í Lindexhöllinni í síðasta heilsueflingar tíma hjá íbúum 60 ára og eldri á Selfossi því flestir mættu í jólapeysum eða öðrum jólafatnaði í síðasta tímanum fyrir jól. Auk ýmissa styrktaræfing var farið í ratleik með hópinn um höllina þar sem ýmis verkefni voru leyst. Á annað hundrað manns mæta tvisvar í viku í tímana, sem eru í boði Sveitarfélagsins Árborgar, það kostar sem sagt ekki krónu að vera með. „Já, það er mjög góð þátttaka í þessum tímum og það kemur mér alltaf jafn á óvart hversu margir sækja tímana,“ segir Trausti Rafn Björnsson íþróttakennari og umsjónarmaður tímanna. Hvað eru svona vinsælustu æfingarnar? „Það er mjög góð spurning, ætlið það sé ekki bara mjög persónubundið,“ segir Trausti hlæjandi. Og nú eru þátttakendur í jólafötum og jólapeysum, er það ekki frábært? „Jú, það gleður mig mjög mikið, það eru alltaf fleiri og fleiri, sem taka þátt í þessari hefð,“ segir Trausti. Þátttakendur mættu flestir í jólafötum í síðasta tímanum fyrir jól.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað finnst þátttakendum sjálfum um þessa tíma? „Nú, það er bara allt skemmtilegt, félagsskapurinn, Trausti og að hreyfa sig og allt, þetta er bara dásamlegt. Æfingarnar geta verið erfiðar en þá strýkur maður bara svitann af sér,“ segir Eva Garðarsdóttir, þátttakandi í heilsueflingunni. Eva Garðarsdóttir þátttakandi í heilsueflingunniMagnús Hlynur Hreiðarsson „Mér líst mjög vel á þetta, þetta er alltaf jafn dásamlegt. Ég bara hef verið lélegur að mæta, því miður,“ segir Hjörtur Árnason, þátttakandi í heilsueflingunni. Og Það eru allir í jólaskapi í síðasta tímanum eða hvað? Ekki spurning og mikið eins og ég og þú, ég er allavega rauður með húfu,“ segir Hjörtur en hvaða jólasveinn er hann? „Ég hlýt að vera stúfur af því að ég er svo lítill,“ segir hann skellihlæjandi. Hjörtur Árnason þátttakandi í heilsueflingunniMagnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Eldri borgarar Heilbrigðismál Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Það var fjör í Lindexhöllinni í síðasta heilsueflingar tíma hjá íbúum 60 ára og eldri á Selfossi því flestir mættu í jólapeysum eða öðrum jólafatnaði í síðasta tímanum fyrir jól. Auk ýmissa styrktaræfing var farið í ratleik með hópinn um höllina þar sem ýmis verkefni voru leyst. Á annað hundrað manns mæta tvisvar í viku í tímana, sem eru í boði Sveitarfélagsins Árborgar, það kostar sem sagt ekki krónu að vera með. „Já, það er mjög góð þátttaka í þessum tímum og það kemur mér alltaf jafn á óvart hversu margir sækja tímana,“ segir Trausti Rafn Björnsson íþróttakennari og umsjónarmaður tímanna. Hvað eru svona vinsælustu æfingarnar? „Það er mjög góð spurning, ætlið það sé ekki bara mjög persónubundið,“ segir Trausti hlæjandi. Og nú eru þátttakendur í jólafötum og jólapeysum, er það ekki frábært? „Jú, það gleður mig mjög mikið, það eru alltaf fleiri og fleiri, sem taka þátt í þessari hefð,“ segir Trausti. Þátttakendur mættu flestir í jólafötum í síðasta tímanum fyrir jól.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað finnst þátttakendum sjálfum um þessa tíma? „Nú, það er bara allt skemmtilegt, félagsskapurinn, Trausti og að hreyfa sig og allt, þetta er bara dásamlegt. Æfingarnar geta verið erfiðar en þá strýkur maður bara svitann af sér,“ segir Eva Garðarsdóttir, þátttakandi í heilsueflingunni. Eva Garðarsdóttir þátttakandi í heilsueflingunniMagnús Hlynur Hreiðarsson „Mér líst mjög vel á þetta, þetta er alltaf jafn dásamlegt. Ég bara hef verið lélegur að mæta, því miður,“ segir Hjörtur Árnason, þátttakandi í heilsueflingunni. Og Það eru allir í jólaskapi í síðasta tímanum eða hvað? Ekki spurning og mikið eins og ég og þú, ég er allavega rauður með húfu,“ segir Hjörtur en hvaða jólasveinn er hann? „Ég hlýt að vera stúfur af því að ég er svo lítill,“ segir hann skellihlæjandi. Hjörtur Árnason þátttakandi í heilsueflingunniMagnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Eldri borgarar Heilbrigðismál Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira