Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 14. desember 2025 15:18 Pétur Hafsteinn Pálsson, athafnamaður í Grindavík, hefur verið orðaður við framboð. Vísir/Vilhelm „Það er ekki búið að ákveða neitt, ég er ekki einu sinni búinn að ræða þetta við konuna. Þetta er fullt af orðrómum, það er langt því frá að þetta sé orðið umræðuefni. Þetta er ekkert annað en bara spjall á kaffistofum,“ segir Pétur Hafsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri útgerðarfélagsins Vísis í Grindavík, spurður hvort hann sé á leið í framboð í sveitarstjórnarkosningum í vor. Í nýjasta þætti helgarvaktar hlaðvarpsins Þjóðmála fékk umsjónarmaðurinn Gísli Freyr Valdórsson til sín góða gesti sem fóru venju samkvæmt yfir pólitíska landslagið hér á landi, og hökkuðu í sig menn og málefni undir stopulu skálaglamri. Hermann Nökkvi Gunnarsson, blaðamaður Morgunblaðsins og Suðurnesjamaður, fór vel í saumana á sveitarstjórnarpólitíkinni í landshlutanum, og sagði meðal annars frá orðrómi um að Pétur væri að íhuga framboð í Grindavík, en ekki endilega í sveitarstjórann. Mátti skilja á honum að það yrði undir formerkjum Sjálfstæðisflokksins. Bara orðrómur og spjall „Það er ekkert til í þessu annað en orðrómur og spjall. Ég er í tveimur flokkum, Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum, og á hvorugum stöðunum hefur verið haldin einhver umræða um framboð, þannig það hefur ekki verið tilkynnt,“ segir Pétur. Flokkarnir eigi allir eftir að ákveða hvernig farið verði að framboðsmálum í Grindavík í vor, hvort þeir fari fram undir eigin formerkjum eða ekki. Ekki liggi fyrir á þessu stigi máls hvaða flokkar fari fram. „Ég held að best fari á að segja ekkert um þetta. Ég get nefnt svona tíu önnur nöfn sem hafa verið að óska eftir því að fara fram.“ „Umræðan snýst um bað þeir sem hafa haft sig frammi bjóði sig fram, mitt nafn hefur verið nefnt, en líka mörg önnur.“ „Það er fullt af fólki í baráttunni og margt sem á eftir að koma í ljós. Hvaða flokkar fara fram? Hvaða fólk? Ég held að margt gerist í janúar, menn muni láta jólin líða og svo fara meta þetta,“ segir Pétur. Grindavík Sveitarstjórnarkosningar 2026 Tengdar fréttir „Menn trúðu því um tíma að hægt væri að semja við skrattann“ „Við búum á Þórsgötunni í húsi með fjórum íbúðum og erum þar öll nema dóttirin sem býr í Bandaríkjunum. Þar ætlum við að anda í eitt ár en ég skal alveg viðurkenna að það hefur bjargað okkur alveg sálfræðilega að geta verið svona saman fjölskyldan,“ segir Pétur Hafsteinn Pálsson framkvæmdastjóri Vísis í Grindavík. 10. mars 2024 08:01 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Sjá meira
Í nýjasta þætti helgarvaktar hlaðvarpsins Þjóðmála fékk umsjónarmaðurinn Gísli Freyr Valdórsson til sín góða gesti sem fóru venju samkvæmt yfir pólitíska landslagið hér á landi, og hökkuðu í sig menn og málefni undir stopulu skálaglamri. Hermann Nökkvi Gunnarsson, blaðamaður Morgunblaðsins og Suðurnesjamaður, fór vel í saumana á sveitarstjórnarpólitíkinni í landshlutanum, og sagði meðal annars frá orðrómi um að Pétur væri að íhuga framboð í Grindavík, en ekki endilega í sveitarstjórann. Mátti skilja á honum að það yrði undir formerkjum Sjálfstæðisflokksins. Bara orðrómur og spjall „Það er ekkert til í þessu annað en orðrómur og spjall. Ég er í tveimur flokkum, Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum, og á hvorugum stöðunum hefur verið haldin einhver umræða um framboð, þannig það hefur ekki verið tilkynnt,“ segir Pétur. Flokkarnir eigi allir eftir að ákveða hvernig farið verði að framboðsmálum í Grindavík í vor, hvort þeir fari fram undir eigin formerkjum eða ekki. Ekki liggi fyrir á þessu stigi máls hvaða flokkar fari fram. „Ég held að best fari á að segja ekkert um þetta. Ég get nefnt svona tíu önnur nöfn sem hafa verið að óska eftir því að fara fram.“ „Umræðan snýst um bað þeir sem hafa haft sig frammi bjóði sig fram, mitt nafn hefur verið nefnt, en líka mörg önnur.“ „Það er fullt af fólki í baráttunni og margt sem á eftir að koma í ljós. Hvaða flokkar fara fram? Hvaða fólk? Ég held að margt gerist í janúar, menn muni láta jólin líða og svo fara meta þetta,“ segir Pétur.
Grindavík Sveitarstjórnarkosningar 2026 Tengdar fréttir „Menn trúðu því um tíma að hægt væri að semja við skrattann“ „Við búum á Þórsgötunni í húsi með fjórum íbúðum og erum þar öll nema dóttirin sem býr í Bandaríkjunum. Þar ætlum við að anda í eitt ár en ég skal alveg viðurkenna að það hefur bjargað okkur alveg sálfræðilega að geta verið svona saman fjölskyldan,“ segir Pétur Hafsteinn Pálsson framkvæmdastjóri Vísis í Grindavík. 10. mars 2024 08:01 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Sjá meira
„Menn trúðu því um tíma að hægt væri að semja við skrattann“ „Við búum á Þórsgötunni í húsi með fjórum íbúðum og erum þar öll nema dóttirin sem býr í Bandaríkjunum. Þar ætlum við að anda í eitt ár en ég skal alveg viðurkenna að það hefur bjargað okkur alveg sálfræðilega að geta verið svona saman fjölskyldan,“ segir Pétur Hafsteinn Pálsson framkvæmdastjóri Vísis í Grindavík. 10. mars 2024 08:01