Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2025 10:32 Pálína Axelsdóttur Njarðvík er fyrsti kvenkyns gesturinn í Fantasýn hlaðvarpsþættinum. @farmlifeiceland, @premierleague Í nýjasta þætti Fantasýn, Fantasy Premier League-hlaðvarpi Sýnar, var velt upp stórri spurningu þegar kemur að mismun á þátttöku kynjanna í leiknum. Nýjasti þátturinn heitir: Fantasy-skiptingar á fæðingardeildinni. Fantasýn-þátturinn vill fá fleiri konur inn í Fantasy og ræddi kynjamuninn við gest þáttarins en Pálína Axelsdóttur Njarðvík er fyrsti kvenkyns gesturinn í Fantasýn. Það var líka kvenkyns þema í stjörnuliði vikunnar þar sem farið var yfir lið Sunnu B. Gunnarsdóttur sem er áhrifavaldur hjá Reykjavík Foodie, leikari og starfsmaður Eflingar. „Það eru ekki margar konur að spila þennan leik,“ sagði Sindri Kamban og Pálína var fljót að taka undir það. Kallar eftir fleiri konum „Nei, við köllum eftir því að fleiri konur spili þennan leik,“ sagði Pálína. „Maður rennur í gegnum deild eftir deild og það er svo ótrúlega áberandi hvað það eru fáar konur að taka þátt í Fantasy. Já, það væri frábært ef við gætum breytt því,“ sagði Albert Þór Guðmundsson. „Þetta er gaman og líka fyrir konur,“ sagði Pálína. „En hvað er það sem veldur því,“ spyr Sindri. Veit ekki hvort þær hafi minni tíma „Ég veit það ekki. Þetta er alveg tímafrekt hobbí, eða stundum. Það þarf stundum aðeins að pæla í þessu og ég veit ekki hvort þær hafi minni tíma,“ sagði Pálína. „Eða bara þriðja vaktin að dreopa þær,“ sagði Sindri og Albert skaut inn í: „Er þetta þá fjórða vaktin? FPL, sagði Albert. „Já, fantasy-vaktin,“ svaraði Pálína. „Ég veit ekki hvort þetta sé svona jafnréttismál bara. Það hallar á konur í fótbolta almennt,“ sagði Pálína. Ofursjálfstraust í karlmönnum „Er þetta ekki bara þetta klassíska, þetta er ofursjálfstraust í karlmönnum. Þeir halda að ég geti unnið annað fólk og verið sniðugra en annað fólk í einhverjum leik og skrá sig til leiks í Fantasy,“ sagði Albert. „Þetta er örugglega samspil mjög margra þátta. Það er örugglega margt sem spilar inn í. Vissulega eru kannski fleiri strákar svona almennt að fylgjast með fótbolta. Við þurfum bara að gera rannsókn á þessu, athuga hvaða þættir eru að spila inn í þarna. Leiðrétta þetta fyrir einhverju sem skiptir máli,“ sagði Pálína. Telja að konur hafi ekki áhuga á þessu „Ég held að þetta sé bara klárlega að það er ekki búið að ýta þessu að konum eins og markaðssetning almennt gerist. Þeir sem eru að markaðssetja þetta telja að konur hafi ekki áhuga á þessu. Þá er þessu ekki ýtt í þá átt,“ sagði Sindri „Pæla ekki í þeim,“ sagði Pálína. Í beinu framhaldi var síðan farið yfir stjörnuliðið sem var lið Sunnu B. Gunnarsdóttur sem er áhrifavaldur hjá Reykjavík Foodie, leikari og starfsmaður Eflingar. „Hún er heldur betur að standa sig vel,“ sagði Sindri. Á blússandi siglingu „Hún er á blússandi siglingu,“ sagði Pálína. Sunna er í 56. þúsundasta sæti á heildarlista heimsins. „Það er vel gert,“ sagði Pálína og svo var farið nánar yfir liðið hennar Sunnu. Pálína vakti líka athygli á því að það sé hægt að spila þennan Fantasy-leik án þess að horfa á mikið af fótbolta. „Ég hef ekki tíma til að horfa á alla leiki, en stundum einn og einn. Maður getur alveg fylgst með. Svona fantasy-upplýsingar eða svona upplýsingar sem eru gagnlegri í fantasy,“ sagði Pálína. Gerir þetta miklu skemmtilegra „Það er hægt að spila líka án þess að horfa á fótbolta. Það er það fyndna við þetta allt saman,“ sagði Albert. „Ég hef áhuga á fótbolta en það að spila fantasy gerir það að fylgjast með enska boltanum miklu skemmtilegra,“ sagði Pálína. Það má hlusta á allan þáttinn hér fyrir neðan. Enski boltinn Fantasýn Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Alls ekki síðasti leikur Semenyo Enski boltinn Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fleiri fréttir Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjá meira
Nýjasti þátturinn heitir: Fantasy-skiptingar á fæðingardeildinni. Fantasýn-þátturinn vill fá fleiri konur inn í Fantasy og ræddi kynjamuninn við gest þáttarins en Pálína Axelsdóttur Njarðvík er fyrsti kvenkyns gesturinn í Fantasýn. Það var líka kvenkyns þema í stjörnuliði vikunnar þar sem farið var yfir lið Sunnu B. Gunnarsdóttur sem er áhrifavaldur hjá Reykjavík Foodie, leikari og starfsmaður Eflingar. „Það eru ekki margar konur að spila þennan leik,“ sagði Sindri Kamban og Pálína var fljót að taka undir það. Kallar eftir fleiri konum „Nei, við köllum eftir því að fleiri konur spili þennan leik,“ sagði Pálína. „Maður rennur í gegnum deild eftir deild og það er svo ótrúlega áberandi hvað það eru fáar konur að taka þátt í Fantasy. Já, það væri frábært ef við gætum breytt því,“ sagði Albert Þór Guðmundsson. „Þetta er gaman og líka fyrir konur,“ sagði Pálína. „En hvað er það sem veldur því,“ spyr Sindri. Veit ekki hvort þær hafi minni tíma „Ég veit það ekki. Þetta er alveg tímafrekt hobbí, eða stundum. Það þarf stundum aðeins að pæla í þessu og ég veit ekki hvort þær hafi minni tíma,“ sagði Pálína. „Eða bara þriðja vaktin að dreopa þær,“ sagði Sindri og Albert skaut inn í: „Er þetta þá fjórða vaktin? FPL, sagði Albert. „Já, fantasy-vaktin,“ svaraði Pálína. „Ég veit ekki hvort þetta sé svona jafnréttismál bara. Það hallar á konur í fótbolta almennt,“ sagði Pálína. Ofursjálfstraust í karlmönnum „Er þetta ekki bara þetta klassíska, þetta er ofursjálfstraust í karlmönnum. Þeir halda að ég geti unnið annað fólk og verið sniðugra en annað fólk í einhverjum leik og skrá sig til leiks í Fantasy,“ sagði Albert. „Þetta er örugglega samspil mjög margra þátta. Það er örugglega margt sem spilar inn í. Vissulega eru kannski fleiri strákar svona almennt að fylgjast með fótbolta. Við þurfum bara að gera rannsókn á þessu, athuga hvaða þættir eru að spila inn í þarna. Leiðrétta þetta fyrir einhverju sem skiptir máli,“ sagði Pálína. Telja að konur hafi ekki áhuga á þessu „Ég held að þetta sé bara klárlega að það er ekki búið að ýta þessu að konum eins og markaðssetning almennt gerist. Þeir sem eru að markaðssetja þetta telja að konur hafi ekki áhuga á þessu. Þá er þessu ekki ýtt í þá átt,“ sagði Sindri „Pæla ekki í þeim,“ sagði Pálína. Í beinu framhaldi var síðan farið yfir stjörnuliðið sem var lið Sunnu B. Gunnarsdóttur sem er áhrifavaldur hjá Reykjavík Foodie, leikari og starfsmaður Eflingar. „Hún er heldur betur að standa sig vel,“ sagði Sindri. Á blússandi siglingu „Hún er á blússandi siglingu,“ sagði Pálína. Sunna er í 56. þúsundasta sæti á heildarlista heimsins. „Það er vel gert,“ sagði Pálína og svo var farið nánar yfir liðið hennar Sunnu. Pálína vakti líka athygli á því að það sé hægt að spila þennan Fantasy-leik án þess að horfa á mikið af fótbolta. „Ég hef ekki tíma til að horfa á alla leiki, en stundum einn og einn. Maður getur alveg fylgst með. Svona fantasy-upplýsingar eða svona upplýsingar sem eru gagnlegri í fantasy,“ sagði Pálína. Gerir þetta miklu skemmtilegra „Það er hægt að spila líka án þess að horfa á fótbolta. Það er það fyndna við þetta allt saman,“ sagði Albert. „Ég hef áhuga á fótbolta en það að spila fantasy gerir það að fylgjast með enska boltanum miklu skemmtilegra,“ sagði Pálína. Það má hlusta á allan þáttinn hér fyrir neðan.
Enski boltinn Fantasýn Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Alls ekki síðasti leikur Semenyo Enski boltinn Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fleiri fréttir Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjá meira