„Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 5. desember 2025 21:32 Darryl Morsell leikmaður Keflavíkur Vísir/ Keflavík skellti KR í kvöld þegar níunda umferð Bónus deild karla hóf göngu sína. Darryl Morsell var gríðarlega öflugur í liði Keflavíkur og var með 26 stig í frábærum sigri heimamanna 104-85. „Þetta var góður leikur“ sagði Darryl Morsell eftir sigurinn í kvöld. „Í hverjum leik þá er okkar markmið að passa heimavöllinn og þetta var fyrsti leikurinn eftir smá pásu“ „Við byrjuðum svolítið hægt en þegar við náðum smá takti þá náðum við að klára góðar varnir, ná stoppum og komast í góð skot til að keyra okkur áfram“ Darryll Morsell sagði að lykillinn af þessum sigri hafi verið varnarleikurinn. „Það var vörnin. Það er alltaf vörnin með okkur. Við látum vörnina skapa sóknina fyrir okkur. Við erum mjög fjölhæfir varnarlega svo við reynum að leggja mikla áherslu á vörnina og láta hana stýra leiknum fyrir okkur“ Keflavík sýndi mikla baráttu, grimmd og kraft í seinni hálfleiknum. „Það er mitt hlutverk að setja tóninn fyrir liðið varnarlega og sækja svo upp völlinn“ „Í fyrri hálfleik var ég ekki nógu öflugur að koma mér í þessar stöður en liðsfélagarnir sögðu mér bara að halda áfram og ég reyndi bara að sýna sjálfstraust og vera grimmur þegar ég sá opnur. Ég var mun öflugri í seinni hálfleik heldur en í fyrri“ Darryl Morsell ítrekaði svo aftur mikilvægi varnarleiksins. „Það er það sem við leggjum upp með. Það verður okkar lykill inn í alla leiki. Svo lengi sem við gerum okkar varnarlega og mætum einbeittir þá erum við jafn góðir og allir í þessari deild“ sagði Darryl Morsell. Keflavík ÍF Bónus-deild karla Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Njarðvík - ÍA | Nýr Kani stígur á svið í fallslag Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Sjá meira
„Þetta var góður leikur“ sagði Darryl Morsell eftir sigurinn í kvöld. „Í hverjum leik þá er okkar markmið að passa heimavöllinn og þetta var fyrsti leikurinn eftir smá pásu“ „Við byrjuðum svolítið hægt en þegar við náðum smá takti þá náðum við að klára góðar varnir, ná stoppum og komast í góð skot til að keyra okkur áfram“ Darryll Morsell sagði að lykillinn af þessum sigri hafi verið varnarleikurinn. „Það var vörnin. Það er alltaf vörnin með okkur. Við látum vörnina skapa sóknina fyrir okkur. Við erum mjög fjölhæfir varnarlega svo við reynum að leggja mikla áherslu á vörnina og láta hana stýra leiknum fyrir okkur“ Keflavík sýndi mikla baráttu, grimmd og kraft í seinni hálfleiknum. „Það er mitt hlutverk að setja tóninn fyrir liðið varnarlega og sækja svo upp völlinn“ „Í fyrri hálfleik var ég ekki nógu öflugur að koma mér í þessar stöður en liðsfélagarnir sögðu mér bara að halda áfram og ég reyndi bara að sýna sjálfstraust og vera grimmur þegar ég sá opnur. Ég var mun öflugri í seinni hálfleik heldur en í fyrri“ Darryl Morsell ítrekaði svo aftur mikilvægi varnarleiksins. „Það er það sem við leggjum upp með. Það verður okkar lykill inn í alla leiki. Svo lengi sem við gerum okkar varnarlega og mætum einbeittir þá erum við jafn góðir og allir í þessari deild“ sagði Darryl Morsell.
Keflavík ÍF Bónus-deild karla Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Njarðvík - ÍA | Nýr Kani stígur á svið í fallslag Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Sjá meira