Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. desember 2025 23:18 Þó yngri leikmenn liðsins hafi sýnt góða takta á HM er sú reynslumesta sú mikilvægasta. Alex Gottschalk/DeFodi Images/DeFodi via Getty Images) Stelpurnar okkar sýndu bæði hvað þær eru góðar og hvað þeir eiga langt í land í 23-30 tapinu gegn Spáni. Stemningin var sannarlega til staðar í kvöld og þegar vel gekk var hrein unun að horfa á íslenska liðið spila en í seinni hálfleik hrundi allt saman. Liðið brást illa við mótlætinu og lét allt fara í taugarnar á sér, meira að segja þjálfarinn gat ekki hamið sig og fékk rautt spjald áður en leik lauk. Vafasamir dómar féllu vissulega en þær spænsku virtust líka bara vera margfalt reynslumeiri og klókari í sínum aðgerðum. Áður en allt fór til andskotans sást hins vegar að þetta lið á fullan rétt því að vera þjóð meðal þjóða í milliriðlinum og ef rétt er haldið á spöðunum gæti það náð enn lengra. Yngri leikmenn liðsins hafa fengið dýrmæta reynslu á þessu móti og leikurinn í kvöld var engin undantekning. Reynslumeiri leikmenn liðsins hafa hins vegar sannað mikilvægi sitt. Thea Imani Sturludóttir var til dæmis besti leikmaður Íslands í kvöld, en er því miður enn að jafna sig af meiðslum síðan í sumar og ekki í nógu góðu standi til að spila stanslaust. Yfirlýst markmið þjálfarans og liðsins er líka að leyfa sem flestum að spila og fá reynslu af stórmóti. Framfaraskref hafa verið stigin á þessu móti og leikurinn gegn Spáni í kvöld mun vonandi nýtast liðinu til lengri tíma, þó svekkelsið sé mikið að hafa misst þetta svona úr böndunum. Snilldin er til staðar en svona brothætt lið þarf að bæta margt á næstu árum. Líkamlegi þátturinn er mikilvægur, stelpurnar okkar mættu alveg vera aðeins massaðari til að eiga meiri séns í sterkari lið, en hugarfarið skiptir mestu máli og þann þátt þarf að byggja mun betur upp ef ekki á illa að fara eins og í kvöld. Nú er neðsta sætið í riðlinum staðfest í eigu Íslands en einn leikur er eftir af HM, gegn frænkum okkar frá Færeyjum sem búa einnig yfir ungu og efnilegu liði. Þar munu engar afsakanir gilda. HM kvenna í handbolta 2025 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 23-24 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Sjá meira
Stemningin var sannarlega til staðar í kvöld og þegar vel gekk var hrein unun að horfa á íslenska liðið spila en í seinni hálfleik hrundi allt saman. Liðið brást illa við mótlætinu og lét allt fara í taugarnar á sér, meira að segja þjálfarinn gat ekki hamið sig og fékk rautt spjald áður en leik lauk. Vafasamir dómar féllu vissulega en þær spænsku virtust líka bara vera margfalt reynslumeiri og klókari í sínum aðgerðum. Áður en allt fór til andskotans sást hins vegar að þetta lið á fullan rétt því að vera þjóð meðal þjóða í milliriðlinum og ef rétt er haldið á spöðunum gæti það náð enn lengra. Yngri leikmenn liðsins hafa fengið dýrmæta reynslu á þessu móti og leikurinn í kvöld var engin undantekning. Reynslumeiri leikmenn liðsins hafa hins vegar sannað mikilvægi sitt. Thea Imani Sturludóttir var til dæmis besti leikmaður Íslands í kvöld, en er því miður enn að jafna sig af meiðslum síðan í sumar og ekki í nógu góðu standi til að spila stanslaust. Yfirlýst markmið þjálfarans og liðsins er líka að leyfa sem flestum að spila og fá reynslu af stórmóti. Framfaraskref hafa verið stigin á þessu móti og leikurinn gegn Spáni í kvöld mun vonandi nýtast liðinu til lengri tíma, þó svekkelsið sé mikið að hafa misst þetta svona úr böndunum. Snilldin er til staðar en svona brothætt lið þarf að bæta margt á næstu árum. Líkamlegi þátturinn er mikilvægur, stelpurnar okkar mættu alveg vera aðeins massaðari til að eiga meiri séns í sterkari lið, en hugarfarið skiptir mestu máli og þann þátt þarf að byggja mun betur upp ef ekki á illa að fara eins og í kvöld. Nú er neðsta sætið í riðlinum staðfest í eigu Íslands en einn leikur er eftir af HM, gegn frænkum okkar frá Færeyjum sem búa einnig yfir ungu og efnilegu liði. Þar munu engar afsakanir gilda.
HM kvenna í handbolta 2025 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 23-24 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Sjá meira