Líkur á frekari vaxtalækkunum aukast enn með hertum lánþegaskilyrðum
Ákvörðun fjármálstöðugleikanefndar um að herða á reglum um greiðslubyrði fasteignalána í hlutfalli við tekjur neytenda hefur ýtt undir verðhækkanir á mörkuðum, bæði hlutabréfum og skuldabréfum, en aðgerðir Seðlabankans ættu að auka enn líkur á frekari vaxtalækkunum.
Tengdar fréttir
Hagkerfið vex undir getu og tapaðar útflutningstekjur gætu verið 200 milljarðar
Þótt hagvöxtur hafi verið meiri en Seðlabankinn reiknaði með á þriðja fjórðungi þá munu þeir þjóðhagsreikningar ósennilega ríða baggamuninn við næstu vaxtaákvörðun peningastefnunefndar, að mati aðalhagfræðings Kviku. Hann segir tölurnar ekki breyta stóru myndinni sem sýni að hagkerfið er að vaxa undir getu með tilheyrandi framleiðsluslaka og glataðar útflutningstekjur vegna ýmissa áfalla að undanförnu gætu numið samanlagt numið yfir 200 milljörðum.
Skörp kröfulækkun ríkisbréfa með milljarða innfæði frá erlendum sjóðum
Markaðsvextir óverðtryggðra ríkisskuldabréfa lækkuðu skarpt í dag í umtalsverðri veltu sem er meðal annars rakin til milljarða króna fjármagnsinnflæðis frá erlendum skuldabréfasjóðum. Eftir að hafa veikst nokkuð á undanförnum vikum styrktist gengi krónunnar því á nýjan leik.