Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2025 12:30 Jordan Pickford var skiljanlega sáttur í leikslok á Old Trafford í gær. getty/Richard Martin-Roberts Enski landsliðsmarkvörðurinn Jordan Pickford sýndi allar sínar bestu hliðar þegar Everton sigraði Manchester United, 0-1, á Old Trafford í gær. Everton var manni færri í tæplega áttatíu mínútur eftir að Idrissa Gana Gueye fékk rauða spjaldið á 13. mínútu fyrir að slá samherja sinn, Michael Keane. Þrátt fyrir liðsmuninn komst Everton yfir með laglegu marki Kiernans Dewsbury-Hall á 29. mínútu. United sótti stíft það sem eftir lifði leiks en vörn Everton var þétt og þar fyrir aftan var Pickford vel á verði. Hann átti nokkar flottar vörslur í leiknum í gær en þær fimm bestu má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Vörslur Pickfords gegn Man Utd Everton hélt út og fagnaði sínum fyrsta sigri á Old Trafford í tólf ár. Þetta var jafnframt fyrsti sigur Davids Moyes sem stjóra gestaliðs á Old Trafford. Pickford hefur haldið hreinu í síðustu tveimur leikjum Everton sem hafa báðir unnist. Strákarnir hans Moyes eru í 11. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með átján stig eftir tólf umferðir. Enski boltinn Tengdar fréttir Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Idrissa Gana Gueye, leikmaður Everton, hefur beðist afsökunar á rauða spjaldinu sem hann fékk í leiknum gegn Manchester United í gær. 25. nóvember 2025 09:31 Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, var léttur í lund þegar Hjörvar Hafliðason ræddi við hann eftir sigurinn á Manchester United í gær. 25. nóvember 2025 08:32 Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Hjörvar Hafliðason var á Old Trafford í kvöld og ræddi við Ruben Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir 1-0 tapið gegn tíu leikmönnum Everton. 24. nóvember 2025 22:52 Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Það er afar fátítt að leikmenn séu reknir af velli fyrir brot á liðsfélaga en það gerðist í leik Manchester United og Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 24. nóvember 2025 20:36 United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Þrátt fyrir að hafa misst Idrissa Gana Gueye af velli með rautt spjald, fyrir að slá liðsfélaga sinn, náðu tíu baráttuglaðir Everton-menn að landa frábærum 1-0 sigri gegn Manchester United á Old Trafford í kvöld, þegar tólftu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk. 24. nóvember 2025 21:53 Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Sjá meira
Everton var manni færri í tæplega áttatíu mínútur eftir að Idrissa Gana Gueye fékk rauða spjaldið á 13. mínútu fyrir að slá samherja sinn, Michael Keane. Þrátt fyrir liðsmuninn komst Everton yfir með laglegu marki Kiernans Dewsbury-Hall á 29. mínútu. United sótti stíft það sem eftir lifði leiks en vörn Everton var þétt og þar fyrir aftan var Pickford vel á verði. Hann átti nokkar flottar vörslur í leiknum í gær en þær fimm bestu má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Vörslur Pickfords gegn Man Utd Everton hélt út og fagnaði sínum fyrsta sigri á Old Trafford í tólf ár. Þetta var jafnframt fyrsti sigur Davids Moyes sem stjóra gestaliðs á Old Trafford. Pickford hefur haldið hreinu í síðustu tveimur leikjum Everton sem hafa báðir unnist. Strákarnir hans Moyes eru í 11. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með átján stig eftir tólf umferðir.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Idrissa Gana Gueye, leikmaður Everton, hefur beðist afsökunar á rauða spjaldinu sem hann fékk í leiknum gegn Manchester United í gær. 25. nóvember 2025 09:31 Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, var léttur í lund þegar Hjörvar Hafliðason ræddi við hann eftir sigurinn á Manchester United í gær. 25. nóvember 2025 08:32 Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Hjörvar Hafliðason var á Old Trafford í kvöld og ræddi við Ruben Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir 1-0 tapið gegn tíu leikmönnum Everton. 24. nóvember 2025 22:52 Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Það er afar fátítt að leikmenn séu reknir af velli fyrir brot á liðsfélaga en það gerðist í leik Manchester United og Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 24. nóvember 2025 20:36 United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Þrátt fyrir að hafa misst Idrissa Gana Gueye af velli með rautt spjald, fyrir að slá liðsfélaga sinn, náðu tíu baráttuglaðir Everton-menn að landa frábærum 1-0 sigri gegn Manchester United á Old Trafford í kvöld, þegar tólftu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk. 24. nóvember 2025 21:53 Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Sjá meira
Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Idrissa Gana Gueye, leikmaður Everton, hefur beðist afsökunar á rauða spjaldinu sem hann fékk í leiknum gegn Manchester United í gær. 25. nóvember 2025 09:31
Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, var léttur í lund þegar Hjörvar Hafliðason ræddi við hann eftir sigurinn á Manchester United í gær. 25. nóvember 2025 08:32
Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Hjörvar Hafliðason var á Old Trafford í kvöld og ræddi við Ruben Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir 1-0 tapið gegn tíu leikmönnum Everton. 24. nóvember 2025 22:52
Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Það er afar fátítt að leikmenn séu reknir af velli fyrir brot á liðsfélaga en það gerðist í leik Manchester United og Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 24. nóvember 2025 20:36
United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Þrátt fyrir að hafa misst Idrissa Gana Gueye af velli með rautt spjald, fyrir að slá liðsfélaga sinn, náðu tíu baráttuglaðir Everton-menn að landa frábærum 1-0 sigri gegn Manchester United á Old Trafford í kvöld, þegar tólftu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk. 24. nóvember 2025 21:53