Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2025 15:30 Conor Bradley var með fyrirliðabandið hjá Norður-Írum í þessum glugga en kom ekki heill til baka. Getty/Liam McBurney Arne Slot knattspyrnustjóri Liverpool þarf enn á ný að hugsa út fyrir kassann til að leysa hægri bakvarðarstöðuna hjá liðinu. Slot sagði frá því á blaðamannafundi í dag að bæði Norður-Írinn Conor Bradley og Þjóðverjinn Florian Wirtz hafi orðið fyrir vöðvameiðslum með landsliðum sínum á síðustu dögum og missa þeir því af leik helgarinnar Meiðsli Bradley eru verri en meiðsli Wirtz og Slot býst við að vera án Jeremie Frimpong og Bradley næstu sjö leiki eða fram yfir áramót. 🚨❌ Arne Slot: “Florian Wirtz suffered a muscle injury and won’t be available this weekend. Conor Bradley also suffered a muscle injury”.“I expect Bradley to be out for the next three weeks; for Florian, should be shorter”. pic.twitter.com/Dl0aZcGr6o— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 21, 2025 Frimpong er líka hægri bakvörður eins og Bradley en hann hefur verið lengi frá vegna meiðsla aftan í læri. Þetta þýðir að Liverpool hefur aðeins Joe Gomez eftir heilan til að spila hægri bakvörðinn en Gomez er samt að upplagi miðvörður sem hefur þó leyst hægribakvarðastöðuna margoft. Gomez er því einnig notaður til að leysa menn af í miðvarðarstöðunni. Ungverjinn Dominik Szoboszlai hefur einnig leyst af í hægri bakverðinum á þessu tímabili en er líka mikilvægur inni á miðjunni ekki síst þegar Wirtz er frá. Gleðifréttirnar fyrir stuðningsmenn Liverpool eru að brasilíski markvörðurinn Alisson Becker er byrjaður að æfa aftur og mun byrja leikinn ef hann er klár. Liverpool mætir Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni á morgun í fyrsta leik liðanna eftir landsleikjahlé. Arne Slot confirms Alisson is ready to return from injury against Nottingham Forest 🔴Florian Wirtz and Conor Bradley are out with muscle injuries with the right-back expected to miss three weeks of action. pic.twitter.com/OHkdfn0yaY— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 21, 2025 Enski boltinn Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Snýr aftur eftir 26 mánuði Fótbolti Fleiri fréttir Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Sjá meira
Slot sagði frá því á blaðamannafundi í dag að bæði Norður-Írinn Conor Bradley og Þjóðverjinn Florian Wirtz hafi orðið fyrir vöðvameiðslum með landsliðum sínum á síðustu dögum og missa þeir því af leik helgarinnar Meiðsli Bradley eru verri en meiðsli Wirtz og Slot býst við að vera án Jeremie Frimpong og Bradley næstu sjö leiki eða fram yfir áramót. 🚨❌ Arne Slot: “Florian Wirtz suffered a muscle injury and won’t be available this weekend. Conor Bradley also suffered a muscle injury”.“I expect Bradley to be out for the next three weeks; for Florian, should be shorter”. pic.twitter.com/Dl0aZcGr6o— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 21, 2025 Frimpong er líka hægri bakvörður eins og Bradley en hann hefur verið lengi frá vegna meiðsla aftan í læri. Þetta þýðir að Liverpool hefur aðeins Joe Gomez eftir heilan til að spila hægri bakvörðinn en Gomez er samt að upplagi miðvörður sem hefur þó leyst hægribakvarðastöðuna margoft. Gomez er því einnig notaður til að leysa menn af í miðvarðarstöðunni. Ungverjinn Dominik Szoboszlai hefur einnig leyst af í hægri bakverðinum á þessu tímabili en er líka mikilvægur inni á miðjunni ekki síst þegar Wirtz er frá. Gleðifréttirnar fyrir stuðningsmenn Liverpool eru að brasilíski markvörðurinn Alisson Becker er byrjaður að æfa aftur og mun byrja leikinn ef hann er klár. Liverpool mætir Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni á morgun í fyrsta leik liðanna eftir landsleikjahlé. Arne Slot confirms Alisson is ready to return from injury against Nottingham Forest 🔴Florian Wirtz and Conor Bradley are out with muscle injuries with the right-back expected to miss three weeks of action. pic.twitter.com/OHkdfn0yaY— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 21, 2025
Enski boltinn Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Snýr aftur eftir 26 mánuði Fótbolti Fleiri fréttir Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Sjá meira