Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Kjartan Kjartansson skrifar 21. nóvember 2025 10:02 María Corina Machado, leiðtogi venesúelönsku stjórnarandstöðunnar. ávarpar ráðstefnu í gegnum fjarfundarbúnað. Hún hefur verið í felum frá því eftir forsetakosningarnar í Venesúela í fyrra. Vísir/EPA Stjórnvöld í Venesúela segja að María Corina Machado, friðarverðlaunahafi Nóbels í ár, verði skilgreind sem á flótta undan réttvísinni, ferðist hún til Noregs til að taka við verðlaununum. Þau saka hana um hryðjuverkstarfsemi og hatursáróður. Nóbelsnefndin tilkynnti að Machado hlyti friðarverðlaunin í ár vegna friðsamlegrar baráttu hennar til þess að koma aftur á lýðræði í Venesúela. Landið hefur verið undir járnhæl Nicolás Maduro forseta undanfarin ár. Machado hefur verið í felum til að komast hjá því að vera handtekin frá því að forsetakosningar fóru fram í Venesúela í fyrra. Stjórnarandstaðan sakaði ríkisstjórn Maduro um að hafa rangt við en fyrir vikið var Machado sökuð um samsæri gegn stjórnvöldum. Fjöldi ríkja hefur neitað að viðurkenna kosningaúrslitin þar sem kosningarnar hafi hvorki verið frjálsar né farið fram á sanngjarnan hátt. Machado var meðal annars bannað að bjóða sig fram. Nú segir Tarik William Saab, ríkissaksóknari Venesúela, að Machado sé sökuð um samsæri, hvatningu til haturs og hryðjuverk. Þá sé hún til rannsóknar vegna stuðningsyfirlýsinga hennar við hernaðaraðgerðir Bandaríkjastjórnar gegn meintum fíkniefnasmyglbátum við Suður-Ameríku, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins. Fari Machado til Noregs til þess að veita friðarverðlaununum viðtöku verði hún talin á flótta undan réttvísinni, að því marki sem hún er til staðar í Venesúela. Venesúela Mannréttindi Nóbelsverðlaun Tengdar fréttir Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Yfirvöld í Venesúela hafa lokað sendiráði sínu í Ósló einungis nokkrum dögum eftir að stjórnarandstæðingurinn María Corina Machado hlaut friðarverðlaun Nóbels. Enginn rökstuðningur hefur verið veittur fyrir lokuninni. 13. október 2025 23:39 Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Norska Nóbelsnefndin tilkynnti rétt í þessu að María Corina Machado leiðtogi stjórnarandstöðunnar frá Venesúela hlaut friðarverðlaun Nóbels. 10. október 2025 09:03 Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Sjá meira
Nóbelsnefndin tilkynnti að Machado hlyti friðarverðlaunin í ár vegna friðsamlegrar baráttu hennar til þess að koma aftur á lýðræði í Venesúela. Landið hefur verið undir járnhæl Nicolás Maduro forseta undanfarin ár. Machado hefur verið í felum til að komast hjá því að vera handtekin frá því að forsetakosningar fóru fram í Venesúela í fyrra. Stjórnarandstaðan sakaði ríkisstjórn Maduro um að hafa rangt við en fyrir vikið var Machado sökuð um samsæri gegn stjórnvöldum. Fjöldi ríkja hefur neitað að viðurkenna kosningaúrslitin þar sem kosningarnar hafi hvorki verið frjálsar né farið fram á sanngjarnan hátt. Machado var meðal annars bannað að bjóða sig fram. Nú segir Tarik William Saab, ríkissaksóknari Venesúela, að Machado sé sökuð um samsæri, hvatningu til haturs og hryðjuverk. Þá sé hún til rannsóknar vegna stuðningsyfirlýsinga hennar við hernaðaraðgerðir Bandaríkjastjórnar gegn meintum fíkniefnasmyglbátum við Suður-Ameríku, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins. Fari Machado til Noregs til þess að veita friðarverðlaununum viðtöku verði hún talin á flótta undan réttvísinni, að því marki sem hún er til staðar í Venesúela.
Venesúela Mannréttindi Nóbelsverðlaun Tengdar fréttir Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Yfirvöld í Venesúela hafa lokað sendiráði sínu í Ósló einungis nokkrum dögum eftir að stjórnarandstæðingurinn María Corina Machado hlaut friðarverðlaun Nóbels. Enginn rökstuðningur hefur verið veittur fyrir lokuninni. 13. október 2025 23:39 Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Norska Nóbelsnefndin tilkynnti rétt í þessu að María Corina Machado leiðtogi stjórnarandstöðunnar frá Venesúela hlaut friðarverðlaun Nóbels. 10. október 2025 09:03 Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Sjá meira
Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Yfirvöld í Venesúela hafa lokað sendiráði sínu í Ósló einungis nokkrum dögum eftir að stjórnarandstæðingurinn María Corina Machado hlaut friðarverðlaun Nóbels. Enginn rökstuðningur hefur verið veittur fyrir lokuninni. 13. október 2025 23:39
Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Norska Nóbelsnefndin tilkynnti rétt í þessu að María Corina Machado leiðtogi stjórnarandstöðunnar frá Venesúela hlaut friðarverðlaun Nóbels. 10. október 2025 09:03
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð