Sport

Dag­skráin í dag: Sá markahæsti og fé­lagar fá heim­sókn frá Kanada

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Alexander Ovechkin er markahæsti leikmaður í sögu NHL-deildarinnar í íshokkí. Hann leikur Washington Capitals sem tekur á móti Edmonton Oilers í nótt.
Alexander Ovechkin er markahæsti leikmaður í sögu NHL-deildarinnar í íshokkí. Hann leikur Washington Capitals sem tekur á móti Edmonton Oilers í nótt. getty/Patrick Smith

Ein bein útsending verður á sportstöðvum Sýnar í dag. Sýnt verður frá leik í bandarísku NHL-deildinni í íshokkí.

Sýn Sport Viaplay

Klukkan 00:05 hefst bein útsending frá viðureign Washington Capitals og Edmonton Oilers í NHL-deildinni í íshokkí.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×