Áhugi á Valhöll Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. nóvember 2025 06:47 Björg Ásta segir ýmsa hafa lýst yfir áhuga á Valhöll. Vísir Sjálfstæðismenn hafa fengið góð viðbrögð frá áhugasömum kaupendum vegna sölunnar á Valhöll. Ekki er hægt að upplýsa um stöðuna á söluferlinu að öðru leyti. Þetta kemur fram í skriflegu svari frá Björgu Ástu Þórðardóttur framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins. Hið sögufræga hús við Háaleitisbraut sem hefur verið höfuðstöðvar flokksins í tæp fimmtíu ár, frá 1975 var auglýst til sölu í upphafi þessa mánaðar. Ekkert verð var gefið upp en tilboða var óskað. Birti flokkurinn heilsíðuauglýsingu í Morgunblaðinu. „Einstaklega reisulegt og sögufrægt 2.732,7 m² hús á frábærum stað miðsvæðis í Reykjavík. Húsið var byggt árið 1975 fyrir starfsemi Sjálfstæðisflokksins en þar hefur einnig ýmis önnur starfsemi verið rekin,“ sagði í auglýsingunni. „Um er að ræða eitt af þekktari kennileitum Reykjavíkur og er hér um að ræða tækifæri fyrir aðila að tryggja sér eign sem getur nýst undir hina ýmsu starfsemi s.s. sem skrifstofuhúsnæði, heilsu eða ferðatengda þjónustu o.s.frv.“ Sjálfstæðisflokkurinn hefur haft aðsetur í húsinu frá því það var byggt. Vísir/Vilhelm Leita að nýju húsnæði Haft var eftir Guðrúnu Hafsteinsdóttur formanni flokksins að leit standi yfir að nýjum og nútímalegum höfuðstöðvum flokksins. Smíði nýs húss séu þó afar ósennileg. Húsnæðismál flokksins hafi verið til skoðunar í nokkuð langan tíma og séu hluti af heldarendurskoðun á starfsemi hans til framtíðar. „Við höfum fengið góð viðbrögð frá áhugasömum aðilum en get ekki upplýst um stöðuna að öðru leyti, að svo stöddu,“ segir Björg Ásta í skriflegu svari til Vísis. Fasteignamarkaður Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Sjá meira
Þetta kemur fram í skriflegu svari frá Björgu Ástu Þórðardóttur framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins. Hið sögufræga hús við Háaleitisbraut sem hefur verið höfuðstöðvar flokksins í tæp fimmtíu ár, frá 1975 var auglýst til sölu í upphafi þessa mánaðar. Ekkert verð var gefið upp en tilboða var óskað. Birti flokkurinn heilsíðuauglýsingu í Morgunblaðinu. „Einstaklega reisulegt og sögufrægt 2.732,7 m² hús á frábærum stað miðsvæðis í Reykjavík. Húsið var byggt árið 1975 fyrir starfsemi Sjálfstæðisflokksins en þar hefur einnig ýmis önnur starfsemi verið rekin,“ sagði í auglýsingunni. „Um er að ræða eitt af þekktari kennileitum Reykjavíkur og er hér um að ræða tækifæri fyrir aðila að tryggja sér eign sem getur nýst undir hina ýmsu starfsemi s.s. sem skrifstofuhúsnæði, heilsu eða ferðatengda þjónustu o.s.frv.“ Sjálfstæðisflokkurinn hefur haft aðsetur í húsinu frá því það var byggt. Vísir/Vilhelm Leita að nýju húsnæði Haft var eftir Guðrúnu Hafsteinsdóttur formanni flokksins að leit standi yfir að nýjum og nútímalegum höfuðstöðvum flokksins. Smíði nýs húss séu þó afar ósennileg. Húsnæðismál flokksins hafi verið til skoðunar í nokkuð langan tíma og séu hluti af heldarendurskoðun á starfsemi hans til framtíðar. „Við höfum fengið góð viðbrögð frá áhugasömum aðilum en get ekki upplýst um stöðuna að öðru leyti, að svo stöddu,“ segir Björg Ásta í skriflegu svari til Vísis.
Fasteignamarkaður Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Sjá meira