„Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2025 09:22 Luke Littler er í flottu formi nú þegar styttist í heimsmeistaramótið. Getty/Cameron Smith Luke Littler komst í efsta sæti heimslistans í pílukasti um helgina og fagnaði því með því að vinna Luke Humphries, manninn sem hann fór fram úr, í úrslitaleik Grand Slam of Darts. Littler var öruggur með efsta sæti heimslistans í pílu eftir að hann vann Hollendinginn Danny Noppert í undanúrslitum mótsins. Hann vann Humphries síðan 16-11 í úrslitaleiknum. Luke Littler fulfils his darting destiny and becomes the new world number one 👏 Six televised ranking titles at just 18 years old! 🤯Darting phenom! ☢️ pic.twitter.com/0KlYAeoXbY— PDC Darts (@OfficialPDC) November 16, 2025 Hinn átján ára gamli Littler er yngsti leikmaðurinn til að ná efsta sæti heimslistans hjá PDC og fer þar með fram úr Michael van Gerwen, sem náði þeim áfanga 24 ára gamall árið 2014. Hungaður í að halda sér þar „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það,“ sagði Luke Littler eftir úrslitaleikinn. „Efsta sæti heimslistans, þú ert bestur í heimi. Að toppa það með því að vinna hér tvö ár í röð gerir þetta enn sérstakara,“ sagði Littler. „Nú þegar ég er í efsta sæti er ég hungraður í að halda mér þar. Ég vil vera þar næstu árin. Luke [Humphries] og allir hinir leikmennirnir munu hafa mig í sigtinu. Þetta hefur gert mig enn hungraðri,“ sagði Littler. Yfir þrjú hundruð milljónir Tekjur Littlers á tveggja ára tímabilinu sem ræður stigalistanum (Order of Merit) námu 1.770.500 pundum eftir að hann komst í úrslitaleikinn, en sigurinn færði upphæðina í 1.850.000 pund. Það gera tæpar 310 milljónir íslenskra króna. The day I’ve dreamed of🤩 world number 1 and back to back grand slam titles as well what a weekend🏆❤️ pic.twitter.com/XRfYMS1Ij5— Luke Littler (@LukeTheNuke180) November 16, 2025 Heimslistinn ræðst af upphæð verðlaunafjár sem leikmaður hefur unnið á stigamótum yfir tveggja ára tímabil. Mikið afrek fyrirLuke Littler „Að ná efsta sæti heimslistans er mikið afrek fyrir Luke Littler og að gera það á innan við tveimur árum er ótrúlegt,“ sagði Mark Webster, fyrrverandi heimsmeistari BDO, við Sky Sports. „Hann veit hvernig á að klára dæmið. Hann á ekki slæm tímabil – hann tapar vissulega á sumum mótum og það mun halda áfram að gerast – en hann er bara stórkostlegur hæfileikamaður,“ sagði Webster. Fram undan er síðan heimsmeistaramótið í pílukasti í næsta mánuði. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Pílukast Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Sjá meira
Littler var öruggur með efsta sæti heimslistans í pílu eftir að hann vann Hollendinginn Danny Noppert í undanúrslitum mótsins. Hann vann Humphries síðan 16-11 í úrslitaleiknum. Luke Littler fulfils his darting destiny and becomes the new world number one 👏 Six televised ranking titles at just 18 years old! 🤯Darting phenom! ☢️ pic.twitter.com/0KlYAeoXbY— PDC Darts (@OfficialPDC) November 16, 2025 Hinn átján ára gamli Littler er yngsti leikmaðurinn til að ná efsta sæti heimslistans hjá PDC og fer þar með fram úr Michael van Gerwen, sem náði þeim áfanga 24 ára gamall árið 2014. Hungaður í að halda sér þar „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það,“ sagði Luke Littler eftir úrslitaleikinn. „Efsta sæti heimslistans, þú ert bestur í heimi. Að toppa það með því að vinna hér tvö ár í röð gerir þetta enn sérstakara,“ sagði Littler. „Nú þegar ég er í efsta sæti er ég hungraður í að halda mér þar. Ég vil vera þar næstu árin. Luke [Humphries] og allir hinir leikmennirnir munu hafa mig í sigtinu. Þetta hefur gert mig enn hungraðri,“ sagði Littler. Yfir þrjú hundruð milljónir Tekjur Littlers á tveggja ára tímabilinu sem ræður stigalistanum (Order of Merit) námu 1.770.500 pundum eftir að hann komst í úrslitaleikinn, en sigurinn færði upphæðina í 1.850.000 pund. Það gera tæpar 310 milljónir íslenskra króna. The day I’ve dreamed of🤩 world number 1 and back to back grand slam titles as well what a weekend🏆❤️ pic.twitter.com/XRfYMS1Ij5— Luke Littler (@LukeTheNuke180) November 16, 2025 Heimslistinn ræðst af upphæð verðlaunafjár sem leikmaður hefur unnið á stigamótum yfir tveggja ára tímabil. Mikið afrek fyrirLuke Littler „Að ná efsta sæti heimslistans er mikið afrek fyrir Luke Littler og að gera það á innan við tveimur árum er ótrúlegt,“ sagði Mark Webster, fyrrverandi heimsmeistari BDO, við Sky Sports. „Hann veit hvernig á að klára dæmið. Hann á ekki slæm tímabil – hann tapar vissulega á sumum mótum og það mun halda áfram að gerast – en hann er bara stórkostlegur hæfileikamaður,“ sagði Webster. Fram undan er síðan heimsmeistaramótið í pílukasti í næsta mánuði. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Pílukast Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Sjá meira