„Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Árni Jóhannsson skrifar 16. nóvember 2025 22:30 Gylfi Þór Sigurðsson fagnar einu af fjölmörgum mörkum sínum fyrir íslenska landsliðið. Vísir/Vilhelm Ísland tapaði á grátlegan hátt fyrir Úkraínu fyrr í kvöld í Varsjá. Leiknum lauk með 2-0 sigri heimamanna og var leikurinn gerður upp eftir leik þar sem Kári Árnason og Lárus Orri Sigurðsson voru beðnir um hugmyndir að breytingum á liðinu. Kjartan Atli Kjartansson, sem stýrði uppgjösþættinum á SÝN Sport, spurði sérfræðingana að því hvort þeir væru með einhverjar lausnir fyrir Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfara. Kári Árnason greip orðið á lofti. „Eitthvað eitt?“, spurði Kári hálfhlægjandi og hélt áfram. „Ég hefði alltaf valið Gylfa Sig. í þetta verkefni. Það er bara svoleiðis. Það er þægilegt ef það vantar mark að setja hann inn á. Afhverju er hann ekki með? Ég veit það ekki. Það er svo stutt síðan að tímabilið kláraðist, hann er alltaf í góðu standi. Hann var stórkostlegur í lok tímabilsins og hleypur manna mest í deildinni.“ Lárus Orri og Kári voru með góð ráð fyrir landsliðið.Vísir / Skjáskot „Hann getur leyst þetta djúpa hlutverk manna best, sem getur hleypt Hákoni framar. Gylfi er reynslumeiri og er vanur að draga vagninn. Talandi um einhverja nostalgíu, það hefði verið gaman ef Jói Berg hefði lagt upp á móti Aserbaísjan og Gylfi skorað tvö eins og hann gerði þegar við unnum Úkraínu hérna heima. Þannig að það hefði verið skemmtilegur vinkill.“ Lárus Orri fór svo yfir það hve ungt liðið væri en að enginn væri of gamall. Einnig var rætt um það að vörning væri ekki að yngjast og að miðjan væri ögn léttvæg. Bar Aron Einar á góma og hvernig hann varð mikilvægur fyrir liðið á sínum tíma. Hægt er að horfa á alla umræðuna í spilaranum að neðan. Klippa: Hefði valið Gylfa Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Draumur Íslands um að komast á HM í fótbolta 2026 er úti. Ísland tapaði 2-0 gegn Úkraínu í kvöld og var Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands, að vonum svekktur eftir leik. 16. nóvember 2025 19:50 Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Annað árið í röð náðu Úkraínumenn að slökkva vonir Íslands um að komast á stórmót í fótbolta karla, með 2-0 sigri í afar spennandi slag liðanna í Varsjá í dag í lokaumferð undankeppni HM. 16. nóvember 2025 12:15 „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sverrir Ingi Ingason hafði í nógu að snúast í vörn Íslands gegn Úkraínu í úrslitaleiknum um sæti í HM-umspili. Íslendingar töpuðu, 2-0, og Sverrir segir erfitt að kyngja niðurstöðunni. 16. nóvember 2025 19:18 Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Ísland tapaði 2-0 gegn Úkraínu í baráttunni um að komast í HM-umspilið í mars á næsta ári. Sverrir Ingi Ingason reyndist besti leikmaður liðsins en ljóst er að HM draumurinn er úti. 16. nóvember 2025 19:09 „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Hákon Arnar Haraldsson, fyrirliði Íslands, sagðist svo sannarlega finna mikla tómleikatilfinningu eftir tapið gegn Úkraínu í kvöld. HM-draumurinn er úti en eins og Hákon benti á eru hann og margir aðrir í liðinu ungir að árum, og nú verður stefnan sett á EM 2028. 16. nóvember 2025 19:34 Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir Guðlaugur Viktor Pálsson var sjáanlega svekktur en gat sett tilfinningar sínar í orð eftir grátlegt tap gegn Úkraínu í kvöld. Leikurinn var upp á að komast í umspil um sæti á HM í Norður Ameríku næsta sumar. Leikurinn endaði 2-0 en Íslandi dugði jafntefli til að komast áfram. 16. nóvember 2025 19:34 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Sjá meira
Kjartan Atli Kjartansson, sem stýrði uppgjösþættinum á SÝN Sport, spurði sérfræðingana að því hvort þeir væru með einhverjar lausnir fyrir Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfara. Kári Árnason greip orðið á lofti. „Eitthvað eitt?“, spurði Kári hálfhlægjandi og hélt áfram. „Ég hefði alltaf valið Gylfa Sig. í þetta verkefni. Það er bara svoleiðis. Það er þægilegt ef það vantar mark að setja hann inn á. Afhverju er hann ekki með? Ég veit það ekki. Það er svo stutt síðan að tímabilið kláraðist, hann er alltaf í góðu standi. Hann var stórkostlegur í lok tímabilsins og hleypur manna mest í deildinni.“ Lárus Orri og Kári voru með góð ráð fyrir landsliðið.Vísir / Skjáskot „Hann getur leyst þetta djúpa hlutverk manna best, sem getur hleypt Hákoni framar. Gylfi er reynslumeiri og er vanur að draga vagninn. Talandi um einhverja nostalgíu, það hefði verið gaman ef Jói Berg hefði lagt upp á móti Aserbaísjan og Gylfi skorað tvö eins og hann gerði þegar við unnum Úkraínu hérna heima. Þannig að það hefði verið skemmtilegur vinkill.“ Lárus Orri fór svo yfir það hve ungt liðið væri en að enginn væri of gamall. Einnig var rætt um það að vörning væri ekki að yngjast og að miðjan væri ögn léttvæg. Bar Aron Einar á góma og hvernig hann varð mikilvægur fyrir liðið á sínum tíma. Hægt er að horfa á alla umræðuna í spilaranum að neðan. Klippa: Hefði valið Gylfa
Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Draumur Íslands um að komast á HM í fótbolta 2026 er úti. Ísland tapaði 2-0 gegn Úkraínu í kvöld og var Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands, að vonum svekktur eftir leik. 16. nóvember 2025 19:50 Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Annað árið í röð náðu Úkraínumenn að slökkva vonir Íslands um að komast á stórmót í fótbolta karla, með 2-0 sigri í afar spennandi slag liðanna í Varsjá í dag í lokaumferð undankeppni HM. 16. nóvember 2025 12:15 „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sverrir Ingi Ingason hafði í nógu að snúast í vörn Íslands gegn Úkraínu í úrslitaleiknum um sæti í HM-umspili. Íslendingar töpuðu, 2-0, og Sverrir segir erfitt að kyngja niðurstöðunni. 16. nóvember 2025 19:18 Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Ísland tapaði 2-0 gegn Úkraínu í baráttunni um að komast í HM-umspilið í mars á næsta ári. Sverrir Ingi Ingason reyndist besti leikmaður liðsins en ljóst er að HM draumurinn er úti. 16. nóvember 2025 19:09 „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Hákon Arnar Haraldsson, fyrirliði Íslands, sagðist svo sannarlega finna mikla tómleikatilfinningu eftir tapið gegn Úkraínu í kvöld. HM-draumurinn er úti en eins og Hákon benti á eru hann og margir aðrir í liðinu ungir að árum, og nú verður stefnan sett á EM 2028. 16. nóvember 2025 19:34 Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir Guðlaugur Viktor Pálsson var sjáanlega svekktur en gat sett tilfinningar sínar í orð eftir grátlegt tap gegn Úkraínu í kvöld. Leikurinn var upp á að komast í umspil um sæti á HM í Norður Ameríku næsta sumar. Leikurinn endaði 2-0 en Íslandi dugði jafntefli til að komast áfram. 16. nóvember 2025 19:34 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Sjá meira
„Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Draumur Íslands um að komast á HM í fótbolta 2026 er úti. Ísland tapaði 2-0 gegn Úkraínu í kvöld og var Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands, að vonum svekktur eftir leik. 16. nóvember 2025 19:50
Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Annað árið í röð náðu Úkraínumenn að slökkva vonir Íslands um að komast á stórmót í fótbolta karla, með 2-0 sigri í afar spennandi slag liðanna í Varsjá í dag í lokaumferð undankeppni HM. 16. nóvember 2025 12:15
„Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sverrir Ingi Ingason hafði í nógu að snúast í vörn Íslands gegn Úkraínu í úrslitaleiknum um sæti í HM-umspili. Íslendingar töpuðu, 2-0, og Sverrir segir erfitt að kyngja niðurstöðunni. 16. nóvember 2025 19:18
Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Ísland tapaði 2-0 gegn Úkraínu í baráttunni um að komast í HM-umspilið í mars á næsta ári. Sverrir Ingi Ingason reyndist besti leikmaður liðsins en ljóst er að HM draumurinn er úti. 16. nóvember 2025 19:09
„Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Hákon Arnar Haraldsson, fyrirliði Íslands, sagðist svo sannarlega finna mikla tómleikatilfinningu eftir tapið gegn Úkraínu í kvöld. HM-draumurinn er úti en eins og Hákon benti á eru hann og margir aðrir í liðinu ungir að árum, og nú verður stefnan sett á EM 2028. 16. nóvember 2025 19:34
Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir Guðlaugur Viktor Pálsson var sjáanlega svekktur en gat sett tilfinningar sínar í orð eftir grátlegt tap gegn Úkraínu í kvöld. Leikurinn var upp á að komast í umspil um sæti á HM í Norður Ameríku næsta sumar. Leikurinn endaði 2-0 en Íslandi dugði jafntefli til að komast áfram. 16. nóvember 2025 19:34