„Óhræddir við að vinna þennan leik“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 16. nóvember 2025 16:31 Andri Lucas Guðjohnsen er spenntur. vísir/Anton Ísland og Úkraína mætast kl 17:00 í dag í leik um 2. sæti D-riðils í undankeppni HM 2026. Það er mikið undir en sigur eða jafntefli dugir Íslandi til þess að komast í umspil um sæti á HM. Leikurinn er kl 17:00 og er í opinni dagskrá á Sýn Sport. „Taugarnar eru ágætar, það er auðvitað smá spenna og maður er með fiðring í maganum en ég held að það sýni bara hvað þetta er mikilvægur leikur. Ég er mjög spenntur,“ sagði Andri Lucas Guðjohnsen, framherji Íslands, í viðtali við Val Pál Eiríksson rétt fyrir leik. Brynjólfur Willumsson er óvænt í byrjunarliði Íslands í dag og fær stórt verkefni í hendurnar. Hann hefur komið inn sem varamaður í fjórum leikjum í undankeppninni til þessa. „Hann er auðvitað mjög góður leikmaður og ég kann svolítið á Binna. Hann vill kannski koma meira í lappir á meðan ég get þá farið djúpt. Ég hugsa að við getum gert góða hluti í dag tveir saman frammi.“ Andri Lucas Guðjohnsen og Brynjólfur Willumsson munu eiga við varnarjaxla Úkraínumanna. „Þeir eru auðvitað mjög góðir og spila í flottum klúbbum en á sama tíma erum við með mjög góða leikmenn. Við viljum auðvitað sækja mikið á þá og vonandi munum við gera það.“ Jafntefli og sigur kemur Íslandi í umspilið fyrir HM í fótbolta í mars á næsta ári. Andri Lucas telur mikilvægt að liðið lesi leikinn og séu óhræddir við að reyna við sigur. „Við þurfum að lesa í leikinn og sérstaklega þegar líður aðeins á. Við þurfum að vera meðvitaðir að jafntefli dugir en á sama viljum við alltaf vinna og við þurfum að vera óhræddir við að vinna þennan leik.“ HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Njarðvík búin að losa sig við De Assis Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Glímdi við augnsjúkdóm Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Sjá meira
„Taugarnar eru ágætar, það er auðvitað smá spenna og maður er með fiðring í maganum en ég held að það sýni bara hvað þetta er mikilvægur leikur. Ég er mjög spenntur,“ sagði Andri Lucas Guðjohnsen, framherji Íslands, í viðtali við Val Pál Eiríksson rétt fyrir leik. Brynjólfur Willumsson er óvænt í byrjunarliði Íslands í dag og fær stórt verkefni í hendurnar. Hann hefur komið inn sem varamaður í fjórum leikjum í undankeppninni til þessa. „Hann er auðvitað mjög góður leikmaður og ég kann svolítið á Binna. Hann vill kannski koma meira í lappir á meðan ég get þá farið djúpt. Ég hugsa að við getum gert góða hluti í dag tveir saman frammi.“ Andri Lucas Guðjohnsen og Brynjólfur Willumsson munu eiga við varnarjaxla Úkraínumanna. „Þeir eru auðvitað mjög góðir og spila í flottum klúbbum en á sama tíma erum við með mjög góða leikmenn. Við viljum auðvitað sækja mikið á þá og vonandi munum við gera það.“ Jafntefli og sigur kemur Íslandi í umspilið fyrir HM í fótbolta í mars á næsta ári. Andri Lucas telur mikilvægt að liðið lesi leikinn og séu óhræddir við að reyna við sigur. „Við þurfum að lesa í leikinn og sérstaklega þegar líður aðeins á. Við þurfum að vera meðvitaðir að jafntefli dugir en á sama viljum við alltaf vinna og við þurfum að vera óhræddir við að vinna þennan leik.“
HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Njarðvík búin að losa sig við De Assis Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Glímdi við augnsjúkdóm Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Sjá meira