„Óhræddir við að vinna þennan leik“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 16. nóvember 2025 16:31 Andri Lucas Guðjohnsen er spenntur. vísir/Anton Ísland og Úkraína mætast kl 17:00 í dag í leik um 2. sæti D-riðils í undankeppni HM 2026. Það er mikið undir en sigur eða jafntefli dugir Íslandi til þess að komast í umspil um sæti á HM. Leikurinn er kl 17:00 og er í opinni dagskrá á Sýn Sport. „Taugarnar eru ágætar, það er auðvitað smá spenna og maður er með fiðring í maganum en ég held að það sýni bara hvað þetta er mikilvægur leikur. Ég er mjög spenntur,“ sagði Andri Lucas Guðjohnsen, framherji Íslands, í viðtali við Val Pál Eiríksson rétt fyrir leik. Brynjólfur Willumsson er óvænt í byrjunarliði Íslands í dag og fær stórt verkefni í hendurnar. Hann hefur komið inn sem varamaður í fjórum leikjum í undankeppninni til þessa. „Hann er auðvitað mjög góður leikmaður og ég kann svolítið á Binna. Hann vill kannski koma meira í lappir á meðan ég get þá farið djúpt. Ég hugsa að við getum gert góða hluti í dag tveir saman frammi.“ Andri Lucas Guðjohnsen og Brynjólfur Willumsson munu eiga við varnarjaxla Úkraínumanna. „Þeir eru auðvitað mjög góðir og spila í flottum klúbbum en á sama tíma erum við með mjög góða leikmenn. Við viljum auðvitað sækja mikið á þá og vonandi munum við gera það.“ Jafntefli og sigur kemur Íslandi í umspilið fyrir HM í fótbolta í mars á næsta ári. Andri Lucas telur mikilvægt að liðið lesi leikinn og séu óhræddir við að reyna við sigur. „Við þurfum að lesa í leikinn og sérstaklega þegar líður aðeins á. Við þurfum að vera meðvitaðir að jafntefli dugir en á sama viljum við alltaf vinna og við þurfum að vera óhræddir við að vinna þennan leik.“ HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Sjá meira
„Taugarnar eru ágætar, það er auðvitað smá spenna og maður er með fiðring í maganum en ég held að það sýni bara hvað þetta er mikilvægur leikur. Ég er mjög spenntur,“ sagði Andri Lucas Guðjohnsen, framherji Íslands, í viðtali við Val Pál Eiríksson rétt fyrir leik. Brynjólfur Willumsson er óvænt í byrjunarliði Íslands í dag og fær stórt verkefni í hendurnar. Hann hefur komið inn sem varamaður í fjórum leikjum í undankeppninni til þessa. „Hann er auðvitað mjög góður leikmaður og ég kann svolítið á Binna. Hann vill kannski koma meira í lappir á meðan ég get þá farið djúpt. Ég hugsa að við getum gert góða hluti í dag tveir saman frammi.“ Andri Lucas Guðjohnsen og Brynjólfur Willumsson munu eiga við varnarjaxla Úkraínumanna. „Þeir eru auðvitað mjög góðir og spila í flottum klúbbum en á sama tíma erum við með mjög góða leikmenn. Við viljum auðvitað sækja mikið á þá og vonandi munum við gera það.“ Jafntefli og sigur kemur Íslandi í umspilið fyrir HM í fótbolta í mars á næsta ári. Andri Lucas telur mikilvægt að liðið lesi leikinn og séu óhræddir við að reyna við sigur. „Við þurfum að lesa í leikinn og sérstaklega þegar líður aðeins á. Við þurfum að vera meðvitaðir að jafntefli dugir en á sama viljum við alltaf vinna og við þurfum að vera óhræddir við að vinna þennan leik.“
HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Sjá meira