Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. nóvember 2025 12:11 Kirkjan á Keldum, sem fagnar nú 150 ára afmæli. Kirkjan er mjög falleg eins og sjá má og vel við haldið. Magnús Hlynur Hreiðarsson Haldið verður upp á 150 ára afmæli Keldnakirkju á Keldum í Rangárþingi ytra í dag en kirkjan er gömul sveitakirkja, sem hefur alltaf verið mjög vel við haldið. Oddasókn á kirkjuna en stefnt er að því að Þjóðminjasafn Íslands taki kirkjuna yfir á nýju ári. Guðsþjónusta verður í Keldnakirkju á eftir klukkan 13:00 í tilefni 150 ára afmælis hennar Guðjón Halldór Óskarsson, organisti spilar og kirkjukór Oddaprestakalls leiðir söng. Drífa Hjartardóttir segir frá sögu kirkjunnar og sr. Halldóra Þorvarðardóttir þjónar fyrir altari. Drífa, sem býr á Keldum segir kirkjuna mjög merkilega. „Hér hefur verið kirkja alveg frá því á 12.öld en þessi kirkja, sem er núna var byggð fyrir 150 árum og það var Guðmundur Brynjólfsson bóndi á Keldum, sem byggði kirkjuna og keypti viðina í hana frá Noregi en það er rauðviður í kirkjunni. Afskaplega vandað og gott hús, falleg kirkja með fallegum gripum gömlum, meira að segja frá Kaþólskum tíma, styttur og altaristaflan eftir Ámunda frá 1792 og svo mætti lengi telja,” segir Drífa. Drífa segir kirkjuna vera ekta sveitakirkja, sem sómir sér vel við hlið gamla bæjarins á staðnum. Kirkjan er opinn allt sumarið fyrir ferðamenn og hafa þeir alltaf jafn gaman að skoða kirkjuna og munina í henni. Drífa Hjartardóttir segir frá sögu kirkjunnar en hún býr á Keldum og segir kirkjuna mjög merkilega.Aðsend „Þetta er ferðamannastaður og Þjóðminjasafnið ætlar sér að taka kirkjuna yfir, það hefur bara ekki enn orðið að því en það verður vonandi bara á næsta ári því í rauninni er kirkjan hluti af gamla bænum og þessum fornminjum, sem eru hér á Keldum,” bætir Drífa við um leið og hún hvetur áhugasama til að mæta í 150 ára afmælisguðþjónustuna og svo í messukaffi í safnaðarheimilinu á Hellu að athöfn lokinni. Keldur er vinsæll ferðamannastaðurAðsend Rangárþing ytra Þjóðkirkjan Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira
Guðsþjónusta verður í Keldnakirkju á eftir klukkan 13:00 í tilefni 150 ára afmælis hennar Guðjón Halldór Óskarsson, organisti spilar og kirkjukór Oddaprestakalls leiðir söng. Drífa Hjartardóttir segir frá sögu kirkjunnar og sr. Halldóra Þorvarðardóttir þjónar fyrir altari. Drífa, sem býr á Keldum segir kirkjuna mjög merkilega. „Hér hefur verið kirkja alveg frá því á 12.öld en þessi kirkja, sem er núna var byggð fyrir 150 árum og það var Guðmundur Brynjólfsson bóndi á Keldum, sem byggði kirkjuna og keypti viðina í hana frá Noregi en það er rauðviður í kirkjunni. Afskaplega vandað og gott hús, falleg kirkja með fallegum gripum gömlum, meira að segja frá Kaþólskum tíma, styttur og altaristaflan eftir Ámunda frá 1792 og svo mætti lengi telja,” segir Drífa. Drífa segir kirkjuna vera ekta sveitakirkja, sem sómir sér vel við hlið gamla bæjarins á staðnum. Kirkjan er opinn allt sumarið fyrir ferðamenn og hafa þeir alltaf jafn gaman að skoða kirkjuna og munina í henni. Drífa Hjartardóttir segir frá sögu kirkjunnar en hún býr á Keldum og segir kirkjuna mjög merkilega.Aðsend „Þetta er ferðamannastaður og Þjóðminjasafnið ætlar sér að taka kirkjuna yfir, það hefur bara ekki enn orðið að því en það verður vonandi bara á næsta ári því í rauninni er kirkjan hluti af gamla bænum og þessum fornminjum, sem eru hér á Keldum,” bætir Drífa við um leið og hún hvetur áhugasama til að mæta í 150 ára afmælisguðþjónustuna og svo í messukaffi í safnaðarheimilinu á Hellu að athöfn lokinni. Keldur er vinsæll ferðamannastaðurAðsend
Rangárþing ytra Þjóðkirkjan Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira