Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Árni Jóhannsson skrifar 15. nóvember 2025 21:51 Maks Ebong og Christian Eriksen berjast í Kaupmannahöfn í kvöld. Vísir / Getty Síðustu leikjum dagsins í undankeppni HM ´26 er nýlokið og það má með sanni segja að farið verði inn í mikla spennu í síðustu leiki keppninna. Danmörk og Skotar munu spila upp á beina leið í keppnina og Sviss rúllaði Svíum upp í Sviss. Graham Potter, sem er nýtekinn við starfi landsliðsþjálfarastöðunni í Svíþjóð, hefur líklegast vonast til að nýtt blóð í brúnni myndi koma sér vel í leik Svía sem hafa verið afleitir í undankeppninni. Honum varð ekki að ósk sinni en Sviss rúllaði þeim upp á heimavelli 4-1. Sviss er á toppi B riðilsins í undankeppni HM ´26 og bara algjört afhroð kemur í veg fyrir að þeir vinni ekki riðilinn en Kosovo er í öðru sæti með þremur stigum minna en 11 mörkum lakari markatölu. Liðin mætast á þriðjudaginn. Skotland náði ekki að leggja Grikki af velli á útivelli þó að Grikkir hafi orðið manni færri. Grikkir komust tveimur mörkum yfir í tvígang og héldu út þó að Skotarnir hafi reynt að klóra í bakkann. Leikurinn endaði 3-2 fyrir Grikkland. Danmörk voru því í dauðafæri að koma sér vel fyrir í bílstjórasæti C riðilsins en þeim mistókst að vinna Belarús á heimavelli. Leikurinn endaði 2-2 og það þýðir að Skotland og Danmörk mætast á þriðjudaginn í hreinum úrslitaleik þar um sæti á HM ´26. Danmörk er í efsta sæti með 11 stig en Skotar í öðru með 10 og því nægir frændum okkar Dönum jafntefli. Bosnía og Hersegóvína unnu svo Rúmeníu 3-1 á heimavelli í kvöld. Það þýðir að þeir eiga enn séns á að fara beint inn á HM en þeir þurfa að vinna Austurríki á þriðjudaginn næsta. Það er því næsta víst að það er úrslitaleikja dagur í vændum á þriðjudaginn. Fylgst verður með á Vísi og Sýn Sport. Tengdar fréttir Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Fjórum leikjum er nýlokið í undankeppni fyrir HM 2026. Má segja að allt hafi farið eftir bókinni en Spánverjar áttu stærsta sigurinn. 15. nóvember 2025 19:00 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Fleiri fréttir Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Afinn tapaði á ögurstundu Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Sjá meira
Graham Potter, sem er nýtekinn við starfi landsliðsþjálfarastöðunni í Svíþjóð, hefur líklegast vonast til að nýtt blóð í brúnni myndi koma sér vel í leik Svía sem hafa verið afleitir í undankeppninni. Honum varð ekki að ósk sinni en Sviss rúllaði þeim upp á heimavelli 4-1. Sviss er á toppi B riðilsins í undankeppni HM ´26 og bara algjört afhroð kemur í veg fyrir að þeir vinni ekki riðilinn en Kosovo er í öðru sæti með þremur stigum minna en 11 mörkum lakari markatölu. Liðin mætast á þriðjudaginn. Skotland náði ekki að leggja Grikki af velli á útivelli þó að Grikkir hafi orðið manni færri. Grikkir komust tveimur mörkum yfir í tvígang og héldu út þó að Skotarnir hafi reynt að klóra í bakkann. Leikurinn endaði 3-2 fyrir Grikkland. Danmörk voru því í dauðafæri að koma sér vel fyrir í bílstjórasæti C riðilsins en þeim mistókst að vinna Belarús á heimavelli. Leikurinn endaði 2-2 og það þýðir að Skotland og Danmörk mætast á þriðjudaginn í hreinum úrslitaleik þar um sæti á HM ´26. Danmörk er í efsta sæti með 11 stig en Skotar í öðru með 10 og því nægir frændum okkar Dönum jafntefli. Bosnía og Hersegóvína unnu svo Rúmeníu 3-1 á heimavelli í kvöld. Það þýðir að þeir eiga enn séns á að fara beint inn á HM en þeir þurfa að vinna Austurríki á þriðjudaginn næsta. Það er því næsta víst að það er úrslitaleikja dagur í vændum á þriðjudaginn. Fylgst verður með á Vísi og Sýn Sport.
Tengdar fréttir Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Fjórum leikjum er nýlokið í undankeppni fyrir HM 2026. Má segja að allt hafi farið eftir bókinni en Spánverjar áttu stærsta sigurinn. 15. nóvember 2025 19:00 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Fleiri fréttir Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Afinn tapaði á ögurstundu Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Sjá meira
Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Fjórum leikjum er nýlokið í undankeppni fyrir HM 2026. Má segja að allt hafi farið eftir bókinni en Spánverjar áttu stærsta sigurinn. 15. nóvember 2025 19:00