Innlent

Of­beldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lög­fest

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegismynd

Í hádegisfréttum verður rætt við sérfræðing hjá Neyðarlínunni sem segir vísbendingar um að ofbeldi gegn eldri borgurum hér á landi sé orðið meira og alvarlegra en áður.

Einnig fjöllum við áfram um gatnamótin við Laugarnesskóla þar sem tvívegis hefur verið ekið á gangadi vegfarendur. Deildarstjóri hjá borginni segir að gatnamótin standist þó ítrustu hönnunarviðmið.

Alþingi mun síðar í dag að öllum líkindum lögfestur í dag eftir margra ára baráttu mannréttindasamtaka og fleiri aðila.

Í sportpakka dagsins heyrum við í okkar manni í Baku í Azerbaijan en þar fer fram á morgun mikilvægur landsleikur í fótbolta.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×