Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2025 16:31 Rob Gronkowski er líflegur og skemmtilegur persónuleiki en hann var líka stórkostlegur leikmaður á sínum tíma. Getty/John Nacion Rob Gronkowski er einn besti innherji sögunnar og þekktastur fyrir tíma sinn hjá New England Patriots. Hann endaði hins vegar feril sinn sem leikmaður Tampa Bay Buccaneers. Nú ætlar kappinn að breyta því á formlegan hátt áður en skórnir fara endanlega upp á hillu. Gronkowski ætlar að skrifa undir táknrænan eins dags samning við New England Patriots á morgun svo hann geti lagt skóna upp á hillu sem leikmaður Patriots fyrir lífstíð. Hann ætlar með því að uppfylla ósk náins vinar sem lést úr krabbameini fyrr í mánuðinum. Gronkowski, sem lék með Patriots frá 2010 til 2018 og var hluti af þremur meistaraliðum áður en hann lauk ferlinum og vann annan titil með Tampa Bay Buccaneers árin 2020–2021. On Fox's pre-show earlier today, Rob Gronkowski announced he's signing a 1 day contract this week to retire as a New England Patriot! He also picked the Pats to win in Tampa! 🫡 pic.twitter.com/6gVxgOnJ7X— Follow: @ThrowbackPATS (@ThrowbackPATS) November 9, 2025 Táknræni samningurinn var hugmynd Susan Hurley en Gronkowski myndaði náin vináttubönd við hana í gegnum umfangsmikið góðgerðarstarf sitt í Nýja-Englandi. Í ágúst, þegar Gronkowski vígði nýjan leikvöll í Boston sem hann gaf 1,8 milljónir dala til, sagði hann að verkefnið væri innblásið af Hurley. Þann dag spurði Hurley: „Getum við ekki bara gert þetta formlegt og samið við hann til eins dags svo hann geti hætt sem leikmaður Patriots?“ Eigandinn Robert Kraft, sem hafði þegar ætlað að gera þetta þegar Gronkowski yrði gjaldgengur í heiðurshöll liðsins á næsta ári, studdi þá hugmynd að flýta ferlinu og Gronkowski sagði: „Mér líst mjög vel á það og ástæðan fyrir því að við ætlum að gera þetta er vegna Susan Hurley,“ sagði Gronkowski þegar hann tilkynnti þetta á sunnudaginn þegar hann var að starfa sem sérfræðingur hjá Fox Sports. Hurley tapaði hetjulegri baráttu við krabbamein þann 1. nóvember. Hún var 62 ára. Gronkowski er í hundrað ára afmælisliði NFL-deildarinnar og er talinn einn besti innherji í sögu NFL. Á ellefu tímabilum í deildarkeppninni skoraði hann 92 snertimörk og bætti við fimmtán snertimörkum í úrslitakeppninni. 🚨🚨BREAKING NEWS🚨🚨Legendary tight end Rob Gronkowski is signing a ONE-DAY contract this week to RETIRE with the New England #Patriots.Gronk is the greatest TE ever & played 9 seasons in NE:4x SB Champ5x Pro Bowler4x All-Pro2010s All-Decade TeamThe undisputed GOAT 🐐 pic.twitter.com/QCvC7bzdMZ— MLFootball (@MLFootball) November 10, 2025 NFL Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Sjá meira
Gronkowski ætlar að skrifa undir táknrænan eins dags samning við New England Patriots á morgun svo hann geti lagt skóna upp á hillu sem leikmaður Patriots fyrir lífstíð. Hann ætlar með því að uppfylla ósk náins vinar sem lést úr krabbameini fyrr í mánuðinum. Gronkowski, sem lék með Patriots frá 2010 til 2018 og var hluti af þremur meistaraliðum áður en hann lauk ferlinum og vann annan titil með Tampa Bay Buccaneers árin 2020–2021. On Fox's pre-show earlier today, Rob Gronkowski announced he's signing a 1 day contract this week to retire as a New England Patriot! He also picked the Pats to win in Tampa! 🫡 pic.twitter.com/6gVxgOnJ7X— Follow: @ThrowbackPATS (@ThrowbackPATS) November 9, 2025 Táknræni samningurinn var hugmynd Susan Hurley en Gronkowski myndaði náin vináttubönd við hana í gegnum umfangsmikið góðgerðarstarf sitt í Nýja-Englandi. Í ágúst, þegar Gronkowski vígði nýjan leikvöll í Boston sem hann gaf 1,8 milljónir dala til, sagði hann að verkefnið væri innblásið af Hurley. Þann dag spurði Hurley: „Getum við ekki bara gert þetta formlegt og samið við hann til eins dags svo hann geti hætt sem leikmaður Patriots?“ Eigandinn Robert Kraft, sem hafði þegar ætlað að gera þetta þegar Gronkowski yrði gjaldgengur í heiðurshöll liðsins á næsta ári, studdi þá hugmynd að flýta ferlinu og Gronkowski sagði: „Mér líst mjög vel á það og ástæðan fyrir því að við ætlum að gera þetta er vegna Susan Hurley,“ sagði Gronkowski þegar hann tilkynnti þetta á sunnudaginn þegar hann var að starfa sem sérfræðingur hjá Fox Sports. Hurley tapaði hetjulegri baráttu við krabbamein þann 1. nóvember. Hún var 62 ára. Gronkowski er í hundrað ára afmælisliði NFL-deildarinnar og er talinn einn besti innherji í sögu NFL. Á ellefu tímabilum í deildarkeppninni skoraði hann 92 snertimörk og bætti við fimmtán snertimörkum í úrslitakeppninni. 🚨🚨BREAKING NEWS🚨🚨Legendary tight end Rob Gronkowski is signing a ONE-DAY contract this week to RETIRE with the New England #Patriots.Gronk is the greatest TE ever & played 9 seasons in NE:4x SB Champ5x Pro Bowler4x All-Pro2010s All-Decade TeamThe undisputed GOAT 🐐 pic.twitter.com/QCvC7bzdMZ— MLFootball (@MLFootball) November 10, 2025
NFL Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Sjá meira