Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 9. nóvember 2025 17:18 Úkraínumenn gerðu loftárásir á orkuinnviði í suðvesturhluta Rússlands í gær. AP Úkraínuher olli rafmagns- og heitavatnsleysi á fjölda heimila með drónaárásum á tvær rússneskar borgir nærri landamærum Úkraínu og Rússlands síðastliðinn sólarhring. Herir beggja landanna hafa skotið að orkuinnviðum á víxl nærri daglega að undanförnu. Aðfaranótt laugardags féllu minnst sex í loftárásum Rússa á orkuinnviði og íbúðarhús á nokkrum stöðum í Úkraínu. Eldflaugar og drónar Rússlandshers hæfðu tengivirki sem sjá tveimur stórum kjarnorkuverum fyrir rafmagni. Í yfirlýsingu á X í gærkvöldi sakaði Andrii Sybiha, utanríkisráðherra Úkraínu, Rússa um að gera kjarnorkuinnviði að skotmörkum sínum og ógna með því kjarnorkuöryggi Evrópubúa. Í umfjöllun AP segir að Úkraínuher hafi gert drónaárásir á orkuinnviði í borgunum Voronezh og Belgorod og tugir þúsund heimila hafi verið án rafmagns svo klukkustundum skiptir. Upplýsingar um mannfall liggja ekki fyrir. Samkvæmt upplýsingum sem miðillinn hefur frá varnarmálaráðuneyti Rússlands skaut herinn niður 44 dróna í suðvesturhluta landsins í nótt. Friðarviðræður ríkjanna tveggja, með milligöngu Bandaríkjanna, hafa ítrekað siglt í strand. Þrjár vikur eru síðan greint var frá því að fyrirhugaður fundur Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Vladimírs Pútín Rússlandsforseta yrði líklega ekki haldinn í bráð. Slíkur fundur krefðist að sögn talsmanns Pútíns mikils undirbúnings. Sergey Lavrov utanríkisráðherra Rússlands sagðist í samtali við rússneska miðilinn Ria að hann væri opinn fyrir því að funda með Marco Rubio sendifulltrúa Bandaríkjanna og ræða framhald friðarviðræðna. Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Kjarnorka Tengdar fréttir Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Talsmaður Kremlar hafnar því algerlega að Sergei Lavrov, utanríkisráðherra, hafi verið settur út í kuldann. Því hefur verið haldið fram að Lavrov hafi fallið í ónáð eftir að ekkert varð af fundi Vladímírs Pútín forseta og Bandaríkjaforseta í Ungverjalandi. 7. nóvember 2025 15:08 Mest lesið Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent Fleiri fréttir Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Sjá meira
Aðfaranótt laugardags féllu minnst sex í loftárásum Rússa á orkuinnviði og íbúðarhús á nokkrum stöðum í Úkraínu. Eldflaugar og drónar Rússlandshers hæfðu tengivirki sem sjá tveimur stórum kjarnorkuverum fyrir rafmagni. Í yfirlýsingu á X í gærkvöldi sakaði Andrii Sybiha, utanríkisráðherra Úkraínu, Rússa um að gera kjarnorkuinnviði að skotmörkum sínum og ógna með því kjarnorkuöryggi Evrópubúa. Í umfjöllun AP segir að Úkraínuher hafi gert drónaárásir á orkuinnviði í borgunum Voronezh og Belgorod og tugir þúsund heimila hafi verið án rafmagns svo klukkustundum skiptir. Upplýsingar um mannfall liggja ekki fyrir. Samkvæmt upplýsingum sem miðillinn hefur frá varnarmálaráðuneyti Rússlands skaut herinn niður 44 dróna í suðvesturhluta landsins í nótt. Friðarviðræður ríkjanna tveggja, með milligöngu Bandaríkjanna, hafa ítrekað siglt í strand. Þrjár vikur eru síðan greint var frá því að fyrirhugaður fundur Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Vladimírs Pútín Rússlandsforseta yrði líklega ekki haldinn í bráð. Slíkur fundur krefðist að sögn talsmanns Pútíns mikils undirbúnings. Sergey Lavrov utanríkisráðherra Rússlands sagðist í samtali við rússneska miðilinn Ria að hann væri opinn fyrir því að funda með Marco Rubio sendifulltrúa Bandaríkjanna og ræða framhald friðarviðræðna.
Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Kjarnorka Tengdar fréttir Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Talsmaður Kremlar hafnar því algerlega að Sergei Lavrov, utanríkisráðherra, hafi verið settur út í kuldann. Því hefur verið haldið fram að Lavrov hafi fallið í ónáð eftir að ekkert varð af fundi Vladímírs Pútín forseta og Bandaríkjaforseta í Ungverjalandi. 7. nóvember 2025 15:08 Mest lesið Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent Fleiri fréttir Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Sjá meira
Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Talsmaður Kremlar hafnar því algerlega að Sergei Lavrov, utanríkisráðherra, hafi verið settur út í kuldann. Því hefur verið haldið fram að Lavrov hafi fallið í ónáð eftir að ekkert varð af fundi Vladímírs Pútín forseta og Bandaríkjaforseta í Ungverjalandi. 7. nóvember 2025 15:08