Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 9. nóvember 2025 17:18 Úkraínumenn gerðu loftárásir á orkuinnviði í suðvesturhluta Rússlands í gær. AP Úkraínuher olli rafmagns- og heitavatnsleysi á fjölda heimila með drónaárásum á tvær rússneskar borgir nærri landamærum Úkraínu og Rússlands síðastliðinn sólarhring. Herir beggja landanna hafa skotið að orkuinnviðum á víxl nærri daglega að undanförnu. Aðfaranótt laugardags féllu minnst sex í loftárásum Rússa á orkuinnviði og íbúðarhús á nokkrum stöðum í Úkraínu. Eldflaugar og drónar Rússlandshers hæfðu tengivirki sem sjá tveimur stórum kjarnorkuverum fyrir rafmagni. Í yfirlýsingu á X í gærkvöldi sakaði Andrii Sybiha, utanríkisráðherra Úkraínu, Rússa um að gera kjarnorkuinnviði að skotmörkum sínum og ógna með því kjarnorkuöryggi Evrópubúa. Í umfjöllun AP segir að Úkraínuher hafi gert drónaárásir á orkuinnviði í borgunum Voronezh og Belgorod og tugir þúsund heimila hafi verið án rafmagns svo klukkustundum skiptir. Upplýsingar um mannfall liggja ekki fyrir. Samkvæmt upplýsingum sem miðillinn hefur frá varnarmálaráðuneyti Rússlands skaut herinn niður 44 dróna í suðvesturhluta landsins í nótt. Friðarviðræður ríkjanna tveggja, með milligöngu Bandaríkjanna, hafa ítrekað siglt í strand. Þrjár vikur eru síðan greint var frá því að fyrirhugaður fundur Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Vladimírs Pútín Rússlandsforseta yrði líklega ekki haldinn í bráð. Slíkur fundur krefðist að sögn talsmanns Pútíns mikils undirbúnings. Sergey Lavrov utanríkisráðherra Rússlands sagðist í samtali við rússneska miðilinn Ria að hann væri opinn fyrir því að funda með Marco Rubio sendifulltrúa Bandaríkjanna og ræða framhald friðarviðræðna. Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Kjarnorka Tengdar fréttir Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Talsmaður Kremlar hafnar því algerlega að Sergei Lavrov, utanríkisráðherra, hafi verið settur út í kuldann. Því hefur verið haldið fram að Lavrov hafi fallið í ónáð eftir að ekkert varð af fundi Vladímírs Pútín forseta og Bandaríkjaforseta í Ungverjalandi. 7. nóvember 2025 15:08 Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Aðfaranótt laugardags féllu minnst sex í loftárásum Rússa á orkuinnviði og íbúðarhús á nokkrum stöðum í Úkraínu. Eldflaugar og drónar Rússlandshers hæfðu tengivirki sem sjá tveimur stórum kjarnorkuverum fyrir rafmagni. Í yfirlýsingu á X í gærkvöldi sakaði Andrii Sybiha, utanríkisráðherra Úkraínu, Rússa um að gera kjarnorkuinnviði að skotmörkum sínum og ógna með því kjarnorkuöryggi Evrópubúa. Í umfjöllun AP segir að Úkraínuher hafi gert drónaárásir á orkuinnviði í borgunum Voronezh og Belgorod og tugir þúsund heimila hafi verið án rafmagns svo klukkustundum skiptir. Upplýsingar um mannfall liggja ekki fyrir. Samkvæmt upplýsingum sem miðillinn hefur frá varnarmálaráðuneyti Rússlands skaut herinn niður 44 dróna í suðvesturhluta landsins í nótt. Friðarviðræður ríkjanna tveggja, með milligöngu Bandaríkjanna, hafa ítrekað siglt í strand. Þrjár vikur eru síðan greint var frá því að fyrirhugaður fundur Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Vladimírs Pútín Rússlandsforseta yrði líklega ekki haldinn í bráð. Slíkur fundur krefðist að sögn talsmanns Pútíns mikils undirbúnings. Sergey Lavrov utanríkisráðherra Rússlands sagðist í samtali við rússneska miðilinn Ria að hann væri opinn fyrir því að funda með Marco Rubio sendifulltrúa Bandaríkjanna og ræða framhald friðarviðræðna.
Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Kjarnorka Tengdar fréttir Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Talsmaður Kremlar hafnar því algerlega að Sergei Lavrov, utanríkisráðherra, hafi verið settur út í kuldann. Því hefur verið haldið fram að Lavrov hafi fallið í ónáð eftir að ekkert varð af fundi Vladímírs Pútín forseta og Bandaríkjaforseta í Ungverjalandi. 7. nóvember 2025 15:08 Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Talsmaður Kremlar hafnar því algerlega að Sergei Lavrov, utanríkisráðherra, hafi verið settur út í kuldann. Því hefur verið haldið fram að Lavrov hafi fallið í ónáð eftir að ekkert varð af fundi Vladímírs Pútín forseta og Bandaríkjaforseta í Ungverjalandi. 7. nóvember 2025 15:08