Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2025 10:26 Alexander Isak hefur ekki byrjað vel með Liverpool og á enn eftir að skora í ensku úrvalsdeildinni. Getty/Harry Langer Liverpool-stuðningsmenn fengu góðar fréttir í aðdraganda stórleiksins á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Sænski framherjinn rándýri Alexander Isak hefur verið frá vegna nárameiðsla undanfarnar vikur en á föstudaginn æfði hann með restinni af Liverpool-liðinu. Knattspyrnustjórinn Arne Slot staðfesti þetta á blaðamannafundi en leikurinn við City er á útivelli. „Nú er kominn tími til að sjá hvar hann stendur. Þriggja vikna endurhæfing kemur þér ekki aftur á það stig sem þú varst á fyrir meiðslin. Jafnvel þótt teymið okkar hafi staðið sig frábærlega er ekki hægt að bera saman endurhæfingu og að spila fótbolta og æfa með liðinu,“ sagði Slot. Því næst biðlaði hollenski knattspyrnustjórinn til fjölmiðla um að hafa þetta í huga í umfjöllun sinni um Isak. „Ég verð að segja það aftur: Gefið honum smá tíma.“ Isak var skipt af velli í hálfleik í 5-1 sigri Liverpool á Eintracht Frankfurt þann 22. október. Í kjölfarið kom í ljós að Svíinn glímdi við nárameiðsli. Hinn 26 ára gamli leikmaður var keyptur frá Newcastle í sumar og er talið að kaupverðið hafi numið meira en tuttugu milljörðum króna. Isak á hins vegar enn eftir að skora í ensku úrvalsdeildinni fyrir nýja liðið sitt. Liverpool vonast líka til þess að gengið haldi áfram að batna gegn Manchester City á sunnudag. Eftir erfitt tímabil hefur liðið unnið síðustu tvo leiki sína gegn Aston Villa og Real Madrid. 🟥 Arne Slot on Isak's Return🗣️ "He will train for the first time today with the team again after being 3 weeks out. I know that I said 3 weeks ago his preseason has ended and now it's time for us to see where he is. But I have to say, give him some time." pic.twitter.com/pWrQReJj2Q— AnfieldIndex (@AnfieldIndex) November 7, 2025 Enski boltinn Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta dónalegt“ Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Fleiri fréttir Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Sænski framherjinn rándýri Alexander Isak hefur verið frá vegna nárameiðsla undanfarnar vikur en á föstudaginn æfði hann með restinni af Liverpool-liðinu. Knattspyrnustjórinn Arne Slot staðfesti þetta á blaðamannafundi en leikurinn við City er á útivelli. „Nú er kominn tími til að sjá hvar hann stendur. Þriggja vikna endurhæfing kemur þér ekki aftur á það stig sem þú varst á fyrir meiðslin. Jafnvel þótt teymið okkar hafi staðið sig frábærlega er ekki hægt að bera saman endurhæfingu og að spila fótbolta og æfa með liðinu,“ sagði Slot. Því næst biðlaði hollenski knattspyrnustjórinn til fjölmiðla um að hafa þetta í huga í umfjöllun sinni um Isak. „Ég verð að segja það aftur: Gefið honum smá tíma.“ Isak var skipt af velli í hálfleik í 5-1 sigri Liverpool á Eintracht Frankfurt þann 22. október. Í kjölfarið kom í ljós að Svíinn glímdi við nárameiðsli. Hinn 26 ára gamli leikmaður var keyptur frá Newcastle í sumar og er talið að kaupverðið hafi numið meira en tuttugu milljörðum króna. Isak á hins vegar enn eftir að skora í ensku úrvalsdeildinni fyrir nýja liðið sitt. Liverpool vonast líka til þess að gengið haldi áfram að batna gegn Manchester City á sunnudag. Eftir erfitt tímabil hefur liðið unnið síðustu tvo leiki sína gegn Aston Villa og Real Madrid. 🟥 Arne Slot on Isak's Return🗣️ "He will train for the first time today with the team again after being 3 weeks out. I know that I said 3 weeks ago his preseason has ended and now it's time for us to see where he is. But I have to say, give him some time." pic.twitter.com/pWrQReJj2Q— AnfieldIndex (@AnfieldIndex) November 7, 2025
Enski boltinn Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta dónalegt“ Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Fleiri fréttir Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira