„Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 6. nóvember 2025 21:39 Ægir Þór Steinarsson fyrirliði Stjörnunnar. Vísir/Hulda Margrét Stjarnan sótti langþráðan sigur suður með sjó þegar þeir heimsóttu Njarðvíkinga í sjöttu umferð Bónus deild karla. Eftir mikla baráttu og spennu voru það Stjörnumenn sem fóru með sigur 101-105. Ægir Þór Steinarsson var að vonum sáttur með langþráðan sigur. „Það er mjög jákvætt. Þetta snýst um að sigra leiki og við höfum verið grátlega nálægt því að vinna leiki“ sagði Ægir Þór Steinarsson fyrirliði Stjörnunnar eftir sigurinn í kvöld. „Fínt svar hérna í dag frá síðasta leik. Við misstum þetta náttúrulega niður í þriðja leikhluta og okkur langaði í þennan sigur og ég held að stoppin hérna í lokin hafi verið mjög mikilvæg og við vorum kaldir á línunni“ Stjarnan var fimmtán stigum yfir eftir fyrri hálfleikinn en misstu leikinn niður í jafnan leik í þriðja leikhluta. „Þeir sóttu þetta bara. Þeir skoruðu bara í hvert einasta skipti og fundu einhverjar lausnir á varnarleiknum og voru bara mjög fastir fyrir sem er bara mjög vel gert hjá þeim“ „Þeir eru náttúrulega með góð gæði en við náðum að svara því áhlaupi fannst mér bara ágætlega og vorum með tökin á þessum leik“ Stjarnan voru flottir í fyrri hálfleik og skoruðu 61 stig og það var virkilega sterkt að klára þennan leik þrátt fyrir áhlaup Njarðvíkinga í seinni hálfleik. „Sýnir bara styrk, sýnir bara að við þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta. Um leið og við förum að gera það þá halda sigurleikirnir áfram að koma“ Sigur Stjörnumanna vannst á því að vera kaldir í lokin að mati Ægis Þórs. „Sigurinnn vannst bara á því að vera kaldir á því hérna í lokin. Þeir koma til baka og þannig orsakast leikurinn en við tókum góðar ákvarðanir í lokin að mestu leyti. Við náðum stoppum þegar við þurftum að stoppa og það gaf okkur sigurinn“ Þrátt fyrir góðan sigur í kvöld er ýmislegt hægt að taka úr þessum leik. „Það er margt jákvætt en hins vegar fannst mér varnarleikurinn vera drullu slappur sérstaklega hérna í seinni hálfleik og það er bara eitthvað sem að við lögum“ sagði Ægir Þór Steinarsson í lokin. Stjarnan Körfuboltakvöld Bónus-deild karla Körfubolti Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Fleiri fréttir ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Sjá meira
„Það er mjög jákvætt. Þetta snýst um að sigra leiki og við höfum verið grátlega nálægt því að vinna leiki“ sagði Ægir Þór Steinarsson fyrirliði Stjörnunnar eftir sigurinn í kvöld. „Fínt svar hérna í dag frá síðasta leik. Við misstum þetta náttúrulega niður í þriðja leikhluta og okkur langaði í þennan sigur og ég held að stoppin hérna í lokin hafi verið mjög mikilvæg og við vorum kaldir á línunni“ Stjarnan var fimmtán stigum yfir eftir fyrri hálfleikinn en misstu leikinn niður í jafnan leik í þriðja leikhluta. „Þeir sóttu þetta bara. Þeir skoruðu bara í hvert einasta skipti og fundu einhverjar lausnir á varnarleiknum og voru bara mjög fastir fyrir sem er bara mjög vel gert hjá þeim“ „Þeir eru náttúrulega með góð gæði en við náðum að svara því áhlaupi fannst mér bara ágætlega og vorum með tökin á þessum leik“ Stjarnan voru flottir í fyrri hálfleik og skoruðu 61 stig og það var virkilega sterkt að klára þennan leik þrátt fyrir áhlaup Njarðvíkinga í seinni hálfleik. „Sýnir bara styrk, sýnir bara að við þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta. Um leið og við förum að gera það þá halda sigurleikirnir áfram að koma“ Sigur Stjörnumanna vannst á því að vera kaldir í lokin að mati Ægis Þórs. „Sigurinnn vannst bara á því að vera kaldir á því hérna í lokin. Þeir koma til baka og þannig orsakast leikurinn en við tókum góðar ákvarðanir í lokin að mestu leyti. Við náðum stoppum þegar við þurftum að stoppa og það gaf okkur sigurinn“ Þrátt fyrir góðan sigur í kvöld er ýmislegt hægt að taka úr þessum leik. „Það er margt jákvætt en hins vegar fannst mér varnarleikurinn vera drullu slappur sérstaklega hérna í seinni hálfleik og það er bara eitthvað sem að við lögum“ sagði Ægir Þór Steinarsson í lokin.
Stjarnan Körfuboltakvöld Bónus-deild karla Körfubolti Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Fleiri fréttir ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Sjá meira