Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. nóvember 2025 17:38 Marshawn Kneeland er látinn. Cooper Neill/Getty Images Marshawn Kneeland, leikmaður Dallas Cowboys í NFL deild Bandaríkjanna, er látinn. Kneeland var aðeins 24 ára gamall, hann var valinn í seinni umferð nýliðavalsins á síðasta ári, hefur spilað átján leiki fyrir Dallas Cowboys og skoraði fyrsta snertimarkið á ferlinum síðasta mánudag í tapi gegn Arizona Cardinals. „Með miklum harm staðfesti að skjólstæðingur minn og náinn vinur, Marshawn Kneeland, lést í nótt“ skrifaði umboðsmaður hans Jonathan Perzley í yfirlýsingu. „Ég hef séð hann vaxa úr grasi, frá því hann var vongóður strákur í Michigan með stóra drauma um að spila fyrir Dallas Cowboys. Marshawn lagði hjarta sitt og sál í allt sem gerði, hverja einustu stund sem hann var á vellinum. Að missa einhvern með svona hæfileika, hjarta og góðmennsku er sársauki sem ég á erfitt með að setja í orð“ sagði Perzley einnig. We are deeply saddened by the tragic news of the passing of Cowboys’ Marshawn Kneeland. Our thoughts and prayers are with his girlfriend Catalina, family, friends and his teammates. pic.twitter.com/4kowniiC0c— NFL (@NFL) November 6, 2025 Samúðarkveðjur hafa borist úr öllum áttum til fjölskyldu hans og kærustu. Liðsfélagar hans hafa margir tjáð sorg sína á samfélagsmiðlum en liðið er í fríviku þessa vikuna og á að mæta aftur til æfinga á mánudag. Dallas Cowboys mun veita öllum leikmönnum liðsins, sem það kjósa, sálfræðiaðstoð til að vinna úr áfallinu. As coaches, players and fans react to the shocking news this morning of Marshawn Kneeland’s death, a note from his former DC Mike Zimmer to me.“He was a great person, eager to learn .. wanted to be great. He didn’t take any crap from anyone on the field. He studied hard-loved… pic.twitter.com/K9CQIMqIv0— Jane Slater (@SlaterNFL) November 6, 2025 ESPN og The Athletic greina frá því að lögreglan í Frisco í Texas hafi verið send í útkall seint í gærkvöldi á heimili Kneeland. Þar hafi enginn verið heima en síðar um kvöldið barst önnur ábending, um bíl sem lögreglan veitti eftirför en missti síðan sér úr sjónum. Bíllinn fannst síðar klesstur og segir í lögregluskýrslu að Kneeland hafi flúið vettvang á fæti. Lík hans fannst skömmu síðar, Kneeland lést af völdum skotsára og talið er að hann hafi ollið þeim sjálfur. NFL Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Hislop með krabbamein Enski boltinn Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone „Álftanes er með dýrt lið” Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Hislop með krabbamein „Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Sjá meira
Kneeland var aðeins 24 ára gamall, hann var valinn í seinni umferð nýliðavalsins á síðasta ári, hefur spilað átján leiki fyrir Dallas Cowboys og skoraði fyrsta snertimarkið á ferlinum síðasta mánudag í tapi gegn Arizona Cardinals. „Með miklum harm staðfesti að skjólstæðingur minn og náinn vinur, Marshawn Kneeland, lést í nótt“ skrifaði umboðsmaður hans Jonathan Perzley í yfirlýsingu. „Ég hef séð hann vaxa úr grasi, frá því hann var vongóður strákur í Michigan með stóra drauma um að spila fyrir Dallas Cowboys. Marshawn lagði hjarta sitt og sál í allt sem gerði, hverja einustu stund sem hann var á vellinum. Að missa einhvern með svona hæfileika, hjarta og góðmennsku er sársauki sem ég á erfitt með að setja í orð“ sagði Perzley einnig. We are deeply saddened by the tragic news of the passing of Cowboys’ Marshawn Kneeland. Our thoughts and prayers are with his girlfriend Catalina, family, friends and his teammates. pic.twitter.com/4kowniiC0c— NFL (@NFL) November 6, 2025 Samúðarkveðjur hafa borist úr öllum áttum til fjölskyldu hans og kærustu. Liðsfélagar hans hafa margir tjáð sorg sína á samfélagsmiðlum en liðið er í fríviku þessa vikuna og á að mæta aftur til æfinga á mánudag. Dallas Cowboys mun veita öllum leikmönnum liðsins, sem það kjósa, sálfræðiaðstoð til að vinna úr áfallinu. As coaches, players and fans react to the shocking news this morning of Marshawn Kneeland’s death, a note from his former DC Mike Zimmer to me.“He was a great person, eager to learn .. wanted to be great. He didn’t take any crap from anyone on the field. He studied hard-loved… pic.twitter.com/K9CQIMqIv0— Jane Slater (@SlaterNFL) November 6, 2025 ESPN og The Athletic greina frá því að lögreglan í Frisco í Texas hafi verið send í útkall seint í gærkvöldi á heimili Kneeland. Þar hafi enginn verið heima en síðar um kvöldið barst önnur ábending, um bíl sem lögreglan veitti eftirför en missti síðan sér úr sjónum. Bíllinn fannst síðar klesstur og segir í lögregluskýrslu að Kneeland hafi flúið vettvang á fæti. Lík hans fannst skömmu síðar, Kneeland lést af völdum skotsára og talið er að hann hafi ollið þeim sjálfur.
NFL Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Hislop með krabbamein Enski boltinn Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone „Álftanes er með dýrt lið” Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Hislop með krabbamein „Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Sjá meira