Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. nóvember 2025 17:38 Marshawn Kneeland er látinn. Cooper Neill/Getty Images Marshawn Kneeland, leikmaður Dallas Cowboys í NFL deild Bandaríkjanna, er látinn. Kneeland var aðeins 24 ára gamall, hann var valinn í seinni umferð nýliðavalsins á síðasta ári, hefur spilað átján leiki fyrir Dallas Cowboys og skoraði fyrsta snertimarkið á ferlinum síðasta mánudag í tapi gegn Arizona Cardinals. „Með miklum harm staðfesti að skjólstæðingur minn og náinn vinur, Marshawn Kneeland, lést í nótt“ skrifaði umboðsmaður hans Jonathan Perzley í yfirlýsingu. „Ég hef séð hann vaxa úr grasi, frá því hann var vongóður strákur í Michigan með stóra drauma um að spila fyrir Dallas Cowboys. Marshawn lagði hjarta sitt og sál í allt sem gerði, hverja einustu stund sem hann var á vellinum. Að missa einhvern með svona hæfileika, hjarta og góðmennsku er sársauki sem ég á erfitt með að setja í orð“ sagði Perzley einnig. We are deeply saddened by the tragic news of the passing of Cowboys’ Marshawn Kneeland. Our thoughts and prayers are with his girlfriend Catalina, family, friends and his teammates. pic.twitter.com/4kowniiC0c— NFL (@NFL) November 6, 2025 Samúðarkveðjur hafa borist úr öllum áttum til fjölskyldu hans og kærustu. Liðsfélagar hans hafa margir tjáð sorg sína á samfélagsmiðlum en liðið er í fríviku þessa vikuna og á að mæta aftur til æfinga á mánudag. Dallas Cowboys mun veita öllum leikmönnum liðsins, sem það kjósa, sálfræðiaðstoð til að vinna úr áfallinu. As coaches, players and fans react to the shocking news this morning of Marshawn Kneeland’s death, a note from his former DC Mike Zimmer to me.“He was a great person, eager to learn .. wanted to be great. He didn’t take any crap from anyone on the field. He studied hard-loved… pic.twitter.com/K9CQIMqIv0— Jane Slater (@SlaterNFL) November 6, 2025 ESPN og The Athletic greina frá því að lögreglan í Frisco í Texas hafi verið send í útkall seint í gærkvöldi á heimili Kneeland. Þar hafi enginn verið heima en síðar um kvöldið barst önnur ábending, um bíl sem lögreglan veitti eftirför en missti síðan sér úr sjónum. Bíllinn fannst síðar klesstur og segir í lögregluskýrslu að Kneeland hafi flúið vettvang á fæti. Lík hans fannst skömmu síðar, Kneeland lést af völdum skotsára og talið er að hann hafi ollið þeim sjálfur. NFL Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Sjá meira
Kneeland var aðeins 24 ára gamall, hann var valinn í seinni umferð nýliðavalsins á síðasta ári, hefur spilað átján leiki fyrir Dallas Cowboys og skoraði fyrsta snertimarkið á ferlinum síðasta mánudag í tapi gegn Arizona Cardinals. „Með miklum harm staðfesti að skjólstæðingur minn og náinn vinur, Marshawn Kneeland, lést í nótt“ skrifaði umboðsmaður hans Jonathan Perzley í yfirlýsingu. „Ég hef séð hann vaxa úr grasi, frá því hann var vongóður strákur í Michigan með stóra drauma um að spila fyrir Dallas Cowboys. Marshawn lagði hjarta sitt og sál í allt sem gerði, hverja einustu stund sem hann var á vellinum. Að missa einhvern með svona hæfileika, hjarta og góðmennsku er sársauki sem ég á erfitt með að setja í orð“ sagði Perzley einnig. We are deeply saddened by the tragic news of the passing of Cowboys’ Marshawn Kneeland. Our thoughts and prayers are with his girlfriend Catalina, family, friends and his teammates. pic.twitter.com/4kowniiC0c— NFL (@NFL) November 6, 2025 Samúðarkveðjur hafa borist úr öllum áttum til fjölskyldu hans og kærustu. Liðsfélagar hans hafa margir tjáð sorg sína á samfélagsmiðlum en liðið er í fríviku þessa vikuna og á að mæta aftur til æfinga á mánudag. Dallas Cowboys mun veita öllum leikmönnum liðsins, sem það kjósa, sálfræðiaðstoð til að vinna úr áfallinu. As coaches, players and fans react to the shocking news this morning of Marshawn Kneeland’s death, a note from his former DC Mike Zimmer to me.“He was a great person, eager to learn .. wanted to be great. He didn’t take any crap from anyone on the field. He studied hard-loved… pic.twitter.com/K9CQIMqIv0— Jane Slater (@SlaterNFL) November 6, 2025 ESPN og The Athletic greina frá því að lögreglan í Frisco í Texas hafi verið send í útkall seint í gærkvöldi á heimili Kneeland. Þar hafi enginn verið heima en síðar um kvöldið barst önnur ábending, um bíl sem lögreglan veitti eftirför en missti síðan sér úr sjónum. Bíllinn fannst síðar klesstur og segir í lögregluskýrslu að Kneeland hafi flúið vettvang á fæti. Lík hans fannst skömmu síðar, Kneeland lést af völdum skotsára og talið er að hann hafi ollið þeim sjálfur.
NFL Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Sjá meira