Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Valur Páll Eiríksson skrifar 6. nóvember 2025 06:03 Blikar mæta úkraínska stórliðinu Shakhtar Donetsk klukkan 17:45. Breiðablik mætir Shakhtar á stóru Evrópukvöldi í fótboltanum og Bónus deild karla er á sínum stað á rásum Sýnar Sport á þessum ágæta fimmtudegi. Golfið Þeir árrisulu sem hafa fátt að gera á þessum fína fimmtudagsmorgni geta hlammað sér fyrir framan fjernsýnið og horft á golf. Abu Dhabi HSBC-mótið á DP-mótaröðinni í golfi sem hefst klukkan 7:00 á Sýn Sport 4. Evrópuboltinn Leikir í bæði Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni eru á sínum stað. Íslendingalið eru í eldlínunni, þar á meðal Breiðablik. Breiðablik mætir Shakhtar í Póllandi klukkan 17:45 og sá leikur í beinni á Sýn Sport Viaplay. Hákon á leik.Gerrit van Keulen/Soccrates/Getty Images Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille sækja Rauðu stjörnuna heim á sama tíma, klukkan 17:45 á Sýn Sport. Albert Guðmundsson verður fjarverandi er Fiorentina mætir Mainz klukkan 17:45 á Sýn Sport 2. Um kvöldið eru tveir leikir á dagskrá. Aston Villa mætir Maccabi Tel Aviv í umdeildum leik á Villa Park og hefst hann klukkan 20:00 á Sýn Sport. Crystal Palace spilar við AZ Alkmaar frá Hollandi klukkan 20:00 á Sýn Sport 2. Áhugavert verður að sjá hvort ævintýri Íslendingaliðs Brann í Evrópudeildinni heldur áfram en Brann mætir Bologna klukkan 20:00 á Sýn Sport Viaplay. Bónus-deild karla Að venju eru fjórir leikir á dagskrá á fimmtudagskvöldi í Bónus deild karla í körfubolta. Allir leikirnir eru klukkan 19:15. Stærsti leikurinn er á Álftanesi þar sem KR er í heimsókn á Sýn Sport Ísland 2. KR-ingar sækja Álftnesinga heim.Vísir/Diego Njarðvík og Stjarnan eigast við á Sýn Sport Ísland 3, leikur ÍA og Vals er á Sýn Sport Ísland 4, og Þór Þorlákshöfn og ÍR mætast á Sýn Sport Ísland 5. Eindregið er þó mælt með því að fylgjast með öllum leikjunum samtímis í Skiptiborðinu í umsjón Harðar Unnsteinssonar á Sýn Sport Ísland klukkan 19:10. Big Ben Big Ben er á sínum stað á Sýn Sport í beinni klukkan 22:10 þar sem Gummi Ben og Hjálmar Örn taka á móti góðum gestum og gera íþróttavikuna upp. Dagskráin í dag Mest lesið Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Sjá meira
Golfið Þeir árrisulu sem hafa fátt að gera á þessum fína fimmtudagsmorgni geta hlammað sér fyrir framan fjernsýnið og horft á golf. Abu Dhabi HSBC-mótið á DP-mótaröðinni í golfi sem hefst klukkan 7:00 á Sýn Sport 4. Evrópuboltinn Leikir í bæði Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni eru á sínum stað. Íslendingalið eru í eldlínunni, þar á meðal Breiðablik. Breiðablik mætir Shakhtar í Póllandi klukkan 17:45 og sá leikur í beinni á Sýn Sport Viaplay. Hákon á leik.Gerrit van Keulen/Soccrates/Getty Images Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille sækja Rauðu stjörnuna heim á sama tíma, klukkan 17:45 á Sýn Sport. Albert Guðmundsson verður fjarverandi er Fiorentina mætir Mainz klukkan 17:45 á Sýn Sport 2. Um kvöldið eru tveir leikir á dagskrá. Aston Villa mætir Maccabi Tel Aviv í umdeildum leik á Villa Park og hefst hann klukkan 20:00 á Sýn Sport. Crystal Palace spilar við AZ Alkmaar frá Hollandi klukkan 20:00 á Sýn Sport 2. Áhugavert verður að sjá hvort ævintýri Íslendingaliðs Brann í Evrópudeildinni heldur áfram en Brann mætir Bologna klukkan 20:00 á Sýn Sport Viaplay. Bónus-deild karla Að venju eru fjórir leikir á dagskrá á fimmtudagskvöldi í Bónus deild karla í körfubolta. Allir leikirnir eru klukkan 19:15. Stærsti leikurinn er á Álftanesi þar sem KR er í heimsókn á Sýn Sport Ísland 2. KR-ingar sækja Álftnesinga heim.Vísir/Diego Njarðvík og Stjarnan eigast við á Sýn Sport Ísland 3, leikur ÍA og Vals er á Sýn Sport Ísland 4, og Þór Þorlákshöfn og ÍR mætast á Sýn Sport Ísland 5. Eindregið er þó mælt með því að fylgjast með öllum leikjunum samtímis í Skiptiborðinu í umsjón Harðar Unnsteinssonar á Sýn Sport Ísland klukkan 19:10. Big Ben Big Ben er á sínum stað á Sýn Sport í beinni klukkan 22:10 þar sem Gummi Ben og Hjálmar Örn taka á móti góðum gestum og gera íþróttavikuna upp.
Dagskráin í dag Mest lesið Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Sjá meira