Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2025 10:00 Tom Brady sagði frá því að hundurinn hans í dag, Junie, væri í raun klón af uppáhaldshundinum hans. Getty/Stickman/Bauer-Griffin/ NFL-goðsögnin Tom Brady fjárfesti í líftæknifyrirtæki og fékk það síðan til að endurskapa uppáhaldshundinn sinn. Brady sagði í gær frá því að hundurinn hans í dag, Junie, væri í raun klón af gæludýrinu hans, Lua, sem drapst fyrir tveimur árum. Brady átti pitbull-blendinginn með fyrrverandi eiginkonu sinni, Gisele Bündchen, og börnum þeirra. Nýi hundurinn var klónaður með blóðsýni sem tekið var áður en Lua drapst. Tom Brady reveals his current dog Junie is a clone of his late dog, Lua, who passed away in 2023:“I love my animals. They mean the world to me and my family. A few years ago, I worked with Colossal Biosciences and leveraged their non-invasive cloning technology through a simple… pic.twitter.com/E5MrqJks35— Pop Base (@PopBase) November 4, 2025 Sjónvarpsmaðurinn, sem nú starfar hjá FOX, greindi frá þessu á þriðjudag og deildi tilkynningu með Colossal Biosciences, líftæknifyrirtæki í Dallas. Fyrirtækið segist vera að þróa vísindin „sem munu bjarga okkur, plánetunni okkar og tegundunum sem búa á henni.“ „Ég elska dýrin mín. Þau þýða allt fyrir mig og fjölskyldu mína,“ sagði Brady. „Fyrir nokkrum árum vann ég með Colossal og nýtti mér inngripslausa klónunartækni þeirra með einfaldri blóðprufu úr aldraðum hundi fjölskyldunnar áður en hún drapst.“ Fyrirtækið, sem var stofnað árið 2021, hefur klónað gæludýr fjölmargra frægra einstaklinga. Brady sagði einnig að Colossal „hefði gefið fjölskyldu minni annað tækifæri með klóni af ástkæra hundinum okkar“ og sagðist vera „spenntur fyrir því hvernig tækni Colossal og Viagen getur saman hjálpað bæði fjölskyldum sem missa ástkær gæludýr sín og um leið hjálpað til við að bjarga tegundum í útrýmingarhættu.“ Brady, sem var þrisvar sinnum valinn verðmætasti leikmaður NFL-deildarinnar, er einnig fjárfestir í Colossal. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports) NFL Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Fleiri fréttir Vilja sjá þessa stjóra í brúnna hjá United Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Sjá meira
Brady sagði í gær frá því að hundurinn hans í dag, Junie, væri í raun klón af gæludýrinu hans, Lua, sem drapst fyrir tveimur árum. Brady átti pitbull-blendinginn með fyrrverandi eiginkonu sinni, Gisele Bündchen, og börnum þeirra. Nýi hundurinn var klónaður með blóðsýni sem tekið var áður en Lua drapst. Tom Brady reveals his current dog Junie is a clone of his late dog, Lua, who passed away in 2023:“I love my animals. They mean the world to me and my family. A few years ago, I worked with Colossal Biosciences and leveraged their non-invasive cloning technology through a simple… pic.twitter.com/E5MrqJks35— Pop Base (@PopBase) November 4, 2025 Sjónvarpsmaðurinn, sem nú starfar hjá FOX, greindi frá þessu á þriðjudag og deildi tilkynningu með Colossal Biosciences, líftæknifyrirtæki í Dallas. Fyrirtækið segist vera að þróa vísindin „sem munu bjarga okkur, plánetunni okkar og tegundunum sem búa á henni.“ „Ég elska dýrin mín. Þau þýða allt fyrir mig og fjölskyldu mína,“ sagði Brady. „Fyrir nokkrum árum vann ég með Colossal og nýtti mér inngripslausa klónunartækni þeirra með einfaldri blóðprufu úr aldraðum hundi fjölskyldunnar áður en hún drapst.“ Fyrirtækið, sem var stofnað árið 2021, hefur klónað gæludýr fjölmargra frægra einstaklinga. Brady sagði einnig að Colossal „hefði gefið fjölskyldu minni annað tækifæri með klóni af ástkæra hundinum okkar“ og sagðist vera „spenntur fyrir því hvernig tækni Colossal og Viagen getur saman hjálpað bæði fjölskyldum sem missa ástkær gæludýr sín og um leið hjálpað til við að bjarga tegundum í útrýmingarhættu.“ Brady, sem var þrisvar sinnum valinn verðmætasti leikmaður NFL-deildarinnar, er einnig fjárfestir í Colossal. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports)
NFL Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Fleiri fréttir Vilja sjá þessa stjóra í brúnna hjá United Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Sjá meira