Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Bjarki Sigurðsson skrifar 4. nóvember 2025 19:12 Lögreglukonurnar störfuðu báðar hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu þegar áreitið hófst. Vísir/Vilhelm Lögreglukonur sem lentu í eltihrelli segja að halda þurfi betur utan um lögreglumenn sem verða skotspónn síbrotamanna vegna vinnu sinnar. Sálfræðingur segir eltihrella geta haft gríðarleg áhrif á starfsgetu lögreglumanna. Í nýju tímariti Lögreglumannsins, félagsblaði Landssambands lögreglumanna, stíga tvær lögreglukonur á höfuðborgarsvæðinu fram og opna sig um eltihrelli sem áreitti þær báðar árum saman. Fyrri konan losaði manninn eitt sinn úr klefa á Hverfisgötu en hann var þar tíður gestur, glímdi bæði við fíkni- og geðrænan vanda. Myrti ættingja sinn Hann fékk konuna á heilann og fór að segja fólki að hún væri eiginkona hans. Áreitið náði vissu hámarki þegar hann hringdi í Neyðarlínuna og sagðist ætla að drepa eiginmann hennar. Eftir að hafa áreitt hana í nokkur ár hóf hann að áreita aðra lögreglukonu sem var fyrst á vettvang í útkall vegna mannsins. Hann hóf að hrella hana, og hóta henni og fjölskyldu hennar. Þetta ástand varði árum saman, í raun þar til maðurinn var handtekinn einn daginn, grunaður um morð á nákomnum ættingja sínum. Hann var síðar dæmdur fyrir morðið og vistaður á réttargeðdeild. Flókin staða fyrir fórnarlömbin Ólafur Örn Bragason, sálfræðingur sem starfar hjá mennta- og starfsþróunarsetri lögreglunnar, segir sér hafa brugðið við að lesa frásagnir kvennanna. „Það er auðvitað þannig með lögreglumenn, að þó áhrif eltihrellis séu þau sömu á almenning og lögregluna, þá eru þeir í því hlutverki að koma og veita öðrum stuðning og öryggistilfinningu. Þannig að standa í þeirri stöðu að þurfa að bregðast við þessu, það er alltaf öllu flóknara,“ segir Ólafur. Ólafur Örn Bragason, sálfræðingur og forstöðumaður hjá Ríkislögreglustjóra.Vísir/Lýður Valberg Þarf að efla stuðning Konurnar vilja að betur sé haldið utan um lögreglumenn sem verða skotspónn síbrotamanna vegna vinnu sinnar. „Almennt þarf efla þessar öryggisráðstafanir fyrir fólk sem sætir þessu alvarlegu áreiti. Efla stuðning við þá sem verða fyrir slíku,“ segir Ólafur. Lögreglan Lögreglumál Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Fleiri fréttir Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Sjá meira
Í nýju tímariti Lögreglumannsins, félagsblaði Landssambands lögreglumanna, stíga tvær lögreglukonur á höfuðborgarsvæðinu fram og opna sig um eltihrelli sem áreitti þær báðar árum saman. Fyrri konan losaði manninn eitt sinn úr klefa á Hverfisgötu en hann var þar tíður gestur, glímdi bæði við fíkni- og geðrænan vanda. Myrti ættingja sinn Hann fékk konuna á heilann og fór að segja fólki að hún væri eiginkona hans. Áreitið náði vissu hámarki þegar hann hringdi í Neyðarlínuna og sagðist ætla að drepa eiginmann hennar. Eftir að hafa áreitt hana í nokkur ár hóf hann að áreita aðra lögreglukonu sem var fyrst á vettvang í útkall vegna mannsins. Hann hóf að hrella hana, og hóta henni og fjölskyldu hennar. Þetta ástand varði árum saman, í raun þar til maðurinn var handtekinn einn daginn, grunaður um morð á nákomnum ættingja sínum. Hann var síðar dæmdur fyrir morðið og vistaður á réttargeðdeild. Flókin staða fyrir fórnarlömbin Ólafur Örn Bragason, sálfræðingur sem starfar hjá mennta- og starfsþróunarsetri lögreglunnar, segir sér hafa brugðið við að lesa frásagnir kvennanna. „Það er auðvitað þannig með lögreglumenn, að þó áhrif eltihrellis séu þau sömu á almenning og lögregluna, þá eru þeir í því hlutverki að koma og veita öðrum stuðning og öryggistilfinningu. Þannig að standa í þeirri stöðu að þurfa að bregðast við þessu, það er alltaf öllu flóknara,“ segir Ólafur. Ólafur Örn Bragason, sálfræðingur og forstöðumaður hjá Ríkislögreglustjóra.Vísir/Lýður Valberg Þarf að efla stuðning Konurnar vilja að betur sé haldið utan um lögreglumenn sem verða skotspónn síbrotamanna vegna vinnu sinnar. „Almennt þarf efla þessar öryggisráðstafanir fyrir fólk sem sætir þessu alvarlegu áreiti. Efla stuðning við þá sem verða fyrir slíku,“ segir Ólafur.
Lögreglan Lögreglumál Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Fleiri fréttir Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Sjá meira