Hljóp hálft maraþon í Crocs og drakk úr skónum Sindri Sverrisson skrifar 30. október 2025 13:28 Iskander Yadgarov sýndi fylgjendum sínum hvernig iljarnar litu út eftir hlaupið og fékk sér sopa úr skónum. Skjáskot/@i.yadgarov Rússneski hlauparinn Iskander Yadgarov fór óvenjulega leið í vali á skóbúnaði þegar hann keppti í hálfmaraþoni í Valencia á dögunum. Hann hljóp nefnilega í Crocs-skóm en náði engu að síður að klára hlaupið á innan við sjötíu mínútum. Samkvæmt Mundo Deportivo hafði Yadgarov áður prófað að keppa í Crocs-skóm í tíu kílómetra hlaupi, í Barcelona í maí. „Ég vildi bara sjá hvort að það að vera léttur á sér og með frjálsan huga myndi hafa meira að segja en tæknin,“ sagði Yadgarov eftir að hafa hlaupið tíu kílómetrana á aðeins 31 mínútu og 18 sekúndum, og þannig slegið mörgum við sem kepptu í sérhönnuðum hlaupaskóm. Hann bætti svo um betur með því að klára hálft maraþon í Valencia á aðeins 1:09:03 en viðurkenndi að það hefði ekki verið neitt sérstaklega þægilegt. „Aldrei aftur!!!“ skrifaði Yadgarov í færslu á Instagram þar sem hann sýndi frá hlaupinu sínu og hvernig iljarnar litu út eftir hlaupið. View this post on Instagram A post shared by Iskander Yadgarov (@i.yadgarov) Yadgarov virðist þó hafa verið fljótur að jafna sig og gæddi sér á ísköldu öli eftir hlaupið, og notaði annan skóinn og verðlaunapening sinn til þess að fá sér sopa. View this post on Instagram A post shared by Iskander Yadgarov (@i.yadgarov) Samkvæmt ferilskrá Yadgarov á heimasíðu alþjóða frjálsíþróttasambandsins hefur hann hraðast hlaupið hálft maraþon á 1:08:02 í Riva del Garda árið 2014. Hann hljóp heilt maraþon í Valencia fyrir tveimur árum á 2:14:07 og 10 kílómetra á 29:14 í Moskvu árið 2016. Það eru hins vegar afrek hans í Crocs-skónum sem vakið hafa mesta athygli. Hlaup Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Man. City - Brighton | Mávarnir garga á lið í leit að sigri Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Fulham - Chelsea | Nágrannaslagur í fyrsta leik undir nýjum stjóra Haukar - Keflavík | Meistararnir vilja ekki dragast aftur úr Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Sjá meira
Samkvæmt Mundo Deportivo hafði Yadgarov áður prófað að keppa í Crocs-skóm í tíu kílómetra hlaupi, í Barcelona í maí. „Ég vildi bara sjá hvort að það að vera léttur á sér og með frjálsan huga myndi hafa meira að segja en tæknin,“ sagði Yadgarov eftir að hafa hlaupið tíu kílómetrana á aðeins 31 mínútu og 18 sekúndum, og þannig slegið mörgum við sem kepptu í sérhönnuðum hlaupaskóm. Hann bætti svo um betur með því að klára hálft maraþon í Valencia á aðeins 1:09:03 en viðurkenndi að það hefði ekki verið neitt sérstaklega þægilegt. „Aldrei aftur!!!“ skrifaði Yadgarov í færslu á Instagram þar sem hann sýndi frá hlaupinu sínu og hvernig iljarnar litu út eftir hlaupið. View this post on Instagram A post shared by Iskander Yadgarov (@i.yadgarov) Yadgarov virðist þó hafa verið fljótur að jafna sig og gæddi sér á ísköldu öli eftir hlaupið, og notaði annan skóinn og verðlaunapening sinn til þess að fá sér sopa. View this post on Instagram A post shared by Iskander Yadgarov (@i.yadgarov) Samkvæmt ferilskrá Yadgarov á heimasíðu alþjóða frjálsíþróttasambandsins hefur hann hraðast hlaupið hálft maraþon á 1:08:02 í Riva del Garda árið 2014. Hann hljóp heilt maraþon í Valencia fyrir tveimur árum á 2:14:07 og 10 kílómetra á 29:14 í Moskvu árið 2016. Það eru hins vegar afrek hans í Crocs-skónum sem vakið hafa mesta athygli.
Hlaup Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Man. City - Brighton | Mávarnir garga á lið í leit að sigri Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Fulham - Chelsea | Nágrannaslagur í fyrsta leik undir nýjum stjóra Haukar - Keflavík | Meistararnir vilja ekki dragast aftur úr Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Sjá meira