Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2025 06:31 Hin sautján ára gamla Jewel Gannon elskar að hlaupa en það er bara eitt vandamál við það. @gannonjewel Þau eru mörg vandamálin sem íþróttafólk þarf að glíma við en fá eru óvenjulegri en hjá táningsstelpu frá Suður-Dakóta-fylki í Bandaríkjunum. Jewel Gannon er sautján ára víðavangshlaupari sem glímir við afar sérstakt vandamál. Hún klárar hlaupin sín með stæl en vandræðin byrja fyrst þegar hún kemur yfir marklínuna. Það líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark í hlaupunum sínum. Í fyrra féll hún átján sinnum í yfirlið eftir hlaup. Læknar komust síðar að því að hún er með POTS-sjúkdóminn sem veldur svima og hröðum hjartslætti. Jewel er ekkert á því að láta þetta vandamál stoppa sig og núna biður hún fólk að standa nálægt marklínunni til að grípa hana í markinu þegar hún fellur í yfirlið. View this post on Instagram A post shared by RR&R (Entertainment) (@rrr_entertainment) Gannon segist elska það að hlaupa meira en allt annað þótt líkami hennar segi aðra sögu. Læknfræðilega skýringin er að það sé vegna sjaldgæfrar lækkunar á blóðþrýstingi og súrefnisinntöku eftir mikla áreynslu. Líkami hennar leyfir henni að fara yfir mörk sín og svo hrynur allt skyndilega. Þetta er ekki þreyta heldur eru þetta taugaviðbrögð sem loka líkamanum niður til að vernda hann. Þrátt fyrir þetta neitar Gannon að hætta að hlaupa. Hún hefur þjálfað sig til að þekkja merkin og hún jafnar sig vanalega mjög fljótt. Hvert hlaup er barátta milli ástríðu og líffræði. Ákveðni hennar er sönnun þess að sumir eru byggðir öðruvísi. Líkaminn hefur sig kannski en andinn gerir það aldrei. View this post on Instagram A post shared by MileSplit (@milesplit) Hlaup Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Conor við íslenskan blaðamann: I'm retired, fuck interviews Sport Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Sjá meira
Jewel Gannon er sautján ára víðavangshlaupari sem glímir við afar sérstakt vandamál. Hún klárar hlaupin sín með stæl en vandræðin byrja fyrst þegar hún kemur yfir marklínuna. Það líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark í hlaupunum sínum. Í fyrra féll hún átján sinnum í yfirlið eftir hlaup. Læknar komust síðar að því að hún er með POTS-sjúkdóminn sem veldur svima og hröðum hjartslætti. Jewel er ekkert á því að láta þetta vandamál stoppa sig og núna biður hún fólk að standa nálægt marklínunni til að grípa hana í markinu þegar hún fellur í yfirlið. View this post on Instagram A post shared by RR&R (Entertainment) (@rrr_entertainment) Gannon segist elska það að hlaupa meira en allt annað þótt líkami hennar segi aðra sögu. Læknfræðilega skýringin er að það sé vegna sjaldgæfrar lækkunar á blóðþrýstingi og súrefnisinntöku eftir mikla áreynslu. Líkami hennar leyfir henni að fara yfir mörk sín og svo hrynur allt skyndilega. Þetta er ekki þreyta heldur eru þetta taugaviðbrögð sem loka líkamanum niður til að vernda hann. Þrátt fyrir þetta neitar Gannon að hætta að hlaupa. Hún hefur þjálfað sig til að þekkja merkin og hún jafnar sig vanalega mjög fljótt. Hvert hlaup er barátta milli ástríðu og líffræði. Ákveðni hennar er sönnun þess að sumir eru byggðir öðruvísi. Líkaminn hefur sig kannski en andinn gerir það aldrei. View this post on Instagram A post shared by MileSplit (@milesplit)
Hlaup Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Conor við íslenskan blaðamann: I'm retired, fuck interviews Sport Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Sjá meira