Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Oddur Ævar Gunnarsson og Rafn Ágúst Ragnarsson skrifa 25. október 2025 23:35 Komin í flugmannsdressið. Vísir/Lýður Valberg Svokölluð pop-up-sala fór fram í Mosfellsbæ í dag á ýmsum varningi tengdum flugfélaginu Play. Það var margt um manninn og ákveðin eftirvænting í loftinu þegar fréttamann og tökumann bar að garði í Hlégarði í dag. Þar stóð Alexander Kárason fyrir svokölluðum pop-up-markaði á alls konar varningi tengdum hinu fallna flugfélagi Play. Alexander keypti allan fatnað og fleira til af þrotabúi Play og segist hafa ákveðið það í einhvers konar bríaríi. „Síðan er bara búið að vera að rigna inn alls konar skilaboðum frá fullt af fólki sem hefur viljað eignast sett af flugfreyjum eða flugstjóra. Þannig að við ákváðum að henda upp smá markaði og hleypa fólki hérna inn og gera góðan díl svo fólk geti labbað út í settum,“ segir Alexander. Flugstjórafötin eru vinsæl hjá öllum aldurshópum.Vísir/Lýður Valberg Hann segir það hafa komið sér mikið á óvart hve mikill áhugi sé á fatnaðinum. Fólk sæki í þá ýmist til að eiga minjagrip um Play eða bara til að kaupa sér föt á fínu verði. Ákveðin föt séu þó vinsælli en önnur. „Flugmaðurinn er alltaf vinsæll. Það er draumur hjá mörgum að eiga heilt sett með húfunni og strípunum á erminni og öllu þessu dóti. Síðan er það flugfreyjudressið, dragtirnar og kjólarnir. Þetta er flott og fer konum vel. Það er virkilega gaman að sjá að fólk hefur gaman af því að nota þetta.“ Hann segist fastlega gera ráð fyrir því að annar markaður með varningi fari fram von bráðar. Nóg sé til. Í raun sé um ákveðið umhverfismál að ræða. „Nýta það sem til er. Við þurfum ekki að vera að henda öllu og farga milljón bollum bara því það eru prentuð einhver merki. Það er óþarfi,“ segir Alexander Play Fréttir af flugi Gjaldþrot Play Mosfellsbær Mest lesið Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Innlent Fleiri fréttir Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Sjá meira
Það var margt um manninn og ákveðin eftirvænting í loftinu þegar fréttamann og tökumann bar að garði í Hlégarði í dag. Þar stóð Alexander Kárason fyrir svokölluðum pop-up-markaði á alls konar varningi tengdum hinu fallna flugfélagi Play. Alexander keypti allan fatnað og fleira til af þrotabúi Play og segist hafa ákveðið það í einhvers konar bríaríi. „Síðan er bara búið að vera að rigna inn alls konar skilaboðum frá fullt af fólki sem hefur viljað eignast sett af flugfreyjum eða flugstjóra. Þannig að við ákváðum að henda upp smá markaði og hleypa fólki hérna inn og gera góðan díl svo fólk geti labbað út í settum,“ segir Alexander. Flugstjórafötin eru vinsæl hjá öllum aldurshópum.Vísir/Lýður Valberg Hann segir það hafa komið sér mikið á óvart hve mikill áhugi sé á fatnaðinum. Fólk sæki í þá ýmist til að eiga minjagrip um Play eða bara til að kaupa sér föt á fínu verði. Ákveðin föt séu þó vinsælli en önnur. „Flugmaðurinn er alltaf vinsæll. Það er draumur hjá mörgum að eiga heilt sett með húfunni og strípunum á erminni og öllu þessu dóti. Síðan er það flugfreyjudressið, dragtirnar og kjólarnir. Þetta er flott og fer konum vel. Það er virkilega gaman að sjá að fólk hefur gaman af því að nota þetta.“ Hann segist fastlega gera ráð fyrir því að annar markaður með varningi fari fram von bráðar. Nóg sé til. Í raun sé um ákveðið umhverfismál að ræða. „Nýta það sem til er. Við þurfum ekki að vera að henda öllu og farga milljón bollum bara því það eru prentuð einhver merki. Það er óþarfi,“ segir Alexander
Play Fréttir af flugi Gjaldþrot Play Mosfellsbær Mest lesið Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Innlent Fleiri fréttir Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Sjá meira