„Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 25. október 2025 18:54 Matti Vill hefur lagt skóna á hilluna. Anton Brink Íslandsmeistarar Víkings sigruðu Val 2-0 í lokaumferð Bestu deildar karla í kvöld. Matthías Vilhjálmsson innsiglaði sigur Víkings í sínum síðasta leik á ferlinum. „Þetta er skrýtin tilfinning, þetta var „one hell of a ride“. Yndislegur endir og yndislegir strákar hérna. Ég er þakklátur því hvernig það var tekið á móti mér fyrir þremur árum. Þetta hefur verið draumi líkast, þrír titlar og góður árangur í evrópu, geggjað að enda þetta svona,“ sagði Matthías Vilhjálmsson, leikmaður Víkings, eftir sinn síðasta leik á ferlinum. Matthías skoraði sigurmark Víkinga og taldi það vera ansi ljúft að ljúka ferlinum með marki. „Ég er búin að segja þetta í þrjú ár, chippa boltanum bara á fjær þetta er ekki flókið. Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt. Ég er bara þakklátur fyrst og fremst núna.“ Ákvörðunin við að hætta núna eða fara að þjálfa, var hún erfið? „Fyrst og fremst, er meira en að segja það að fá fullt af mínútum 38 ára gamall. Ég taldi þetta góðan tíma til þess að hleypa öðrum að. Ég skil við gott bú, frábærir leikmenn hér og spennandi að fara prófa eitthvað nýtt.“ Matti Vill, lyftir skildinum eftir síðasta leikinn sinn á ferlinum.Anton Brink Matthías er ekki hættur í Víkingi en hann tekur við þjálfun í yngri flokkum félagsins. Auk þess verður hann til staðar fyrir Víkinga ef til þess kemur. „Ég veit ekki, ég þarf að byrja að læra, það var einhver sem sagði við mig að ef ég ætla að gerast þjálfari að þá væri mikilvægt að byrja snemma. Ég hefði aldrei fyrirgefið sjálfum mér það, ef ég myndi ekki prófa það. Ég er mjög spenntur að vinna með ungu fólki og það er eitthvað ótrúlega skemmtilegt að sjá þróun á einstaklingum. Ég ætla „all in“ í það og ég er ótrúlega spenntur,“ sagði Matthías, að lokum. Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Sjá meira
„Þetta er skrýtin tilfinning, þetta var „one hell of a ride“. Yndislegur endir og yndislegir strákar hérna. Ég er þakklátur því hvernig það var tekið á móti mér fyrir þremur árum. Þetta hefur verið draumi líkast, þrír titlar og góður árangur í evrópu, geggjað að enda þetta svona,“ sagði Matthías Vilhjálmsson, leikmaður Víkings, eftir sinn síðasta leik á ferlinum. Matthías skoraði sigurmark Víkinga og taldi það vera ansi ljúft að ljúka ferlinum með marki. „Ég er búin að segja þetta í þrjú ár, chippa boltanum bara á fjær þetta er ekki flókið. Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt. Ég er bara þakklátur fyrst og fremst núna.“ Ákvörðunin við að hætta núna eða fara að þjálfa, var hún erfið? „Fyrst og fremst, er meira en að segja það að fá fullt af mínútum 38 ára gamall. Ég taldi þetta góðan tíma til þess að hleypa öðrum að. Ég skil við gott bú, frábærir leikmenn hér og spennandi að fara prófa eitthvað nýtt.“ Matti Vill, lyftir skildinum eftir síðasta leikinn sinn á ferlinum.Anton Brink Matthías er ekki hættur í Víkingi en hann tekur við þjálfun í yngri flokkum félagsins. Auk þess verður hann til staðar fyrir Víkinga ef til þess kemur. „Ég veit ekki, ég þarf að byrja að læra, það var einhver sem sagði við mig að ef ég ætla að gerast þjálfari að þá væri mikilvægt að byrja snemma. Ég hefði aldrei fyrirgefið sjálfum mér það, ef ég myndi ekki prófa það. Ég er mjög spenntur að vinna með ungu fólki og það er eitthvað ótrúlega skemmtilegt að sjá þróun á einstaklingum. Ég ætla „all in“ í það og ég er ótrúlega spenntur,“ sagði Matthías, að lokum.
Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Sjá meira