Lífið

Myndaveisla: Troð­fullur mið­bær á kvennafrídegi

Jón Ísak Ragnarsson skrifar
Sumar voru með skilti og aðrar ekki.
Sumar voru með skilti og aðrar ekki. Vísir/Anton Brink

Fjölmenni var á Arnarhóli í dag þar sem haldið var upp á það að fimmtíu ár væru liðin frá fyrsta kvennafrídeginum árið 1975 með kvennaverkfalli. Konur um allt land lögðu niður launaða og ólaunða vinnu í tilefni dagsins, og margar yfirgáfu vinnustaði sína klukkan 13:30.

Formleg dagskrá verkfallsins hóft með sögugöngu sem gengin var frá Sóleyjargötu við Njarðargötu og var þar boðið upp á ýmsa gjörninga.

Búist var við allt að áttatíu þúsund manns í bænum i dag og af myndum að dæma hefur fjöldinn verið eitthvað um það bil.

Anton Brink, ljósmyndari Vísis, var í miðbænum og fangaði stemninguna með myndavél.

Vigdís forseti veifaði gangandi vegfarendum í sögugöngu.Vísir/Anton Brink
Og skyldi engan undra!Vísir/Anton Brink
Flottar í þjóðbúningum.Vísir/Anton Brink
Hér er verið að festa einhver skilaboð upp.Vísir/Anton Brink
Fleiri með skilti.Vísir/Anton Brink
Þessar hljóta að vera kennarar.Vísir/Anton Brink
Flottar í búningum.Vísir/Anton Brink
Sandra Barilli leikkona í hlutverki Bríetar Bjarnhéðinsdóttur.Vísir/Anton Brink
Fleiri skilaboð.Vísir/Anton Brink
Spurning hverju þessi flotta kú var að mótmæla.Vísir/Anton Brink
Viðrar vel til kvennaverkfalls.Vísir/Anton Brink
Fleiri skilti.Vísir/Anton Brink
Hin mörgu og endalausu heimilisstörf.Vísir/Anton Brink
Stórt er spurt.Vísir/Anton Brink
Reykjavíkurdætur voru með tónlistaratriði.Vísir/Anton Brink
Tónlistarkonan Anya Shaddock spilaði.Vísir/Anton Brink

Tengdar fréttir

Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól

Skipuleggjendur reikna með mikilli þátttöku í kvennaverkfallinu í dag þegar haldið er upp á það að fimmtíu ár eru liðin frá fyrsta kvennafrídeginum árið 1975. Vísir verður í beinni útsendingu og vakt frá sögugöngu eftir Sóleyjargötu þar sem leikkonur bregða sér í gervi kvenskörunga og svo frá Arnarhóli þar sem reiknað er með múgi og margmenni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.