Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Eiður Þór Árnason og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 23. október 2025 22:25 Finnborg Salome Steinþórsdóttir, einn skipuleggjenda Kvennaverkfallsins 2025. Sýn Búist er við að fjöldi kvenna leggi leið sína í miðbæ Reykjavíkur þegar kvennaverkfall fer fram á morgun. Til stendur að reisa stórt svið á þeim hluta Lækjargötu sem snýr að Arnarhóli og hefst sú framkvæmd eftir að lokað verður fyrir umferð um svæðið klukkan 6 í fyrramálið. Í Reykjavík hefst dagskráin klukkan 13:30 í Hljómskálagarðinum með sögugöngu. „Þar munum við ganga og hitta ýmsar persónur úr sögunni, meðal annars Bríeti Bjarnhéðinsdóttur, frú Vigdísi Finnbogadóttur, við munum hitta alls konar hópa, listahópa, við munum hitta Grýlurnar, kvennaárskonur og svo framvegis. Þannig að það verður mikið fjör og mikið stuð,“ sagði Finnborg Salome Steinþórsdóttir, einn skipuleggjenda Kvennaverkfallsins, í kvöldfréttum Sýnar. Klukkan 15:00 hefjist svo baráttufundur við Arnarhól. „Þar sem horft verður til framtíðar, kröfurnar settar fram og mikið stuð og læti og hávær hróp frá hópnum held ég. Við vonum það allavega,“ bætti Finnborg við. Götulokanir í miðborginni á morgun. Lokað verður fyrir umferð um rauðumerktu göturnar frá klukkan 10 til 17 en hluti Lækjargötu verður lokaður frá frá 6 til 21. Sýn Skipuleggjendur Kvennaverkfallsins hafa kallað eftir því að konur og kvár leggi niður störf allan morgundaginn og vinnuveitendur sýni því skilning. Á sama tíma hefur borið á gagnrýni frá Samtökum atvinnulífsins á þá leið að þessi tilmæli hafi ekki verið nógu skýr. Fyrst hafi verið talað um að leggja niður störf hálfan daginn og síðar hafi því verið breytt. Finnborg segir skipuleggjendur alla tíð hafa talað skýrt fyrir því að fólk leggi niður störf í heilan dag. „Það er leiðinlegt að þessi gagnrýni sé að koma upp en ég vona bara að vinnuveitendur taki tillit til þessa og gefi fólk færi á að taka þátt í skipulagðri dagskrá hér í Reykjavík. Það er líka verið að skipuleggja fundi um allt land: Ísafirði, Höfn, Akureyri, Hrísey og víðar þannig ég vona bara að vinnuveitendur horfi til þessa og gefi fólki sínu færi á að taka þátt í verkfalli með okkur.“ Kvennaverkfall Reykjavík Atvinnurekendur Vinnumarkaður Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Innlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Innlent Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Innlent Fleiri fréttir Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Stefnir í læknaskort bregðist stjórnvöld ekki við Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum Sjá meira
Í Reykjavík hefst dagskráin klukkan 13:30 í Hljómskálagarðinum með sögugöngu. „Þar munum við ganga og hitta ýmsar persónur úr sögunni, meðal annars Bríeti Bjarnhéðinsdóttur, frú Vigdísi Finnbogadóttur, við munum hitta alls konar hópa, listahópa, við munum hitta Grýlurnar, kvennaárskonur og svo framvegis. Þannig að það verður mikið fjör og mikið stuð,“ sagði Finnborg Salome Steinþórsdóttir, einn skipuleggjenda Kvennaverkfallsins, í kvöldfréttum Sýnar. Klukkan 15:00 hefjist svo baráttufundur við Arnarhól. „Þar sem horft verður til framtíðar, kröfurnar settar fram og mikið stuð og læti og hávær hróp frá hópnum held ég. Við vonum það allavega,“ bætti Finnborg við. Götulokanir í miðborginni á morgun. Lokað verður fyrir umferð um rauðumerktu göturnar frá klukkan 10 til 17 en hluti Lækjargötu verður lokaður frá frá 6 til 21. Sýn Skipuleggjendur Kvennaverkfallsins hafa kallað eftir því að konur og kvár leggi niður störf allan morgundaginn og vinnuveitendur sýni því skilning. Á sama tíma hefur borið á gagnrýni frá Samtökum atvinnulífsins á þá leið að þessi tilmæli hafi ekki verið nógu skýr. Fyrst hafi verið talað um að leggja niður störf hálfan daginn og síðar hafi því verið breytt. Finnborg segir skipuleggjendur alla tíð hafa talað skýrt fyrir því að fólk leggi niður störf í heilan dag. „Það er leiðinlegt að þessi gagnrýni sé að koma upp en ég vona bara að vinnuveitendur taki tillit til þessa og gefi fólk færi á að taka þátt í skipulagðri dagskrá hér í Reykjavík. Það er líka verið að skipuleggja fundi um allt land: Ísafirði, Höfn, Akureyri, Hrísey og víðar þannig ég vona bara að vinnuveitendur horfi til þessa og gefi fólki sínu færi á að taka þátt í verkfalli með okkur.“
Kvennaverkfall Reykjavík Atvinnurekendur Vinnumarkaður Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Innlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Innlent Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Innlent Fleiri fréttir Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Stefnir í læknaskort bregðist stjórnvöld ekki við Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum Sjá meira