„Ég ætla kenna þreytu um“ Andri Már Eggertsson skrifar 22. október 2025 22:22 Emil Barja var svekktur eftir tap kvöldsins Vísir/Jón Gautur Haukar töpuðu gegn Keflavík í Blue-höllinni í kvöld 94-84. Þetta var annað tap Hauka í röð og Emil Barja, þjálfari Hauka, var svekktur með byrjun liðsins. „Þetta er búið að vera svona í hverjum einasta leik. Mér fannst þetta þó ekki það slæm byrjun að það hafi verið tuttugu stiga munur á liðunum. Þær hittu úr öllu og við klikkuðum úr öllu. Við vorum að gera einhverja hluti ágætlega en þetta var ekki nógu gott,“ sagði Emil Barja eftir leik og hélt áfram að tala um lélega byrjun Hauka. „Við vorum að fá opin skot og sniðskot sem fóru ekki ofan í. Það kom þunglyndi í hópinn þegar skotin fóru ekki ofan í.“ Keflavík var tíu stigum yfir í hálfleik og Emil viðurkenndi að það hafi verið erfitt fyrir hans lið að elta forskot Keflavíkur í seinni hálfleik. „Við vorum búnar á því. Það er erfitt að lenda tuttugu stigum undir í byrjun og vera elta allan leikinn. Við vorum þreyttar í seinni hálfleik. Við áttum fín áhlaup en slæm líka og ég ætla kenna þreytu um.“ Emil var ánægður með karakterinn í liðinu að hafa minnkað forskot Keflavíkur í fimm stig þegar tæplega mínúta var eftir. „Þetta var þvílíkur karakter og við hefðum átt að minnka muninn niður í þrjú stig. Það var flott hjá þeim að gefast aldrei upp og það er okkar einkenni,“ sagði Emil Barja að lokum. Haukar Bónus-deild kvenna Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda KR - Ármann | Bæði þurfa sigur ÍR - Njarðvík | Barist um sæti í úrslitakeppninni ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Sjá meira
„Þetta er búið að vera svona í hverjum einasta leik. Mér fannst þetta þó ekki það slæm byrjun að það hafi verið tuttugu stiga munur á liðunum. Þær hittu úr öllu og við klikkuðum úr öllu. Við vorum að gera einhverja hluti ágætlega en þetta var ekki nógu gott,“ sagði Emil Barja eftir leik og hélt áfram að tala um lélega byrjun Hauka. „Við vorum að fá opin skot og sniðskot sem fóru ekki ofan í. Það kom þunglyndi í hópinn þegar skotin fóru ekki ofan í.“ Keflavík var tíu stigum yfir í hálfleik og Emil viðurkenndi að það hafi verið erfitt fyrir hans lið að elta forskot Keflavíkur í seinni hálfleik. „Við vorum búnar á því. Það er erfitt að lenda tuttugu stigum undir í byrjun og vera elta allan leikinn. Við vorum þreyttar í seinni hálfleik. Við áttum fín áhlaup en slæm líka og ég ætla kenna þreytu um.“ Emil var ánægður með karakterinn í liðinu að hafa minnkað forskot Keflavíkur í fimm stig þegar tæplega mínúta var eftir. „Þetta var þvílíkur karakter og við hefðum átt að minnka muninn niður í þrjú stig. Það var flott hjá þeim að gefast aldrei upp og það er okkar einkenni,“ sagði Emil Barja að lokum.
Haukar Bónus-deild kvenna Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda KR - Ármann | Bæði þurfa sigur ÍR - Njarðvík | Barist um sæti í úrslitakeppninni ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Sjá meira