Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. október 2025 13:41 Ása og Leo héldu skírnarveisluna á Kjarval. Ása Steinars Ferðaljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Ása Steinarsdóttir og eiginmaður hennar, Leo Sebastian Alsved, héldu tvöfalda skírnarveislu fyrir syni sína í Fantasíusalnum á Kjarval síðastliðinn sunnudag. Ása deilir gleðitíðindunum á Instagram. Ása og Leo eignuðust sitt annað barn þann 31. júlí síðastliðinn. Fyrir eiga þau soninn Atlas, sem fæddist í janúar 2022. Atlas hafði ekki verið skírður, svo hjónin nýttu tækifærið og skírðu báða syni sína. Sá yngri fékk nafnið Jökull. „Við gáfum barninu okkar loksins nafn… og já, það er eitt af þeim íslensku nöfnum. Ég kynni Jökul,“ Ása skrifaði og útskýrði hvernig nafnið er innblásið af jöklum Íslands, þar sem hann er með djúpblá augu. View this post on Instagram A post shared by Asa Steinars (@asasteinars) Ása ásamt sonum sínum, Atlasi og Jökli.Instagram Skírnarkakan með nöfnum drengjanna.Instagram Instagram Ása og Atlas á Austurvelli.Instagram Framburður og nafnaval Í öðru myndbandi, sem Ása birti á dögunum, má sjá þegar hún og Leo ræða möguleg nöfn á yngri soninn. Hún segir að það geti verið krefjandi að velja nafn sem hentar bæði á Íslandi og í Svíþjóð. „Hér er myndband sem við tókum upp þegar ég var gengin 40 vikur, þar sem við ræddum nöfn sem gætu komið til greina. Eins og sést, er það ekki auðveldasta verkefnið þegar við erum frá Íslandi og Svíþjóð. Og já, við enduðum á því að velja ekki Levi.“ View this post on Instagram A post shared by Asa Steinars (@asasteinars) Ása er einn stærsti áhrifavaldur Íslands og er með um 1,4 milljón fylgjendur á Instagram. Hún starfar við ljósmyndun og flakkar vítt og breitt um heiminn í starfi sínu og deilir því á samfélagsmiðlum sínum. Hjónin festu kaup á fallegu einbýlishúsi í Garðabæ í lok síðasta árs. Undanfarin ár hafa þau flakkað heimshorna á milli líkt og fylgjendur Ásu á samfélagsmiðlum vita mæta vel, meðal annars í uppgerðum húsbíl. Barnalán Tímamót Ástin og lífið Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
Ása og Leo eignuðust sitt annað barn þann 31. júlí síðastliðinn. Fyrir eiga þau soninn Atlas, sem fæddist í janúar 2022. Atlas hafði ekki verið skírður, svo hjónin nýttu tækifærið og skírðu báða syni sína. Sá yngri fékk nafnið Jökull. „Við gáfum barninu okkar loksins nafn… og já, það er eitt af þeim íslensku nöfnum. Ég kynni Jökul,“ Ása skrifaði og útskýrði hvernig nafnið er innblásið af jöklum Íslands, þar sem hann er með djúpblá augu. View this post on Instagram A post shared by Asa Steinars (@asasteinars) Ása ásamt sonum sínum, Atlasi og Jökli.Instagram Skírnarkakan með nöfnum drengjanna.Instagram Instagram Ása og Atlas á Austurvelli.Instagram Framburður og nafnaval Í öðru myndbandi, sem Ása birti á dögunum, má sjá þegar hún og Leo ræða möguleg nöfn á yngri soninn. Hún segir að það geti verið krefjandi að velja nafn sem hentar bæði á Íslandi og í Svíþjóð. „Hér er myndband sem við tókum upp þegar ég var gengin 40 vikur, þar sem við ræddum nöfn sem gætu komið til greina. Eins og sést, er það ekki auðveldasta verkefnið þegar við erum frá Íslandi og Svíþjóð. Og já, við enduðum á því að velja ekki Levi.“ View this post on Instagram A post shared by Asa Steinars (@asasteinars) Ása er einn stærsti áhrifavaldur Íslands og er með um 1,4 milljón fylgjendur á Instagram. Hún starfar við ljósmyndun og flakkar vítt og breitt um heiminn í starfi sínu og deilir því á samfélagsmiðlum sínum. Hjónin festu kaup á fallegu einbýlishúsi í Garðabæ í lok síðasta árs. Undanfarin ár hafa þau flakkað heimshorna á milli líkt og fylgjendur Ásu á samfélagsmiðlum vita mæta vel, meðal annars í uppgerðum húsbíl.
Barnalán Tímamót Ástin og lífið Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira